Author Topic: camaro 1971  (Read 14154 times)

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
camaro 1971
« on: November 28, 2008, 19:30:02 »
Hvaða fastanúmer var á þessum og hvaða búnaður var í honum upphaflega ???
(mynd frá Mola)
Kristmundur Birgisson

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #1 on: November 28, 2008, 19:35:04 »
402 BB 4 speed. Síðan 454 LS 6. Núna 350.
Kv ÓE   
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #2 on: November 28, 2008, 22:19:50 »
Jamm...
Orginal SS m. m22, 8.5 10 bolta og 402 bbc  8-)
Jónas Garðarsson átti hann á þessum gömlu myndum fyrir neðan (orginal rauðbrúnn síðar svartur eins og á myndunum hér fyrir neðan)...... Jónas kaupir LS6 (mótorinn sem er í 67 bílnum hans ÓE) af Motion umboðinu ásamt Stewart Warner mælum sem eru í bílnum (mjög skemmtilega komið fyrir) o.fl. dóti s.s. húdd, '73 sætum.
Löngu eftir þetta allt saman lendir bíllinn í tjóni eins og sjá má á myndunum fyrir neðan... Síðast þegar ég vissi þá var bíllinn ekki til sölu.

Hér eru nokkrar myndir af honum... misjafnlega gamlar en þó af sama tækinu...















« Last Edit: November 28, 2008, 22:22:42 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #3 on: November 28, 2008, 22:46:42 »
Já Kiddi flottur bíll.. 8-)  svona er sagan að mestu..held að orginal vélin hafi endað í Firebird með lækkaðan topp á AK..
Kv ÓE
« Last Edit: November 29, 2008, 08:18:47 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #4 on: November 28, 2008, 23:49:18 »
þessum?



veit ekki hvaða vel var í honum á þessum myndum en í fyrra var bara 350 kettlingur í honum einsog eigandinn sagði við mig
og held að það hafi ekkert breyst, frekar en að bíllinn hafi hreyfst :D
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #5 on: November 29, 2008, 00:06:59 »
Jamm þessum..hélt það, annars eru 30 + ár síðan getur verið að ég sé að rugla bílum.. :roll:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #6 on: November 29, 2008, 02:52:19 »
Held að það séu nú ekki margar Firebird með lækkaðan topp
Geir Harrysson #805

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #7 on: November 29, 2008, 06:09:34 »
Valli Bakari vinur minn kaupir hann af Jónasi og á hann í einhverntíma með 454 vélinni.
Ég veit að Valli á einhverstaðar myndir af honum þegar hann átti hann, ég skal reyna að redda þeim við tækifæri.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: camaro 1971
« Reply #8 on: November 29, 2008, 13:10:35 »
Hver á þennann bíl í dag :?:

Hann kom til Ak  ca 90-92 með 402 BB að mig minnir, svo var sett í 350 hérna.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #9 on: November 29, 2008, 15:58:46 »
Upprunalega vélin fór í Birdinn með lækkaða toppnum (sá sem er á myndunum hér fyrir ofan), eins og ÓE segir...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: camaro 1971
« Reply #10 on: November 29, 2008, 19:08:45 »
Eigendaferill ??  anyone !!

Fann hvergi fastanúmerið á honum!  :-k

Hver á þennann bíl í dag :?:

Hann kom til Ak  ca 90-92 með 402 BB að mig minnir, svo var sett í 350 hérna.

Hann heitir Sigurjón og er/var leigubílstjóri með fleiru.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #11 on: November 30, 2008, 00:10:46 »
Gott og gillt að menn eru að rifja upp söguna..nokkuð sérstakur bíll þarna á ferð original SS 402 4 speed og allur sá glory pakki!! Bíllinn er ekki búinn að þvælast mikið á milli manna síðustu ár, er með tjóni sem má sjá á mynd og bara nokkuð góður svona miðað við aldur, því miður virðist lítið gerast með hann..væri gaman að að sjá bíllinn hjá eiganda sem kæmi  honum í það horf sem honum ber!!!  :???:
Kv ÓE
« Last Edit: November 30, 2008, 00:29:47 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline rednek

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
    • http://kraftlaus.is
Re: camaro 1971
« Reply #12 on: November 30, 2008, 01:30:53 »
AJ-xxx man ekki rest,  kanski Pálmi ( pal ) muni það. hann átti þennan 97-98 eða svo. ég á til myndir fyrir og eftir tjón, teknar á sama klukkutímanum.
« Last Edit: November 30, 2008, 01:56:01 by rednek »
Gunnar Viðars.

