Author Topic: 55 chevy á Daytona  (Read 5868 times)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
55 chevy á Daytona
« on: February 05, 2009, 20:22:14 »
Það var frekar gaman að skoða þennan, mikið búið að leggja í vagninn  :shock:

(Takið eftir túristanum Grétari sem speglast þarna í rúðunni á mynd 3 eins og hryðjuverkamaður með dökk gleraugu og bakpoka)  :smt043
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #1 on: February 05, 2009, 21:24:42 »
Gull fallegur bíll og greynilega mikil vinna sem hefur farið í hann en felgurnar passa þessum bíl engaveginn of stórar og of lítið gúmmí á þeim  :-k
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

cecar

  • Guest
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #2 on: February 05, 2009, 23:09:32 »
Flottur bíll með meiru, en ég hefði prívat og persónulega kosið aðrar felgur undir hann.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #3 on: February 05, 2009, 23:14:32 »
það væri nú gaman að fá að sjá myndir af þessum sem er verið að gera upp í Hafnafirði sá er vist orðinn heldur geðveikur að mér skilst :-#
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #4 on: February 05, 2009, 23:15:37 »
það væri nú gaman að fá að sjá myndir af þessum sem er verið að gera upp í Hafnafirði sá er vist orðinn heldur geðveikur að mér skilst :-#

Sá sem kom úr Vestmannaeyjum?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #5 on: February 06, 2009, 08:59:03 »
já væri alveg til í svona græju. en einhvernvegin fynst mér bara eins og það eigi bara að vera cragar ss felgur undir svona bíl. veit ekki hvort að menn séu sammála mér. en þetta er mín skoðun. mig duðlangar að eignast 57 belair. Það er er toppurinn á tilveruni held ég :D
Gisli gisla

Offline psm

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 110
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #6 on: February 06, 2009, 13:24:21 »
Þessi var mjög vinsæll á daytona þegar ég var þar
algjörlega fullkominn í alla staði

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #7 on: February 06, 2009, 19:53:25 »
hann heitir Fribbi sem er að gera svona bil upp og ég get lofað því að það verður bill sem maður tekur eftir og virkar líka mjög mjög vel ef ég þekki kallinn rétt :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #8 on: February 06, 2009, 19:58:17 »
hann heitir Fribbi sem er að gera svona bil upp og ég get lofað því að það verður bill sem maður tekur eftir og virkar líka mjög mjög vel ef ég þekki kallinn rétt :D

Hann er með 4.6 Vortec m/ beinni innspýtingu og 4L60 sá bíll og Chrysler hásingu. Búið að færa hengslin innar ofl. 2dr hardtop  8-)
Man ekki hvað hann sagði að mótorinn væri í hestöflum eitthvað rúmlega 300, hann er úr 97-98 Suburban.
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #9 on: February 06, 2009, 20:04:19 »
eeeeeeeeeee nei sú vél er ekki í myndini :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #10 on: February 06, 2009, 20:21:41 »
Þessi Fribbi er kennari í skólanum hjá mér og ég get vottað það af myndum sem ég hef séð að þetta verður græja.. Ég spurði hann hvort hann ætlaði með hann í kvartmílu eftir að hann sagði að hann var að spá í að setja 575 í húddið, en hann sagðist vera að gera rúntara handa konunni :lol:
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #11 on: February 07, 2009, 00:31:15 »
eeeeeeeeeee nei sú vél er ekki í myndini :D

eeeeeeeeeeee þetta sagði hann mér sjálfur  :D hann er þá bara búinn að skipta um skoðun  8-)
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #12 on: February 08, 2009, 17:29:45 »
já honum er frjálst að gera það :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: 55 chevy á Daytona
« Reply #13 on: February 08, 2009, 22:49:55 »
já honum er frjálst að gera það :roll:

Vissulega  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)