Author Topic: hvaða merkilegu 8gata bíla veistu um sem eru látnir standa úti  (Read 39307 times)

Offline Mtt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 215
    • View Profile
jæja fyrirsögnin segir eiginlega allt sem segja þarf, ég var að spá hvort að það væri hægt að safna saman þeim bílum sem menn halda að hægt sé að bjarga. og endilega láta myndir fylgja með ef möguleiki er
« Last Edit: March 13, 2009, 17:26:49 by Mtt »
Magnús Óskarsson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #1 on: December 18, 2008, 10:37:28 »
Góður póstur

Það er hellingur á Geymslusvæðinu
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #2 on: December 18, 2008, 12:58:23 »
71 Super Beeinn hans Lúlla :D veit ekki hvort hann standi úti lengur en hann gerði það í mörg ár. Orginal 440 Six Pack 4 speed (minnir mig) dana 60. = 1 af 30 með þann option.

http://www.71superbee.com/


*Mynd frá Mola*
Kristinn Jónasson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #3 on: December 21, 2008, 16:46:16 »
þessi er búinn að standa úti í 2 ár ónotaður :oops:

ívar markússon
www.camaro.is

Offline kobbijóns

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #4 on: December 28, 2008, 19:35:18 »
þetta er greinilega viðhvæmt efni þar sem enginn er að pósta, MTT þinn stendur úti er það ekki? er eithvað að angra hann?
Jakob Jónsson

Besti 1/4 11,64 @ 116

Offline Serious

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 542
  • Jónatan Már Guðjónsson sími 6184505
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #5 on: December 28, 2008, 20:24:50 »
Ég veit um Olds sem stendur úti ég mun reina að redda myndum.
oldsmobile delta custom 88 71 (lagt 84)
mercury zephyr station 78 (seldur)
mercury zephyr 79 (í uppgerð)
bens 190e 88(SELDUR)
feroza 94(SELDUR)
Lada sport 90 driver
Lada sport 87 (í geimslu)
Ég get staðist allt nema freistingar.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #6 on: December 28, 2008, 21:34:43 »
her eru nokkir


og þessi sem

munn á endanum þrufa svona uppgerð







Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #7 on: December 29, 2008, 01:17:57 »
DeutZ-inn sem stendur við hliðina á bjöllunni þarna...

 Eitthvað vitað um ástandið á honum...og kannski hvort hann sé falur?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #8 on: December 29, 2008, 01:40:41 »
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

@Hemi

  • Guest
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #9 on: December 29, 2008, 01:56:31 »
Sælir.

ég á einn sem stendur bara, kanski ekki merkilegur :P...

það er 1982 model af Dodge Ram Charger.

kann ekki að henda myndum inn hér en get hent þeim á eitthvern sem að getur hent þeim svo hingað inn.

hann er til sölu ef eitthver vill. fer á lítið.

en þarf samt að vinna smá í honum.

laga ventlabank (hægra meginn, ef að maður situr inní...)
fá nýjan blöndung (þessi sem er á er eitthvað verulega retarded :P 2 hólfa blöndungur bara.)
nýja kveikju (er draugur í kveikjuni sem er í og neitar stundum í gang og voða gaman..)
vantar rúðuþurkuarmana.
lekur örlítið úr vatnskassanum að ofan þar sem slangn fer frá kassa yfir í vél.
ónýtar fjaðrir að aftan.
hraðamælirinn ekki í sambandi.


er nokkuð viss um að það sé bara þetta sem hrjáir hann. hann er fjandi heillegur.       


en hann er dekkjalaus, þeim var stolið eins og þið hafið kanski rekist á hér á spjallinu.


ef ykkur langar í svona apparat þá sendiði bara pm eða á steini_131@hotmail.com

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #10 on: December 29, 2008, 02:42:32 »
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?

cecar

  • Guest
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #11 on: December 29, 2008, 03:31:46 »





Það er nú ekkert merkilegt við þennan Lincoln, þetta er bara varahlutabíll í minni eigu og á að fara í þennan ef þess þarf :D
« Last Edit: December 29, 2008, 03:34:56 by cecar »

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #12 on: December 29, 2008, 03:46:55 »
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

cecar

  • Guest
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #13 on: December 29, 2008, 03:57:01 »
veit einhver hvernig vél er í þessari bjöllu?


Á Friðgeir að mála hana, eða afhverju ætli hún standi þarna, veistu það ??

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #14 on: December 29, 2008, 04:09:12 »
nei sorry sá hana bara þarna í sumar

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #15 on: December 29, 2008, 12:28:39 »
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #16 on: December 29, 2008, 14:04:11 »
þessi er á hraðri niður leið [-X
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #17 on: December 29, 2008, 16:45:13 »
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég er nokkuð viss um að þetta er bílinn sem var í rallycrossinu..
Veit ekki hvar eða hvenær þetta er tekið, en einhvern tíman heyrði ég að einhver hefði keypt bílinn og ætlaði að gera eitthvað úr honum. Veit þó ekki hvað er til í því.
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #18 on: December 29, 2008, 17:41:18 »
Hvaða 75 Bird er þetta???  Og hvar og hvenar er þetta tekið??

Hallo Hallo!! Belari svaraðu þessu drengurinn minn :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég er nokkuð viss um að þetta er bílinn sem var í rallycrossinu..
Veit ekki hvar eða hvenær þetta er tekið, en einhvern tíman heyrði ég að einhver hefði keypt bílinn og ætlaði að gera eitthvað úr honum. Veit þó ekki hvað er til í því.

Það var örugglega þráður á L2C um þennan þar sem einhver strákur var búinn að kaupa hann og sagðist ætla að gera hann upp.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: hvaða merkilegu bíla veistu um sem eru látnir standa úti
« Reply #19 on: December 29, 2008, 17:49:39 »
senjor belair...
geturu tjáð mér hvað þetta er á mynd nr 4. ?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is