Author Topic: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)  (Read 30697 times)

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« on: May 21, 2009, 00:17:56 »
Jæja loksins er farið að sjá fyrir endann á ryðbætingum og því er tilefni að sýna stöðu mála í Garðabænum \:D/!
Eigum eftir að skipta um annað innra-brettið, laga grindarbita og grindartengja.
Þá setjum við hurðir, bretti og húdd á til prufu og ef allt passar þá er ekkert annað en að fara undirbúa málun og vonandi tekst okkur að mála bílinn í sumar. Látum nokkrar myndir fljóta með. Síðustu tvær myndirnar eru hugsanleg litasamsetning :mrgreen:
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #1 on: May 21, 2009, 00:50:56 »
 :smt055  GLÆSILEGUR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #2 on: May 21, 2009, 01:13:26 »
bara í lagi hjá ykkur feðgar ;) gangi ykkur vel með rest
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Ingvi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 60
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #3 on: May 22, 2009, 20:41:44 »
Átt þú til plast húdd á þennan bíl, ef ekki á ég til mót fyrir húdd sem þú getur fengið..
Er í síma 8622032 Ingvi.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #4 on: May 23, 2009, 20:18:58 »
Mjög flott vinnubrögð hjá ykkur feðgum :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Helgarvinnan
« Reply #5 on: May 27, 2009, 17:21:15 »
Erum að vinna í því að koma seinna innra brettinu og er það mikið vesen og fá það til að passa. Ásamt því að lóða í samskeyti á hvalbaksbyrði.(fengum vanan mann í heimsókn) \:D/.Erum að fara að undirbúa fyrstu pöntun af varahlutum en $ er okkur afar óhagstæður.
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #6 on: May 28, 2009, 00:54:42 »
Bara flott hjá ykkur.. Ekki vill svo til að þið séuð með annan bíl fyrir utan hjá ykkur? Para pæla því að ég sá bíl í götunni hjá frænda og hann sagði mér að það væri annar í uppgerð í skúrnum..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #7 on: May 28, 2009, 01:21:51 »
það stemmir, 1 stk valiant fyrir utan. En mikið svakalega er þetta að verða flott hjá ykkur, ég verð að fara að kíkja fljótlega.
Gísli Sigurðsson

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #8 on: June 07, 2009, 13:44:47 »
Sælir feðgar,

Ég sá niðrí Keflavík áðan 68 bíl sem þið gætuð kannski notað eitthvað úr, hann virðist vera á leiðinni á haugana sá.

Annars líst mér gríðarlega vel á þessa uppgerð hjá ykkur, virðist vera drauma Father&Son project.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #9 on: June 23, 2009, 23:11:49 »
Vitiði til þess ef að búið er að grindatengja bíl að þá sé ekki hægt keppa í einhverjum flokkum ?
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #10 on: June 24, 2009, 00:43:44 »
Nei það lokar ekki á neina flokka að grindartengja.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Helgarvinnan
« Reply #11 on: June 24, 2009, 01:22:55 »
Erum að vinna í því að koma seinna innra brettinu og er það mikið vesen og fá það til að passa. Ásamt því að lóða í samskeyti á hvalbaksbyrði.(fengum vanan mann í heimsókn) \:D/.Erum að fara að undirbúa fyrstu pöntun af varahlutum en $ er okkur afar óhagstæður.



Hrikalega flott hjá ykkur  :smt023 =D>
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #12 on: June 26, 2009, 16:49:48 »
Vel að verki staðið,þessi verður góóóóður. =D>
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #13 on: June 26, 2009, 22:38:55 »
Sælir feðgar,

Ég sá niðrí Keflavík áðan 68 bíl sem þið gætuð kannski notað eitthvað úr, hann virðist vera á leiðinni á haugana sá.

Annars líst mér gríðarlega vel á þessa uppgerð hjá ykkur, virðist vera drauma Father&Son project.
hef áhuga á varahlutum úr svona bíl, hver er eigandinn :D
Herbert Hjörleifsson

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Mála, Mála, Mála
« Reply #14 on: August 03, 2009, 16:38:25 »
Nýjar fréttir úr Garðabænum, máluðum um helgina í skúrnum botn og bíl að innan og vélasalinn. Næsta sem gert verður er að koma bílnum á hjólin og fara síðan að vinna í hurðum og brettum og síðan ætlum við að mála allann bílinn
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re:Mála, Mála, Mála
« Reply #15 on: August 03, 2009, 16:46:04 »
Fleiri  =D>
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #16 on: August 03, 2009, 17:05:24 »
Þetta er stórglæsilegt hjá ykkur.. Ég á nú annastlagið leið um götuna hjá ykkur og það má vel vera að þið fáið mig inn í skúr í smá skoðun ef ég sé hann opinn.. Ef það er lagi ykkar vegna..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline ArnarI

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #17 on: August 03, 2009, 19:20:42 »
já já þér er velkomið að kíkja í skúrinn
1969 Plymouth Barracuda [Formula S] (í uppgerð)

Arnar Þór Ingason

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #18 on: August 04, 2009, 19:40:49 »
Virkilega flott hjá ykkur. Mér hefur alltaf fundist þessir bílar flottir og vinnubrögðin hjá ykkur eru ekki að spilla fyrir þessum. Gangi ykkur vel með þetta.
K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline frikkz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: 69 'Barracuda í Garðabænum (staða mála)
« Reply #19 on: September 26, 2009, 11:09:50 »
hrikalega flottur þessi. gangi þér vel með hann :wink:

en gerðu það ekki setja low profile dekk undir svona kerru. eins og er gert á myndunum. #-o