Author Topic: Scout II '79  (Read 1746 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Scout II '79
« on: February 08, 2009, 18:18:27 »
Til sölu Scout II árgerð '79 til uppgerðar eða í varahluti. Bíllinn er 38" breyttur en selst á 33", original Dana 44 hásingar að framan og aftan og fjaðrirnar eru komnar ofan á hásingarnar. Hlutföll eru 4.56:1 og afturdrifið er læst, líklega með nospin.
Boddýið er þokkalegt og mjög lítið búið að klippa úr því.
Í bílnum er Chevy 350 mótor en hann fylgir ekki með, orginal gírkassi og millikassi geta hinsvegar farið með.
Bíllinn getur selst með fullri skoðun.
Til greina kemur að selja bílinn án hásinga ef áhugi er fyrir því.

Kiddi S: 869-7544
Kristinn Magnússon.