Author Topic: Buick Grand National  (Read 2853 times)

Offline BeggiHetja

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Buick Grand National
« on: January 15, 2009, 17:02:56 »
mér langar svo Í buick Grand National 1987 ég er nú bara verða 16 þannig að það er smá í ´bilprófið en þannig er málið með vexti, Hvað væri verðið á svoleiðis bíl og eru eikkhverjir svoleiðis bílar á íslandi

Þetta eru með uppáhalds bílunum mínum 3,8L V6 mótor í þessu Skilar Nóg í afli :)

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Cars-Trucks___1987-Buick-Grand-National-Automatic-2-Door-Sedan_W0QQitemZ110334858105QQddnZCarsQ20Q26Q20TrucksQQddiZ2282QQcmdZViewItemQQptZUS_Cars_Trucks?hash=item110334858105&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=72%3A727|65%3A12|39%3A1|240%3A1318

« Last Edit: January 15, 2009, 18:24:47 by BeggiHetja »

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #1 on: January 15, 2009, 17:06:08 »
ég held að það sé til einn svona bíll hérna, með V6
þori samt ekki að fullyrða það...

Offline BeggiHetja

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #2 on: January 15, 2009, 17:14:43 »
já meinarr :D En þetta eru Alveg Æðislegir bílar Svo fallegir :O

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #3 on: January 15, 2009, 18:57:38 »
Ég held það sé einn svona blár hérna á Akureyri eða var allavega en hef ekki hugmynd um árgerð  :-k

Það er nú eitthvað til af monte carlo allavega..  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #4 on: January 15, 2009, 19:59:50 »
Það er örugglega pontiac grand prix sem þú ert að tala um stjáni
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #5 on: January 15, 2009, 20:28:14 »
Já ok það getur verið. Er hann að vinna hjá Hringrás sá sem átti/á hann?
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #6 on: January 16, 2009, 02:06:36 »
Já ok það getur verið. Er hann að vinna hjá Hringrás sá sem átti/á hann?
Held það
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #7 on: January 16, 2009, 07:57:56 »
Það er 1 Svartu í rvk að mig minnir,hann er að vinna á kvikk pústverkstæðinu sá sem á eða átti hann
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #8 on: January 16, 2009, 16:00:06 »
.....
BINNI hér á spjallinu á einn svona ..
Kristmundur Birgisson

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Buick Grand National
« Reply #9 on: January 17, 2009, 18:32:10 »
Pontiac Trans Am var líka í boði með þessa vél 1989, það voru hins vegar bara 1550 framleiddir fyrir almennan markað, +5 í viðbót sem prototýpur.
Hann var hins vegar mjög fljótur, Car and Diver magazine mældi hann á 4,6 sec 0-60 mph til dæmis.

Síðan var ein útgáfan kölluð Buick GNX sem er ekki það sama og Grand National, var mun betri og er að sjálfsögðu í dag mun dýrari.