Author Topic: Almennilega ónýtur mótor.  (Read 1941 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Almennilega ónýtur mótor.
« Reply #1 on: March 25, 2009, 10:44:31 »
þegar ég sá þetta fyrst þá hugsaði ég.. jæja einhver að leika sér að skemma mótor :mrgreen:
svo las maður að þetta hefði farið nokkrum sinnum í 11 sec  þá fór maður að skilja :-"
núna veit ég að mér langar ekkert að lenda í því að sjá olíu/járn poll undir bílnum og rekast á svona  [-(
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Almennilega ónýtur mótor.
« Reply #2 on: March 25, 2009, 10:51:57 »
Þetta var í Vauxhall (Opel) Corsu, þessari hérna


Algjör sleeper.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Almennilega ónýtur mótor.
« Reply #3 on: March 25, 2009, 10:59:53 »
ertu með spec lista?

vísu spyr ég vegna þess ég er að spá hvort það er eitthvað corsa annað en skell.. man þegar ég hafði corsu í láni og ég hef aldrei eytt eins miklu bensíni að halda við bíl við hliðina á venjulegri gjöf furðulegt að maður þarf að standa corsu í botni til að halda venjulegum umferða hraða
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Almennilega ónýtur mótor.
« Reply #4 on: March 25, 2009, 11:15:57 »
Nei ég þekki nú ekki alla söguna.
Þetta er 2 lítra mótor úr Opel Omega eða eitthvað þannig með einhvern mótorsport sveifarás, kínversk-amerískar stimpilstangir og þrykkta stimpla. Með heitan ás og portað hedd og haug af nítrói ofaná það.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.