Author Topic: Kvartmílutækið í dag er þessi  (Read 27592 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílutækið í dag er þessi
« on: April 27, 2009, 08:44:13 »
Er ekki flott að taka upp svona þráð um tæki sem eru búnir að vera í þessu sporti og kanski taka 1 tæki í einu fyrir  :!: bestu timar og myndir í gegnum árin  :idea:flott að byrja á einhverjum sem voru með þeim fyrstu  :idea:þetta geta verið allir bílar sem hafa tekið þátt  :!:gæti orðið góður þráður en vonum bara að þeir gömlu komi fystir með einhverjar upl dæmi hver smiðaði,(ef tækið var smiðað) kg ,vél, tími ,hver er á því og góðar sögur um það, kveðja KS með von um skemtilegan þráð um kvartmílu tæki  :?: :?: :?: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #1 on: April 27, 2009, 09:32:29 »
Flottur þráður  =D>
Villtu ekki taka af skarið og byrja á þínum ???
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #2 on: April 27, 2009, 10:59:27 »
Mér líst vel á þetta nafni, það er búinn að vera svona umræða á torfæruspjallinu í dágóðan tíma og hefur hún mælst vel fyrir.
Það væri nú ekki úr vegi að byrja á Monzunni sem er búinn að vera með síðan á fyrstu kvartmílukeppninni sem var haldinn á brautini með reyndar dálítið löngum hléum.
Hérna koma nokkrar myndir sem ég fann af henni.
Það eru menn hérna spjallinu sem vita meira um sögun hennar en ég svo ég ætla ekki að vera bulla mikið um hana.
Þessar eru teknar af JAK á fyrstu kvartmíluæfingunni á brautinni haustið ´78, þarna átti Gylfi Púst hana og Páll V8-undi var að keyra hana
« Last Edit: April 27, 2009, 11:57:23 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #3 on: April 27, 2009, 11:14:24 »
Fleiri af Monzu



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #4 on: April 27, 2009, 11:29:27 »
Fleiri af Monzu.
Þetta er tekið ´79 þegar Biggi Bakari átti hana og keppti á henni.
Mynd 2 er af Monzu-nni að keppa á móti ÖS Camaro-inum
Síðasta myndin er af Monzunni og Kryppunni
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #5 on: April 27, 2009, 11:50:55 »
Hérna koma svo nokkrar myndir af Monzu-nni sem ég fann inn á www.bilavefur.net hjá Mola
Fyrstu myndirnar eru teknar þegar Biggi Bakari átti hana ´79 en seinni myndirnar eru teknar á ýmsum tímum
nema síðasta myndin er tekin síðasta sumar upp á braut þegar Monzan keppti síðast
« Last Edit: April 27, 2009, 11:52:27 by Skúri »
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #6 on: April 27, 2009, 19:11:44 »
hver smiðaði hana og hvað tími í fyrstu keppni veit einhver það :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline js

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #7 on: April 27, 2009, 20:23:19 »
 Ég man eftir 12,07 hjá bakaranum,en Gylfi smíðaði þennan bíl eins og svo marga.Hann smíðaði eitt stykki á ári,í einhver ár.

 Kv:Jón Sig

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #8 on: April 27, 2009, 20:48:52 »
Maggi náði 10.99sek á bensíni á honum. =D>
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #9 on: April 27, 2009, 22:50:25 »
Verðum við ekki að leyfa þessari að fljóta með  :D



K.v.

p.s. Þessi bíll viktar 1250 kg án ökumanns

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #10 on: April 28, 2009, 17:35:22 »
jæja hver kann sögur á bak við þennan :?:reina svo að halda þessu lifandi Strákar  :!:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #11 on: April 28, 2009, 18:08:09 »

Sefur núna í gámi á Ísafirði, segir sagan.


Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #12 on: April 28, 2009, 18:43:20 »
Kiddi kenndur við Björgun breytti þessum bíl fyrst og keppti á honum í sandspyrnu, ég veit ekki hvort hann keppti á honum í fyrstu sandspyrnunni sem var haldi ´76, alla vega keppti hann á honum í báðum sandspyrnukeppnunum ´77
Hann var þá með 289 Ford og tvöfaldar Terrur að aftan í fyrri keppninni en "bara" einföldum í seinni keppninni. Ég var á seinni keppninni og man vel eftir honum þrátt fyrir að vera aðeins 4 ára.
Ég man að hann var ljósgulur þegar Kiddi átti hann. Pabbi gamli átti lengi vel 289 mótorinn sem var í honum og átti hann að fara í Mustang sem að gamli hafði augastað á en varð svo ekkert úr.
Það er eins og mig minnir að Gylfi Púst hafi einhvertíman átt hann eftir að Kiddi seldi hann, en ég man ekki hvort það var áður eða eftir að Bói átti hann.
Það er eins og mig minnir að Bói hafi eignast hann ´79 og keppt á honum eina keppni það ár. Alla vega keppti Bói á honum allt keppnistímabilið ´80, fyrst með 340 Chrysler sem seinna endaði í Willys jeppanum sem Dundi á Akureyri átti og keppti á í torfæru ´80 - ´82. Síðan verslaði Bói 302 Chevy mótorinn úr Monzunni sem þessi þráður byrjaði á og á honum náði hann besta tímanum sem hann átti 10.27.
Eftir tímabilið ´80 seldi svo Bói bílinn og fór hann á eitthvað flakk eftir það, meðal annars var pabba boðin hann til kaups einhvern tíman in the 80´s. Síðast man ég eftir honum niðri á bílasölu sem Jón S. heitin var með, mér skilst að það sé bróðir hans sem á hann fyrir vestan, alla vega eitthvað tengdur honum.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #13 on: April 28, 2009, 19:39:56 »
eru til myndir af honum í sandi  :?:og veit einhver tima þar :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #14 on: April 28, 2009, 20:18:11 »
Það er bara til ein léleg mynd af henni inn á www.bilavefur.net , ég man ekki eftir annari mynd á netinu.
Ég á gamalt bílablað síðan ´77 þar sem fjallað erum seinni keppnina ´77 og þar gætu verið einhverjir tímar, ég skal ath. það á morgun.

Ég var nánast búinn að fara í gegnum allan bilavef.net þegar ég loksins fann þessa mynd sem er í raun þrjár myndir. Tvær myndir af Kókosbollunni í fyrri keppninni ´77 og svo ein af Leifi upp á braut á gömlu Vegunni.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #15 on: April 29, 2009, 08:15:32 »
Kiddi í Björgun náði 7.7 sek á honum í seinni keppninni ´77. Þetta þykir kannski ekki merkilegur tími í dag en það þótti það þá.
Bói keppti á honum fyrst ´79 eins og mig minnti og þá með 340 Chrysler. Fyrir tímabilið ´80 þá kaupir hann 302 Chevy vélina, Siggi Jakobs fylgdi víst með í kaupunum  :).
Þetta var ég að rifja upp með smá aðstoð gamalla bílablaða sem ég á.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #16 on: April 29, 2009, 08:21:01 »
töff er þá ekki næst þessi vega sem Leifur er á þarna :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #17 on: April 29, 2009, 11:33:01 »
kókosbollan er á ísafirði já,
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #18 on: April 29, 2009, 22:22:03 »
Veit einhver hvar 289 vélin sem var í Kókosbollunni er í dag?  Mér var sagt að Kiddi í Björgun ætti hana, en hef ekkert staðfest um það.  Málið er að þessi 289 vél er úr 66 Mustang sem ég á.  Allavega hefur sú saga gengið lengi.  Eg er búinn að eiga bílinn í 31 ár svo ég er nokkuð viss um að þetta sé rétt.  Enda ekki orginal vélin í Mustanginum mínum.  Ef einhver veit um þessa vél endilega látið mig vita.
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« Reply #19 on: April 29, 2009, 22:53:39 »
Þegar pabbi kaupir 289 vélina af Kidda þá er hún seld sem vélin úr Kókosbollinni og átti að vera um 290 hö.
Pabbi átti þessa vél lengi en hún var aldrei sett í bíl hjá honum. Hann selur svo Benna Eyjólfs hana með öllu sem var á vélinni nema að hann hélt eftir blöndungnum.
Þetta var í kringum ´85 sem pabbi selur vélina og var farið í sólarlandaferð fyrir peninginn  \:D/  Mig minnir að Benni hafi nú verið töluverðan tíma að selja hana aftur.
Ef Kidda á vélina enn, þá hefur hann keypt hana aftur eða selt pabba ekki réttu vélina.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com