Author Topic: 1986 Transam, kíkt undir húddið  (Read 6274 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
1986 Transam, kíkt undir húddið
« on: April 23, 2009, 17:23:51 »
Var aðeins út í skúr áðan og smellti af tveimur myndum af því sem undir húddinu er

Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #1 on: April 23, 2009, 17:28:56 »
Lítur vel út  :)
 ég átti einn svona 85módel  sem ég jarðaði tveggja ára gamlann eftir ljótt krass.
áttu fleiri myndir af honum ?
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #2 on: April 23, 2009, 17:38:07 »
Jamm, einhverjar gamlar sem ég hef sent áður, reyndar búið að skrúfa svolítið síðan þær voru teknar.

Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #3 on: April 23, 2009, 22:31:43 »
er þessi elska á götunni? ég held ég hafi hreinlega aldrei séð hann
Einar Kristjánsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #4 on: April 23, 2009, 22:45:37 »
Ég tók hann af skrá 2004 og er búinn að vera með hann í rólegri uppgerð síðan.  Þetta er samt alveg að koma :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #5 on: April 26, 2009, 15:47:37 »
Þessi er flottur, varst þú ekki búinn að grindartengja hann og fleirra gotterí?
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #6 on: April 26, 2009, 16:26:17 »
Flottur Trans-Am með flottri vél hja þér Nonni!,Ný 383 sbc ekki rétt :?:,Og allur frágangur á öllu í mótorhúsinu alveg til hreinnar fyrirmyndar hjá þér 8-),Sé samt hvorki kveikju né kertaþræði samt.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #7 on: April 26, 2009, 22:25:25 »
Jújú, grindartengdur, wonderbar og fleira skemmtilegt.  Fer púst undir hann á morgun  8-)

Jamm, það er 383 í húddinu, verður gaman að sjá hvernig hún kemur út.  Ég þarf ekki kertaþræði, er með þráðlaust kerfi..... ;)

Nei, annars, kveikjan fer ekki niður fyrr en rétt áður en vélin fer í gang, ætla að snúa olíudælunni aðeins áður :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #8 on: April 26, 2009, 23:21:25 »
Og Bjarki, þú verður endilega að kíkja í skúrinn hjá mér þegar þú átt leið í bæinn  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #9 on: April 27, 2009, 06:01:19 »
Og Bjarki, þú verður endilega að kíkja í skúrinn hjá mér þegar þú átt leið í bæinn  8-)

Já Vinur auðvitað lít ég við hjá þér og kíkji í skúrinn hjá þér 8-),þegar ég á leið í bæinn næst :!:
« Last Edit: April 28, 2009, 04:55:07 by '71Chevy Nova »

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #10 on: May 29, 2009, 00:12:39 »
R15  :shock:   :shock:  8-)
« Last Edit: May 29, 2009, 00:44:08 by einarak »
Einar Kristjánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #11 on: May 29, 2009, 00:33:47 »
hann leit vel í kvöld i höllin
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #12 on: May 29, 2009, 10:36:23 »
Takk, verst að maður hafði ekki tíma til að gangsetja fyrir sýninguna, alltaf þarf þessi vinna að slíta í sundur tímann fyrir áhugamálið.  En ég kom honum þó allavegana á svæðið  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #13 on: May 29, 2009, 10:40:04 »
R15  :shock:   :shock:  8-)

Jamm :) ég var ekkert að hafa hátt um það þegar ég keypti þær, vildi láta það koma á óvart.  Er ekkert smá ánægður hvernig þær koma út undir bílnum  8-)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #14 on: May 29, 2009, 12:41:51 »
við sjá um að Islendingur keyti þær ,en hver nú vitum við það    :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #15 on: June 01, 2009, 22:17:48 »
R15  :shock:   :shock:  8-)

Jamm :) ég var ekkert að hafa hátt um það þegar ég keypti þær, vildi láta það koma á óvart.  Er ekkert smá ánægður hvernig þær koma út undir bílnum  8-)

Haha ja, ég gast upp á að bíða eftir að detta inn á svona felgusett á ebay og keypti aðrar, þetta eru algerlega legendary felgur og enn flottari upclose.
Horfði á hann á sýningunni áðan. Virkilega virkilega clean og flottur bíll í alla staði en mætti lækka hann aðeins að mínu mati. Til lukku með þetta.  =D>
Einar Kristjánsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #16 on: June 01, 2009, 23:12:44 »
R15  :shock:   :shock:  8-)

Jamm :) ég var ekkert að hafa hátt um það þegar ég keypti þær, vildi láta það koma á óvart.  Er ekkert smá ánægður hvernig þær koma út undir bílnum  8-)

Haha ja, ég gast upp á að bíða eftir að detta inn á svona felgusett á ebay og keypti aðrar, þetta eru algerlega legendary felgur og enn flottari upclose.
Horfði á hann á sýningunni áðan. Virkilega virkilega clean og flottur bíll í alla staði en mætti lækka hann aðeins að mínu mati. Til lukku með þetta.  =D>

Ég var búinn að bíða nokkuð lengi og varð ekkert smá fúll þegar farið var að spjalla um uppboðið hér, var sjálfur að bíða eftir að bjóða (bauð á síðustu mínútunni) og vildi helst ekki fá fleiri til að bjóða á móti mér ;)

Takk fyrir, það liggur líka mikil vinna í honum og ég er hæstánægður með árangurinn.  Ég var líka með topp sprautara sem sá um að lita hann :) 

Ég sá það á sýningunni að það mætti alveg lækka hann.  Það vantaði reyndar nokkur kíló í húddið (geymir) svo hann ætti að lækka eitthvað aðeins að framan.  Ég þarf að sjá hvort ég lækki hann, það er ekkert rosalega mikið pláss undir flækjunum þannig að ég er hræddur um að ég myndi reka þær niður á hraðahindrunum.
« Last Edit: June 01, 2009, 23:49:56 by Nonni »
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #17 on: June 01, 2009, 23:36:25 »
já ég sá hann á sýninguni, hann er rosalega flottur 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #18 on: June 03, 2009, 22:37:42 »
Allveg stórglæsilegur Trans-AM 8-) hjá þér Nonni.. :!:

Og ekki skemma R15 felgurnar lúkkið á honum! bara flott 8-)

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: 1986 Transam, kíkt undir húddið
« Reply #19 on: June 03, 2009, 23:47:59 »
Með fallegri 3gen bílum, flott litasamsetning, og hann tók sig vel út með hinum Pontiac bílunum í þessari röð. 8-)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)