Author Topic: Trike á íslandi  (Read 25748 times)

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Trike á íslandi
« on: December 14, 2008, 23:12:44 »
hvernig er það er ekki til slatti af trike hjólum hér á landi, langar mikið í svona hjól en finn einungis 750 hondu, var ekki til 1 blátt á akureyri eða er minnið virkilega að bila og örugglega fleiri,endilega ausa úr viskubrunnum ykkar

takk kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #1 on: December 15, 2008, 00:11:18 »
Mamma á hondu GL 1800 trike hvítt og er ekki falt. Það eru að ég held 2 önnur GL trike hér á landinu veit ekki allveg með þau

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #2 on: December 15, 2008, 01:30:44 »
hvað er trike ??

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #3 on: December 15, 2008, 02:25:09 »
google.com

annars er þetta bara þríhjól
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #4 on: December 15, 2008, 08:50:00 »
þau eru til nokkur.

Einn Intruder - gamall og alltaf á feriðinni
Honda Shadew 750 sem hann Frank var/er með
Eitt diesel heimasmíðað á Akureyri - Jói Rækja
Eitt 350cu heimasmiðað í Rvk
Eitt VW rautt í Rvk
Eitt VW í Grindavík - var amk í Grindavík

Minnir að ég hafi séð amk 2 eða 3 Hondu GL trike
Kristmundur Birgisson

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #5 on: December 15, 2008, 11:05:48 »
hvernig eru þessi VW hjól, man ekki eftir að hafa seð þau, eru ekki einhverjir sem eiga myndir af þessu?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Trike á íslandi
« Reply #6 on: December 15, 2008, 17:50:51 »
Kunningi minn átti eitt þríhjól hafi verið smíðað á skaganum blásansérað minnir mig, fórum á 17.júni á akureyri og fengum við far með trukknum sem tók hjólið norður en trukkurinn ók útaf á leiðinni og hjólið slapp og engin slys á mönnum en um nóttina fyrir sýningu var hjólið skemmd á meðan við sváfum og við fengum hjálp frá heidda sem lagaði hjólið endurgjaldlaust svo að við gætum verið með það á sýningunni við fórum ekki aftur á akureyri með hjólið.
Það væri gaman að sjá hvar þetta hjól væri niðurkomið í dag.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #7 on: December 15, 2008, 18:50:35 »
man að þegar ég var í sveit hjá gömlu, en góðu fólki þá var einn sonur þeirra með eitt rautt hjól, svo mörg ár síðan að ég man ekki hvaða tegund eða árg það var, man bara að það var soldið eins og polaris cyclone, bara 3 hjóla
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #8 on: December 15, 2008, 19:19:58 »
Kunningi minn átti eitt þríhjól hafi verið smíðað á skaganum blásansérað minnir mig, fórum á 17.júni á akureyri og fengum við far með trukknum sem tók hjólið norður en trukkurinn ók útaf á leiðinni og hjólið slapp og engin slys á mönnum en um nóttina fyrir sýningu var hjólið skemmd á meðan við sváfum og við fengum hjálp frá heidda sem lagaði hjólið endurgjaldlaust svo að við gætum verið með það á sýningunni við fórum ekki aftur á akureyri með hjólið.
Það væri gaman að sjá hvar þetta hjól væri niðurkomið í dag.
já ég fór með Heidda í þetta verk reindar bara til að horfa á  :Dég var bara smá gutti :D og mig minnir að framgaflar hafi bognað en þetta var þrusuflott hjól og hef ég ekki séð það síðan það væri já gaman að vita hvað varð um þessa græju gekk undir nafni sporðdrekinn að ég held :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #9 on: December 15, 2008, 19:24:58 »
vitiði um hvort eitthvað af þessum hjólum er til sölu  :D og myndir og fleiri myndir, disel trike,með bens mótor var það ekki, en endilega myndir

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #10 on: December 15, 2008, 19:59:54 »
Sælir, fann þessa mynd af vw trike tekin á sýningu ca.´82. Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Trike á íslandi
« Reply #11 on: December 15, 2008, 20:05:56 »
Hjólið var svo létt að framan að við vorum alltaf á prjóngrindinni, löggan taldi að því hefði verið lyft og fært út á götu síðan ekið á það, kom ekkert útúr þeirri rannsókn.

