Author Topic: Vantar í/á dana 35  (Read 1138 times)

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Vantar í/á dana 35
« on: April 08, 2009, 02:31:57 »
Sælt veri fólkið.

Nú er ég að velta fyrir mér möguleikum sem ég hef til að hressa upp á fjöðrunina að aftan í cherokee 84 sem ég á. En hún er engin eins og er.

Ég var að spá hvort einhver ætti góðar fjaðrir eða jafnvel gorma og/eða stífur eða jafnvel bara heila hásingu með gormum og tilheyrandi.

En þetta er dana 35 undir 1984 Wagoneer (cherokee XJ)

Það væri bráðsniðugt ef hásingin væri með 4.56 og lás , en skoða að sjálfsögðu allt sem er með gormasæti og stífum

Kv. Kalli

kalliihofda@simnet.is

849-2576
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579