Author Topic: Disel bíll óskast.  (Read 1249 times)

Offline aronf

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Disel bíll óskast.
« on: May 22, 2009, 01:01:04 »
Daginn.

Ég hef verið að pæla mikið í dísel bíl nú á dögunum þar sem ég hef haft afskipti af 2 þannig bílum, og langar nú að sjá hvortað einhver hefur slíkt eintak uppá að bjóða sem ég get eignað mér sjálfur.
Ég er sjálfur á MK4 Golf 1,6 98 árg, ef einhver vill hann uppí, ef ég mun fá einhver skemmtilleg tilboð hérna í þræðinum.

Opinn fyrir öllum gerðum, endilega hafa samband.

-aronf