Author Topic: Vélarnúmer  (Read 4049 times)

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Vélarnúmer
« on: February 09, 2009, 22:34:59 »
Jæja Moli og co.

C8VE-F
8E6W
84142403
DIF
6027

Hvað lesið þið út úr þessum númerum?

Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vélarnúmer
« Reply #1 on: February 09, 2009, 23:00:04 »
Sæll Mr. Falcon!  8-)

Sé að C8VE-F er:

C8= 1968 steypugerð blokk
F= Steypuafbrigði (fann ekki í fljótheitum hvað F stendur fyrir)
V= Kemur úr Lincoln milli 1961-1981
E= Engine

8E6W er eitthvað loðið ef þetta er dagsetningin á bak við startarann.
Ef þetta er rétt er hún steypt 6. Maí 1968

8= 1968
E= May
6= 6
W= (kem ekki alveg fyrir mig hvað þetta gæti verið)

Svo er ég ekki alveg að kveikja á þessum númerum, gæti hjálpað að sjá eða vita hvar þau eru staðsett:

84142403
DIF
6027

Annars notast ég við þessar síður til að lesa frekar út úr þessum númerum..  :wink:
http://www.classicmustang.com/decoding_part_numbers.htm
http://www.mustangtek.com/FordDecode.html
« Last Edit: February 09, 2009, 23:03:03 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélarnúmer
« Reply #2 on: February 09, 2009, 23:43:10 »
Sæll Mr. GTO,

Og takk fyrir svarið.

Ég stóð í þeirri meiningu að þessi kæmi úr '68 Thunderbird en ekki Lincoln en hvað veit maður :???: 
Það eru engin númer á bak við startarann (tók allt niður úr hillunni og það voru engin númer á bak við hann), en þessi númer sem ég fann eru stimpluð framan á blokkina hægra megin efst 8E6W og reyndar 8Y142403 sem ég hélt að gæti verið VIN (serial) númerið á bílnum.
DIF mun þýða Dearborn Iron Foundry sem steypir blokkina og er aftast á blokkinni.  6027 er sennilega 8D27 eða BD27 og er í "lifter valley" og ég hef ekki grænan grun um hvað það þýðir.

Biggi, sjóndapur og gleyminn
 
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vélarnúmer
« Reply #3 on: February 09, 2009, 23:55:21 »
Sæll Mr. GTO,

Og takk fyrir svarið.

Ég stóð í þeirri meiningu að þessi kæmi úr '68 Thunderbird en ekki Lincoln en hvað veit maður :???: 
Það eru engin númer á bak við startarann (tók allt niður úr hillunni og það voru engin númer á bak við hann), en þessi númer sem ég fann eru stimpluð framan á blokkina hægra megin efst 8E6W og reyndar 8Y142403 sem ég hélt að gæti verið VIN (serial) númerið á bílnum.
DIF mun þýða Dearborn Iron Foundry sem steypir blokkina og er aftast á blokkinni.  6027 er sennilega 8D27 eða BD27 og er í "lifter valley" og ég hef ekki grænan grun um hvað það þýðir.

Biggi, sjóndapur og gleyminn
 
Sælir,

Hef ekki skoðað mikið BBF, en stóð í þeirri meiningu að númerin væru á svipuðum stöðum og á SBF.

Þetta með að þetta sé úr Lincoln sá ég á http://www.classicmustang.com/decoding_part_numbers.htm í töflu nr.1, annars þori ég ekki að sverja fyrir það.

Þetta "8Y142403" er mjög líklega hluti úr VIN# númerinu, þar sem "8" stendur fyrir árgerðinni, 1968, ekki viss með Y en gæti staðið fyrir verksmiðjunni þar sem bíllinn er settur saman (var þannig á '70 BOSS-inum mínum, "T" fyrir Metutchen). Síðustu 6 stafirnir, þ.e. "142403" eru síðustu 6 í VIN# bílsins.

6027 gæti mjög líklega verið 8D27, þar sem það stendur fyrir að blokkinn sé steypt, 27. Apríl 1968, (8=1968, D=Apríl, 27=27. dagur)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélarnúmer
« Reply #4 on: February 09, 2009, 23:56:58 »
Orginal 429 Thunderjet 4V 360hp, "það var sagt mér" að hún kæmi úr Thunderbird
 
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vélarnúmer
« Reply #5 on: February 10, 2009, 00:07:38 »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélarnúmer
« Reply #6 on: February 10, 2009, 22:34:37 »
Takk fyrir þetta strákar
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Vélarnúmer
« Reply #7 on: February 15, 2009, 16:24:34 »
BB:  Er að koma að úrslitastundinni? Það eru nú nokkur árin síðan ég sá þennan mótor í fyrsta sinn .... Númerakerfið á þessum vélum er Thunderbird (3ji stafur er þá "S") og Lincoln með 3ja staf sem "V" ... síðan kemur Boss 429 systemið sem að mestu var með "A" fyrir þriðja staf. Þetta eru engineering kóðar ... en 429 var eða átti upprunalega að vera exclusive Thunderbird vél. Reyndin var samt sú að hún var fyrst framleidd í T-bird og ´68 Mark III Continental.

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vélarnúmer
« Reply #8 on: February 16, 2009, 20:37:05 »
Sæll Hr. Kjartansson,

Ætli það séu ekki rúm 30 ár síðan Örvar flutti hann inn fyrir mig.  Reyndar pantaði ég 428 FE mótor hjá honum en er ósköp sáttur með að hafa fengið þennan í staðinn.  Nú er farið að styttast í að draslið fari saman aftur, kominn með flest allt í hús sem þarf, en eflaust koma einhverjir hnökrar upp eins og alltaf.  Hlýtur samt að klárast á næstu 30 árum  :P

Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!