Annara manna heimska er ekki mitt vandamál......
'A nóg með mína eigin.

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #13 on: November 30, 2008, 03:09:10 »
Mig minnir að númerið hafi verið AJ-747, þori samt ekki að fullyrða það.
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: camaro 1971
« Reply #14 on: November 30, 2008, 16:49:55 »
AJ-747 var það. 8)

Eigendaferill
10.01.2008    Lovísa Guðbjörg Sigurjóns    Logafold 77    
04.05.1999    Smári Jónsson    Frostaskjól 28    
29.05.1997    Pálmi Alfreðsson    Suðurhvammur 7    
25.06.1994    Róbert Arnes Skúlason    Vættaborgir 86    
10.11.1993    Sigurlaug Ásgeirsdóttir    Reykjabyggð 39    
07.10.1993    Jóhann Hafsteinn Hafþórsson    Kaldakinn 9    
09.08.1993    Rúnar Laufar Ólafsson    Haukalind 6    
05.08.1993    Sigmundur V Guðnason    Heiðmörk 16    
20.07.1992    Stefán Gunnar Benjamínsson    Vesturvegur 4    
28.04.1992    Ingvar Hinrik Svendsen    Norðurvangur 10    
12.07.1991    Símon Arnar Sverrisson    Þverholt 5    
13.08.1990    Jón Helgi Sigurðsson    Þrúðvangur 20    
08.06.1990    Páll Grétar Jónsson    Rjúpufell 32    
20.05.1989    Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir    Sléttahraun 28    
20.11.1984    Eyrún Helgadóttir    Staðarhraun 8    
13.11.1984    Karl Valdimar Brandsson    Birkihlíð 2b    
04.05.1984    Kristóbert F Gunnarsson    Stóriteigur 5    
02.09.1982    Hilmar Þór Hilmarsson    Erluás 34    
18.02.1982    Karl Davíðsson    Bakkasmári 20    
21.05.1979    Valbjörn Jón Jónsson    Hábær 31    
01.09.1978    Jónas Garðarsson    Vesturás 25    
06.01.1975    Kristinn Jóhannsson    Bandaríkin    

Númeraferill
14.03.1989    AJ747    Almenn merki
15.11.1984    G21640    Gamlar plötur
15.11.1982    G6466    Gamlar plötur
04.03.1982    Y1008    Gamlar plötur
21.05.1979    R57806    Gamlar plötur
01.09.1978    Y7955    Gamlar plötur
06.01.1975    R44337    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #15 on: November 30, 2008, 18:59:33 »
Það er 1982 sem Kalli eignast bílinn..  LS 6 er hífð uppúr.....  :neutral:
Kv ÓE 
 
« Last Edit: November 30, 2008, 19:02:41 by ÓE »
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline XXL V8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 92
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #16 on: January 14, 2010, 19:42:41 »
staðan i dag er s ad tað er buið ad retta :D og komin 402 bbc ofan i svo tetta er a rettiri leið =D>

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #17 on: January 14, 2010, 23:00:52 »
Magnað, en hvað kom fyrir framstuðarann :roll: :?: Var hann eitthvað skemmdur?

kv
Björgvin

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #18 on: January 14, 2010, 23:55:16 »
pls ekki skera úr húddinu fyrir þessu scoopi Gústi alltof fínt fyrir það  :shock:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: camaro 1971
« Reply #19 on: January 14, 2010, 23:59:49 »
pls ekki skera úr húddinu fyrir þessu scoopi Gústi alltof fínt fyrir það  :shock:
Einmitt, það sem hann sagði  [-o<
« Last Edit: January 15, 2010, 00:01:40 by RO331 »
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun