Anton á góða og ítarlega skrá með myndir og eigendaferil í sinni tölvu, útprentaðan lista frá Umferðarstofu síðan 1994 og fleiri gögn. Ég á góðan slatta líka en ósorterað að megninu til, það var alltaf stefnan að gera þetta að alvöru skrá og skella þessu á netið, allt spurning um tíma.
