Author Topic: 73 Firebird  (Read 34915 times)

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #20 on: February 08, 2009, 10:17:55 »
Ja, mér var tjáð það að hann hefði litið svona út áður fyrr,
 en hef ekki fengið það staðfest hvort þetta sé hann allavega er hann á sömu felgum
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #21 on: February 08, 2009, 23:40:59 »
við nánari athugun er hann meiraðsegja á somu dekkjunum og á gömlu myndinni
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #22 on: February 18, 2009, 21:37:08 »
'Eg man nú eftir þessum úr seljahverfinu þegar Birgir Guðmundsson (Biggi í Breyti) átti hann. Þá var hann appelsínugulur og með 400 vél, minnir að Biggi hafi málað hann gulan og rauðan.
'Eg hef horft uppá hann inni hjá Togga og það gleður mig mikið að það er farið að vinna í honum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #23 on: February 21, 2009, 09:52:10 »
Litasamsetningin á honum eins og hann var er GEGGJUÐ :)

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #24 on: May 11, 2009, 13:18:02 »

Daginn
á einhver fjaðrir sem ég get notað undir fákinn
þessar sem eru undir honum eru alveg komnar í S

Kv Ási P
8613376
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #25 on: January 12, 2011, 22:23:00 »
flott  8-), en hvernig gengur?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #26 on: January 13, 2011, 15:15:15 »
mig vantar þessi tvö stykki,
ef einhver veit um slík
felgan er brotinn í miðjunni og það bakkaði á hann snekkja í geymsluhúsnæðinu og braut afturstykkið
 

Eru þetta Rocket felgur :idea:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #27 on: January 15, 2011, 13:22:18 »
hann er á leið í málun núna í febrúar
vélin er klár og all nýtt í bremsum komið undir hann svo og fjaðrir ofl.
vantar bara ný dekk og þá verur ahnn klár fyrir sumarið
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #28 on: January 15, 2011, 13:56:46 »
já þetta eru rocket felgur
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #29 on: January 15, 2011, 17:03:24 »
Var með nákvæmlega eins felgur undir novunni minni, flottar 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 73 Firebird
« Reply #30 on: January 15, 2011, 18:31:58 »
Gaman að heyra að þessi sé á lokastigi, hvernig litur fer á hann?  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #31 on: January 15, 2011, 19:27:55 »
Liturinn á honum í dag er vínrauður sanseraður
og verður áfram var nýmálaður er ég fékk hann svo til og hefur látið sjá á við geymsluna
verður málaður í sama lit og fær hvítt leður og innréttingu
  :wink:
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline HM

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #32 on: January 15, 2011, 21:44:41 »
er þetta ekki bíllinn sem stendur inni í skemmu í vogunum?

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #33 on: January 16, 2011, 00:45:53 »
jú sá er bíllinn, er nú með annan li í huga núna á hann verðu Range rover orange enn dekkri með skemtilegan effect í lakkinu þannig að hann skiptir litum í sólinni
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #34 on: January 26, 2011, 23:06:45 »
Gaman að sjá fallegan Firebird lifna við  :)
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #35 on: February 26, 2012, 23:27:21 »
Jæja þá er loks eitthvað að gerast hjá mínum,
búinn að bíða í einungis 18 ár að bíða eftir mótorinum sótti hann á föstudaginn, fékk á hann númerin og síðan rúntað lítilega í dag, náði að láta lögguna stöðva mig, voru eitthvað að finna að því að ég brenndi smá gúmmí ha ha ha .... \:D/
allavega þá fékk ég hann úr vogunum virkar geggjað og fer í málningu á næstu dögum, orange með svartar strípur yfir hann endilangan.
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #36 on: February 27, 2012, 00:30:48 »
Flottur, 18 ár er langur tími til að bíða eftir mótor  :D hvað varð um hann eiginlega ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline asichef69

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #37 on: February 27, 2012, 00:35:54 »
já það er satt en hann er vel þess virði í dag.
fór sveifarás ofl. á sínum tíma ég fékk bíl og 4 kassa með mótor síðan hefur þetta verið púsl í sjálfboðavinnu hjá vini mínum honum Togga,  :D
síðan sníst þetta alltaf um krónur og aura
en það horfir allt il betri vega í dag  :P
Firebird 85 krassaður. 170 hp
Firebird 73 í uppgerð. 400+hp
Chevrolet Malibu Max. 2004 200hp seldur
Kawasaki GPZ 1000R 87 130 hp
BMW X5 2003 4,4 V8 291 hp

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #38 on: February 27, 2012, 00:37:30 »
Gaman að því  8-) ég hlakka til að sjá fleirri myndir síðar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: 73 Firebird
« Reply #39 on: February 27, 2012, 10:14:41 »
Hér er einn með Range Rover orange.
Jóhann Sæmundsson.