Author Topic: Chrysler Turbine '63  (Read 9030 times)

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #1 on: January 15, 2009, 19:10:08 »
Voru Chrysler menn á sýru þegar þeir teiknuðu þennan??  :shock:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline dilbert

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 396
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #2 on: January 15, 2009, 19:19:39 »
Hehehehe það lítur út fyrir það  :lol:
Davíð Heiðar Sveinsson.

Ford Mustang GT 1998.
AMC Rambler American 1967.
AMC Rambler American 1968.
Chevrolet Chevelle 1972.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #3 on: January 15, 2009, 19:24:15 »
Þessi er ekki alveg að gera sig. eru þetta bara ekki úrgangar frá NASA sem hafa settir saman í þennan bíl??
Gisli gisla

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #4 on: January 15, 2009, 19:55:09 »
Hér eru menn að dissa merkilegan Mopar en hafa ekkert fyrir því að kynna sér málið.  Hér er nefnilega um að ræða mjög merkilega tilraun sem Chrysler gerði 1963

Vélin í þessum bíl snérist 60.000 sn/mín. Hún gekk á allskonar eldsneyti, bensíni, dísel, þotueldsneyti og jafnvel jurtaolíu.   Einna best gekk hún á tequila.  Það var ekki talið að þyrfti að skipta um olíu á henni vegna þess að engar brunaagnir úr sprengirými gátu blandast vélarolíunni. Hún var nú ekki aflmikil (163 bhp) en betra tork (425 lbs./ft.). Bíllinn náði 100 km á 12 sek. Þessi vél þurfti lítið viðhald vegna þess að í henni var engin kveikja og ekkert vökvakælikerfi.  Hún framleiddi engan kolsýrling en nóg af nituroxíði sem er eiturefni. Ekki tókst að hemja þá framleiðslu og varð það öðru fremur til að gera útaf við þessa merkilegu tilraun, auk þess sem bíllinn sándaði eins og risastór ryksuga.

Err.

66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #5 on: January 15, 2009, 20:27:58 »
hér er annar þráður um þennan merkilega bíl :) :
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=24398.0

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #6 on: January 15, 2009, 20:36:33 »
Hér eru menn að dissa merkilegan Mopar en hafa ekkert fyrir því að kynna sér málið.  Hér er nefnilega um að ræða mjög merkilega tilraun sem Chrysler gerði 1963

Vélin í þessum bíl snérist 60.000 sn/mín. Hún gekk á allskonar eldsneyti, bensíni, dísel, þotueldsneyti og jafnvel jurtaolíu.   Einna best gekk hún á tequila.  Það var ekki talið að þyrfti að skipta um olíu á henni vegna þess að engar brunaagnir úr sprengirými gátu blandast vélarolíunni. Hún var nú ekki aflmikil (163 bhp) en betra tork (425 lbs./ft.). Bíllinn náði 100 km á 12 sek. Þessi vél þurfti lítið viðhald vegna þess að í henni var engin kveikja og ekkert vökvakælikerfi.  Hún framleiddi engan kolsýrling en nóg af nituroxíði sem er eiturefni. Ekki tókst að hemja þá framleiðslu og varð það öðru fremur til að gera útaf við þessa merkilegu tilraun, auk þess sem bíllinn sándaði eins og risastór ryksuga.

Err

Má vera að hann sé merkilegur, en það breytir engu varðandi ljótleika hans  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #7 on: January 15, 2009, 20:52:03 »
Það sem ekki hefur komið fram er að það var Ghia á ítalíu sem framleiddi bílinn, 50 stk. voru smíðuð og lánaði Chrysler almenningi bílana frá ´63-´66 203 í allt á aldrinum 21-70 ára.
Eðslan þótti helst til mikil 11,5 mpg. vigtaði 4100 pund. Gekk undir nafninu Engelbird, tollayfirvöld eiddu öllum nema 10 stk. sem borgaður var tollur af og dreift á söfn.
Kv. Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #8 on: January 15, 2009, 20:56:31 »
Risastór ryksuga sagði einhver:

http://www.youtube.com/watch?v=Z1U_SSXkges&NR=1

Þetta er náttúrulega ekki fyndið..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #9 on: January 15, 2009, 21:45:24 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #10 on: January 15, 2009, 22:09:32 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #11 on: January 15, 2009, 22:43:52 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>

Svo ert þú að pósta því hægri vinstri að menn þurfi að fá sér gleraugu, guð minn almáttugur Jónatan þetta finnst þér flott  :smt021
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #12 on: January 15, 2009, 22:58:43 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>

Svo ert þú að pósta því hægri vinstri að menn þurfi að fá sér gleraugu, guð minn almáttugur Jónatan þetta finnst þér flott  :smt021


Jamm tæki þennan sko í hvelli fram yfir Impöluna þína vinur þó að verði falleg  :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #13 on: January 15, 2009, 23:14:01 »
Þú varst klikkaður fyrir, en nú hefurðu endanlega tapað þér  :smt021   :lol:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #14 on: January 15, 2009, 23:22:20 »
Þú varst klikkaður fyrir, en nú hefurðu endanlega tapað þér  :smt021   :lol:


Takk vinur  8-)
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #15 on: January 15, 2009, 23:27:14 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>

Svo ert þú að pósta því hægri vinstri að menn þurfi að fá sér gleraugu, guð minn almáttugur Jónatan þetta finnst þér flott  :smt021


Jamm tæki þennan sko í hvelli fram yfir Impöluna þína vinur þó að verði falleg  :lol:



Ertu á kafi í pepsí jonni   :-k :smt064
« Last Edit: January 15, 2009, 23:31:46 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #16 on: January 15, 2009, 23:30:49 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>

Svo ert þú að pósta því hægri vinstri að menn þurfi að fá sér gleraugu, guð minn almáttugur Jónatan þetta finnst þér flott  :smt021


Jamm tæki þennan sko í hvelli fram yfir Impöluna þína vinur þó að verði falleg  :lol:



Ertu á kafi í pepsí jonni  :smt104 :smt064


Jamm að maður tali ekki um kaffið :lol:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #17 on: January 15, 2009, 23:34:18 »
FALLEGASTA ryksuga sem smíðuð hefur verið!


Ég er þér innilega sammála
þetta var stórmerkur bíll í sögu Chrysler og örugglega einn sá frumlegasti , ég hefði verið meyra en til í að eiga einn svona  8-) þakka innilega þeim sem hafði vit á að sína okkur þenna hér  =D>

Svo ert þú að pósta því hægri vinstri að menn þurfi að fá sér gleraugu, guð minn almáttugur Jónatan þetta finnst þér flott  :smt021


Jamm tæki þennan sko í hvelli fram yfir Impöluna þína vinur þó að verði falleg  :lol:



Ertu á kafi í pepsí jonni  :smt104 :smt064


Jamm að maður tali ekki um kaffið :lol:



jaaaaaaaá nú skil ég vodka í kaffinu hjá þér :smt035
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #18 on: January 15, 2009, 23:47:32 »
Jamm homemade vodki :wink:
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

AlliBird

  • Guest
Re: Chrysler Turbine '63
« Reply #19 on: January 16, 2009, 21:24:19 »
Málið með þennan Turbine er að boddyið er frekar léleg stæling á Thunderbird.