Author Topic: Ford Bronco II árgerð 1986  (Read 5677 times)

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Ford Bronco II árgerð 1986
« on: December 22, 2008, 14:58:58 »
Eignaðist þennan í staðinn fyrir Ford F-150 Lariat 1989 bílinn sem ég auglýsti hérna um daginn.


Þrælsáttur með hann.


Ford Bronco II árg. 1986. Ekinn 108 þús., óslitinn og góður bíll. Er breyttur fyrir 35", 2,9 og sjálfskiptur. Er á 33" núna. Skoðaður 09 og klár í hvað sem er. 8)



Reyndar þá fór skiptingin í honum áðan. :( En ég skipti henni bara út.



Tek svo bimmann af númerum aftur þegar þessi er kominn í lag.








Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Ford Bronco II árgerð 1986
« Reply #1 on: December 22, 2008, 15:31:27 »
flottur bronco 8-) , til hamingju með hann :wink: 8-)

smá offtopic, geturu nokkuð sagt mér hvaða bíll þeesi hvíti er?
(tegund og þannig...)


annars, til hamingju með flottan bíl 8-)
« Last Edit: December 22, 2008, 18:32:32 by Dresi G »

Offline Ísinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Ford Bronco II árgerð 1986
« Reply #2 on: December 22, 2008, 18:19:43 »
til hamingju með bílinn :D 
hehe þessir ford bílar alltaf fer sjálfskiptingin strax..  má ekkert leika sér


e.s. þeir sem sá skrifin á undan þá var þetta ekki illa meint
var bara smá grín.. en svona er húmorinn hjá mér..  ekki fyrir alla..  :wink:
ég biðst afsökunar Björgvin Ólafsson ef þú tókst þetta nærri þér.. :oops: 
var ekki illa meint  :D
« Last Edit: January 07, 2009, 19:22:33 by Ísinn »
Ísak Viðar Kjartansson

Thank The Lord For The Big Block Ford!

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Ford Bronco II árgerð 1986
« Reply #3 on: December 22, 2008, 18:31:25 »
hahaha keyptir hann af honum björgvin á akureyri er það ekki?
hehe keypti af honum lika einn ford..(þennan bláa á fyrstu myndinni ;)  sjálfskiptingin fór í honum lika.. fynnst þetta bara fyndið  :lol:
er svosum sama um það :) er núna búinn að kaupa nýja vél í hann og allt ;)
allavega til hamingju með bílinn :D 


Hehe, nei reyndar heitir sá sem ég kaupi bílinn af Grétar Óli. En já svekk með skiptinguna, en ég var nú að jeppast á honum þannig þetta var mér að kenna.  :)
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: Ford Bronco II árgerð 1986
« Reply #4 on: January 02, 2009, 23:36:34 »
Dresi G þessi hvíti er Ford Taunus 17 m
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.