Author Topic: Kvartmílutækið í dag er þessi  (Read 27739 times)

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #20 on: April 29, 2009, 23:13:00 »
 Samkvæmt mínum haus náði Óli (saga frá Sigga) ótrúlega háum níu.Þar með var þessi mótor búinn að trekkja 2 fljótustu bílana á þessum árum fyrir utan KÓNGINN (sem sást sjaldan)og Benna Eyjólfs.
 Leifur átti heima í Jörfabakka um tíma,á þessum árum sem var bara æðislegt fyrir bílaveikan strump í sama húsi.Leifur og Daddi og örugglega fleiri, eiga heiður skilið að senda KONURnar út,í búð eða eftir börnum á þesskonar skaðræðis tækjum sem og þær gerðu(pumpa þrisvar,taka hálfa og starta)annars fór kannski ekki í gang.


 Sögur frá:Leifur R,Gunnar J,Jóhann S      og fl
 


 KV:Jón Sig


Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #21 on: April 30, 2009, 00:36:41 »
Ég heyrði þá sögu að Kiddi í Björgun hefði fleygt öllu því sem hét gamalt Ford dót og ýmsu fleira þegar hann seldi Björgun.Hann hefði ekki séð neina ásæðu til að halda uppá neitt af þessu.Hilmar,ég spurði Kidda einu sinni um 289 mótorinn úr Kókosbollunni og hann vildi ekkert kannast við það hvort þetta væri úr þínum bíl né hvað varð um hann.En hann var sagður hafa átt þinn bíl um svipað leiti og hann átti Kókosbolluna.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #22 on: April 30, 2009, 07:40:24 »
Hérna er blaðagrein úr Samúel frá ´80 sem JAK skrifar um verðandi sumar.
Þarna sjást þeir félagar Bói og Siggi Jakobs vera nostra við 302 Chevy vélina.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #23 on: April 30, 2009, 13:20:34 »
kókosbollan stendur reyndar ekki inn í gám, heldur inní chevy stepvan, sem er hálfgerður gámur reyndar
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #24 on: May 05, 2009, 00:51:49 »



Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #25 on: May 05, 2009, 08:23:21 »
hvar er þessi sandur :?:og á ekki að halda afram með þennan þráð  #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #26 on: May 05, 2009, 10:54:38 »
Snild að fá þessar myndir Anton.
Stjáni þetta er austur í Hraun í Ölfusi, þar sem keppnirnar vou haldnar í denn.
Ég var nú að vona að þessi þráður héldi nú áfram.
Svo ætli ég verði ekki að halda þessu eitthvað við.

Eigum við ekki að hafa þennan ´69 Camaro, bíl dagsins.
Þessi Camaro er nú búinn að vera með frá fyrstu æfingu. Á hann nokkuð langa sögu og margir nafntogaðir búnir að eiga hann, má þar helst nefna Harry Hólmgeirs og Ara Kristinns sem á hann í dag.
Þessi Camaro er nú búinn að fara í gegnum þó nokkuð breytingarferli í gegnum tíðina svo ekki sé meira sagt.

Hvernig væri nú að "gömlu" kallarnir tjái sig eitthvað um þessa bíla. Það er ómögulegt fyrir mig 36 ára gamlan unglinginn  :D að muna allar þessar gömlu kvartmílusögur þó ég hafi nú verið töluvert mikið þarna upp á braut í gamladaga og reyni mitt besta  :D Það er reyndar dálítið magnað hvað mikið af þessum upplýsingum setja eftir í hausnum á manni eftir öll þessi ár.

Fyrsta myndinn er í dálitlu uppá haldi hjá mér en þar sést í pabba gamla hanga í stuðaranum á honum í burnout.
Seinni myndin er tekin upp í Sýningarhöll um Páska ´79

« Last Edit: May 05, 2009, 11:07:25 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #27 on: May 05, 2009, 14:56:43 »
Hérna kemur svo slatti af myndum af honum sem ég fann www.bilavefur.net

Fyrst koma myndir af honum þegar Harry átti hann.

Svo koma myndir af honum þegar sá sem kaupir hann af Harry átti hann og keppti á honum ´79

Þar á eftir koma myndir af honum þar sem ég veit ekki hver á hann

Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #28 on: May 05, 2009, 15:08:38 »
Hérna kemur svo restin.
Þessar myndir eru eftir að Ari kaupir hann, fyrst þegar þegar hann var með hann á götunni og svo koma myndir eftir að Ari fer að keppa á honum.
Síðasta myndaserían af honum er eins og mér skilst að hann sé í dag.

Það væri gaman ef einhver kæmi svo með nánari útlistun á því hvernig hann hefur verið útbúinn í gegnum tíðina.

Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #29 on: May 05, 2009, 17:00:45 »
þetta er 1 sá flottasti sem er til á þessu skeri =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #30 on: May 05, 2009, 19:33:02 »


Ertu með fl. myndir af þessum '69 Lemans?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #31 on: May 06, 2009, 03:25:04 »
Ein sem að við Anton skönnuðum um daginn,


Held að hann hafi verið með 327 þegar að pabbi fær hann og svo fór í hann seinna 454,
« Last Edit: May 06, 2009, 03:26:50 by Geir-H »
Geir Harrysson #805

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #32 on: May 06, 2009, 21:01:09 »
sorry, en mér finnst skelfilegt að sjá hvernig þessi 69 bíll er orðinn í dag, með fullri virðingu fyrir vinnuni sem í hann hefur farið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #33 on: May 12, 2009, 19:50:49 »
Jæja strákar drap Íbbi þennan þráð???

Er þessi ekki verðugur í næsta bíl?

Geir Harrysson #805

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #34 on: May 12, 2009, 20:38:24 »
jú endilega =D>koma svo með upl hver smiðar og allt um kvikindið \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #35 on: May 12, 2009, 22:42:14 »
Fyrst enginn annar ætlar að gera það þá skal ég taka að mér að byrja með það sem ég veit um þennan Camaro.
Þessum Camaro breytti fyrst Bjarni Bjarnason ásamt góðri aðstoð frá Stefáni félaga sínum og fleirum.
Ég man eftir þessum Camaro upp á braut kringum ´79 - ´80 og þá var hann svona blár eins og fyrstu myndirnar ef honum eru.
Þeir félagar áttu lengi vel stærstu úrbræðslu brautarinnar þegar þeir slógu úr 454 Chevy mótornum sem er fjallað um í blaðagreininni hérna fyrr í þessum þræði.
Ég var upp á braut þegar þetta gerðist og man ég að það tók langan tíma að hreinsa brautina eftir þá þar sem það var olía útum allt.
Ég man svo lítið eftir honum fyrr en Bjarni kom með hann aftur eftir að hafa breytt honum í þennan bíl sem við þekkjum í dag.
Mér fannst hann alltaf flottastur þegar hann var blár með röndum og með rottunni á hliðinni.
Þegar Bjarni keppti á honum svoleiðis þá var hann með 427 Chevy, ég man reyndar enga tíma á honum en það var samt minnir mig engir sérstakir tímar.
Auðunn kaupir hann svo af Bjarna og sprautar hann rauðan og settur Hunt´s merkin á hann.
Það verða mér fróðari menn að segja hvaða tíma Auðunn hefur náð á honum.

Hérna kemur svo myndaséría af honum fengin af www.bilavefur.net
Þær elstu fyrst.

Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #36 on: May 12, 2009, 22:44:26 »
Hérna koma svo aðeins fleiri myndir

Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline 69Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 216
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #37 on: May 13, 2009, 10:47:42 »
sorry, en mér finnst skelfilegt að sjá hvernig þessi 69 bíll er orðinn í dag, með fullri virðingu fyrir vinnuni sem í hann hefur farið

Þú hefur lýst þinni skelfingu, örvæntingu og hneykslan oft áður á þessu tæki. Hvað er það sem þú hefur fram að færa, sýndu nú okkur myndir af þínum eigin gullmolum sem þú er hvað stoltastur af.  Þú hefur iðulega birt myndir af þínum bílum hérna á síðunum í gegn um árin, heldurðu virkilega að við séum allir jafnhrifnir af því sem fyrir augu ber ?  En við höfum allavega vit á því að halda kjafti, oftast af virðingu fyrir félögunum, ef það er eitthvað sem þér ofbýður, gerðu okkur þá þann greiða að fletta bara á næstu síðu.  Að lokum ef að þú skildir nú þurfa að ganga framhjá þessari skelfingu á bílasýningunni KK, gerðu mér þá þann greiða að loka augum, líta eitthvað annað og ganga hratt framhjá.  :evil:
Ari Jóhannsson
1969 Camaro, N/A   8.55 ET / 160,7 MPH., 5.34 /130.0 MPH 1/8, 1.22 60ft.

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #38 on: May 13, 2009, 11:47:02 »
Ari hvernig væru nú að koma með einhverja skemmtilega sögu af bílnum frekar en að munnhöggvast við Ívar, enda átti þetta að vera skemmti þráður.
Mér fannst hann reyndar flottastur eins og hann var hjá þér þegar þú tókst 180° beygjuna, en þetta er ekki minn bíl svo ég hef engan athvæðarétt  :)
Varstu ekki kominn með 632 í húddið og eitthvað miklu meira fínerí ?
« Last Edit: May 13, 2009, 11:48:52 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #39 on: May 13, 2009, 22:04:04 »
Jæja næsti

Geir Harrysson #805