Author Topic: Trike á íslandi  (Read 25753 times)

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #20 on: December 18, 2008, 21:09:37 »
hehe maður spyr sig

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline 66MUSTANG

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 122
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #21 on: December 29, 2008, 19:32:21 »
en þessi trike sem eru í misjöfnu ástandi er ekki möguleiki að eignast eitt slíkt,eða verður maður að breyta einu sjálfur,t.d. Hondu vtx  1800 eða kava mean street með toy  :D \:D/aftur hásingu  :D

mig minnir að Jón Óli hafi notað afturhásingu undan Fiat Pöndu í Intruderin
Það er nú eitt að láta sjá sig á svona hjólum innan um fólk en þegar það er búið að kynblanda það með Fiat þá er nú fokið í flest skjól.
LOOKS LIKE PONY DRIVES LIKE STALION.
Bjarni Halfdanarson

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #22 on: December 29, 2008, 19:43:57 »
Ég á allavega þetta og er það svosem allveg eins fallt...

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #23 on: December 29, 2008, 19:50:13 »
Eitt en svona til gamans er að það þarf bara bílpróf á svona þríhjól :D

Offline Tiundin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 211
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #24 on: December 29, 2008, 20:27:48 »
Ég á allavega þetta og er það svosem allveg eins fallt...

Er þetta þú á hjólinu?   :mrgreen:
Pontiac
Cadillac


Andri Yngvason S:6975067

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #25 on: December 29, 2008, 20:34:48 »
Ég á allavega þetta og er það svosem allveg eins fallt...

Er þetta þú á hjólinu?   :mrgreen:

Hehe.. Þetta er afkvæmið sem er örlítið minna en pabbi sinn en sem komið er :mrgreen: 8-)

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #26 on: December 29, 2008, 20:39:06 »
Sælir, fann þessa mynd af vw trike tekin á sýningu ca.´82. Kv.Siggi

Já og gamli minn við hliðina á því.Tekin 1983.
Sigurbjörn Helgason

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #27 on: December 29, 2008, 21:26:06 »
Eitt en svona til gamans er að það þarf bara bílpróf á svona þríhjól :D
fer það ekki eftir því hvernig hjólið er skráð? mótorhjól eða þrí/fjórhjól.

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #28 on: December 29, 2008, 21:47:44 »
Eitt en svona til gamans er að það þarf bara bílpróf á svona þríhjól :D
fer það ekki eftir því hvernig hjólið er skráð? mótorhjól eða þrí/fjórhjól.

Mitt hjól var allavega skráð Þungt bifhjól á 2 dekkjum, og ég lét breita því í þung bifhjól á 3 dekkjum og má samhvæmt umferðarstofu þá aka því með bílprófið eitt. Tek fram að ég mátti það ekki á fyrri skráningu.

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #29 on: January 03, 2009, 23:01:06 »
Ég á allavega þetta og er það svosem allveg eins fallt...

Er þetta þú á hjólinu?   :mrgreen:

 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Flott þetta hjól hjá Frank, sá það oft í Fáfnisportinu.
Árni J.Elfar.

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #30 on: January 05, 2009, 18:35:04 »
Ég á allavega þetta og er það svosem allveg eins fallt...

Er þetta þú á hjólinu?   :mrgreen:

 :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Flott þetta hjól hjá Frank, sá það oft í Fáfnisportinu.
Takk fyrir það, svo breittist það ekkert smá við að taka glerið af því  :D
Svo var ég að hugsa um að láta gluða yfir það í byrjun sumars, það er farið að vera svolítið rispað sérstaklega skelin aftan á.




Fékk myndirnar að láni hjá Stíg og vona ég að það sé í lagi :-)

Offline rækja

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #31 on: January 15, 2009, 13:54:21 »
Gaman að þessari umræðu :D

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #32 on: January 15, 2009, 18:57:06 »
Gaman að þessari umræðu :D

Mér finnst þitt hjól snilld Jói og endilega skelltu inn myndum af gripnum og smíðinni  :D

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #33 on: January 22, 2009, 23:52:03 »
Hvernig er það eru engin trike í smíðum eða myndir af íslandssmíðuðum trike

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #34 on: January 23, 2009, 02:08:26 »
frank þarna er hjólið fyrir þig þarft ekki að ná niður  \:D/ hvað segirðu frank ertu kominn í fáfnir til hamingju þú varst alltaf að tala um að fara í einhvern klúbb loksins gaman að þvi heheheheh ](*,) ](*,) \:D/
« Last Edit: January 23, 2009, 02:13:11 by mr sexy »
petur pétursson

@Hemi

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #35 on: January 23, 2009, 03:11:39 »
Sælir.


ég hef prófað hjólið hjá Frank (sjálfur kappinn stýrði reyndar.) og það var ekkert verið að spara bensínið þá, prjónað og spólað og ég veit ekki hvað  :D  :twisted:  \:D/   snildar hjól,  er til í annan hring á því :D nema ætla að tolla betur á þá  hehehe

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #36 on: January 23, 2009, 09:06:24 »
ég hef prófað þetta hjól en hann stýrði því :-k #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #37 on: January 24, 2009, 16:19:22 »
á eingin mynd af benz trikeinu :)
það er smiðað úr gömlum 6cyl, benz sem bróðir minn átti. :)
« Last Edit: January 24, 2009, 16:31:37 by kawi »
þorbjörn jónsson

cecar

  • Guest
Re: Trike á íslandi
« Reply #38 on: January 24, 2009, 17:06:37 »
á eingin mynd af benz trikeinu :)
það er smiðað úr gömlum 6cyl, benz sem bróðir minn átti. :)

Jói Rækja.... Múgurin vill fá myndir, annars fjölmennum við norður og mótmælum fyrir utan hjá þér   :lol:

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #39 on: January 24, 2009, 17:10:03 »
á eingin mynd af benz trikeinu :)
það er smiðað úr gömlum 6cyl, benz sem bróðir minn átti. :)

Jói Rækja.... Múgurin vill fá myndir, annars fjölmennum við norður og mótmælum fyrir utan hjá þér   :lol:
þú veist hvaða benz þetta var sem var rifin í trike. gamli munda
þorbjörn jónsson