Gaman á hóprúntinum með öllum hjólunum sem voru þar, við fremstir á afturdekkjunum í tveggja hjólaröð, væri gaman ef einhver ætti myndir af þeim hóprúnti, þrátt fyrir þessi leiðindi þá átti mar góðan tíma þar.

Kannski var það sem að mar heldur fast í minningunni að þrátt fyrir skemmdarverk að hitta mann sem var til í að gera allt fyrir okkur mann sem við þekktum ekkert og fór ekki framá neitt fyrir verkið mann sem lifði lífinu til fulls með góðmennsku í hjarta gagnvart þeim ókunnugu sem í vanda voru.

Það þarf ekki nema eitt góðverk til að breyta minningu annars manns til þess tíma sem var erfið, hefðum við ekki hitt hann þá væri minningin svört um þessa ferðalagshelgi heim á akureyri.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #12 on: December 15, 2008, 21:23:46 »
já Heiðar heitinn var snilingur það er ekki spurnig :smt098og það væri hægt að búa til mjög góða bók með uppátækum sem hann gerði :D en hjólið var flottara í minningu he he :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #13 on: December 16, 2008, 11:54:28 »
en myndir af tækunum, hlýtur að vera til fleiri en 1,er allavega að vona það

kv Heiðar
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Iceberg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #14 on: December 16, 2008, 17:00:37 »
Það er til töluvert af Trike-hjólum hérna heima, bæði heimasmíðuðum og innfluttum. Það er hægt að nálgast myndir af þeim flestum á hjólatengdum heimasíðum. En hérna eru nokkrar:

http://picasaweb.google.co.uk/tianvkn/VLhjLasNing16JN200702#5078494693677656514

http://picasaweb.google.co.uk/tianvkn/1Ma2007#5060344295076770754

http://www.sniglar.is/myndasafn/displayimage.php?album=22&pos=44

http://www.sniglar.is/myndasafn/displayimage.php?album=22&pos=57

Kv

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Trike á íslandi
« Reply #15 on: December 16, 2008, 22:54:00 »
man að þegar ég var í sveit hjá gömlu, en góðu fólki þá var einn sonur þeirra með eitt rautt hjól, svo mörg ár síðan að ég man ekki hvaða tegund eða árg það var, man bara að það var soldið eins og polaris cyclone, bara 3 hjóla

Það er svona þegar maður er orðin svona aldraður þá getur verið erfit að ryfja upp þá gömlu góðu daga.

en hvað um það þetta hefur lýklegast verið Honda ATC 250 sem þú hefur séð eða Big red
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline Heiðar Broddason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
  • Albest
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #16 on: December 18, 2008, 03:13:59 »
en þessi trike sem eru í misjöfnu ástandi er ekki möguleiki að eignast eitt slíkt,eða verður maður að breyta einu sjálfur,t.d. Hondu vtx  1800 eða kava mean street með toy  :D \:D/aftur hásingu  :D
Heiðar Broddason
OUR MINDS ARE ALWAYS RACING
4Runner '86 38''
Kymco mxu 500 '07 selt
Yamaha XS400 selt
Suzuki Fox '87 Seldur

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #17 on: December 18, 2008, 08:54:34 »
jú ef þú ert eitthvað fatlaður þá er þetta ekki spurnig :D :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: Trike á íslandi
« Reply #18 on: December 18, 2008, 12:56:38 »
en þessi trike sem eru í misjöfnu ástandi er ekki möguleiki að eignast eitt slíkt,eða verður maður að breyta einu sjálfur,t.d. Hondu vtx  1800 eða kava mean street með toy  :D \:D/aftur hásingu  :D

mig minnir að Jón Óli hafi notað afturhásingu undan Fiat Pöndu í Intruderin
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Re: Trike á íslandi
« Reply #19 on: December 18, 2008, 18:52:49 »
jú ef þú ert eitthvað fatlaður þá er þetta ekki spurnig :D :-"
Eða kvenkyns :lol: