Author Topic: polo sparigrís,snilld í kreppuni  (Read 1455 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
polo sparigrís,snilld í kreppuni
« on: March 15, 2009, 12:33:06 »
til sölu þessi fíni sparigrís,

1998 vw polo 1.0l
ekinn 151þús
fjólublár
beinskiptur
heilsársdekk.

bíllinn er að mínu mati í óvenjugóðu ástandi meðað við flesta svona polo-a sem ég hef komið nálægt. engan vegin jafn ryðgaður og þeir virðast flestir vera, og merkilega þéttur og fínn í akstri, hefur gengið eins og klukka hjá mér

það eru beyglur á báðum afturbrettum, ásamt einstaka doppum og slíku sem fylgir nú bara bílum á þessum aldri. en þar fyrir utan þá lýtur bíllinn mjög vel út, innréting og sæti eru óslitin, og, mætti kíkja eitthvað á v/rúðuupphalar, frekar stíf rúðan.

eins og við er að búast af þetta littlum bíl með þetta littla vél, er hann gífurlega sparneytin,
ég hef nú lítið farið yfir bílin, en hef rekist á þónokkra parta sem augljóslega hafa verið endurnýjaðir, bíllinn virðist líka hafa verið vel við haldið út frá akstri að dæma,

skoða skipti á stærri bíl, þarf að keyra út fyrir bæinn á hverjum degi og því myndi stærri bíll henta betur. annars myndi ég nú bara halda honum, enda er lúmsk snilld að vera á svona búddu innanbæjar.

skoðaður til lok árs
verð 180k
8446212 eða pm
ívar markússon
www.camaro.is