Author Topic: Monte Carlo  (Read 32643 times)

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Monte Carlo
« on: November 19, 2008, 23:07:29 »
Kvöldið

Mig langar að forvitnast hvort eitthvað sé eftir af Monte Carlo '70-'72 á skerinu. Eitthvað hefur nú verið spurt um þetta áður miðað við það sem ég fann í leitinni, en ekki mikið um svör.

Kv. Beggi


Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Re: Monte Carlo
« Reply #1 on: November 22, 2008, 21:28:53 »
það er einn í mývatnsveit sem er alls ekki til sölu. sá er blár og stendur inni.
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #2 on: November 22, 2008, 22:17:27 »
Held að sá sé ekki 70-72  :roll:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #3 on: November 25, 2008, 00:20:37 »
Humm...... man bara eftir þessum svarta á Y-númerinu í kringum 80,held að hann hafi verið 70 bíll með 350.
Veit einhver hvað varð um hann?

Man hinsvegar eftir nokkrum 73 til og með 77 bílum.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #4 on: November 25, 2008, 00:32:19 »
Humm...... man bara eftir þessum svarta á Y-númerinu í kringum 80,held að hann hafi verið 70 bíll með 350.
Veit einhver hvað varð um hann?

Man hinsvegar eftir nokkrum 73 til og með 77 bílum.

Er þetta nokkuð hann?

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #5 on: November 25, 2008, 00:57:00 »
Jú þetta er trúlega hann  :shock:

Eru menn ekki hættir þessari vitleysu????

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #6 on: November 25, 2008, 00:58:48 »


vó! :shock: :lol:
í hvað var þessi notaður, jeppaferðir? :shock: :lol:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #7 on: November 25, 2008, 01:00:52 »
Jú þetta er trúlega hann  :shock:

Eru menn ekki hættir þessari vitleysu????

Þetta er nú allavegana 20ára göul mynd sem ég skannaði, ætli menn séu ekki búnir að gefast upp á þessu þegar myndin er tekinn.

Kv

 Anton

Offline monte

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #8 on: November 25, 2008, 18:17:49 »
ég á einn 1979-1980 í uppgerð buið að sprauta og verið að raða saman

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #9 on: November 25, 2008, 18:59:48 »
Anton, var þessi mynd nokkuð tekin á Egilsstöðum?
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #10 on: November 25, 2008, 20:24:13 »
Mér var nú boðið 72 Monte carlo sem á að vera í kössum ásamt 2 partabílum.. Var víst eitthvað uppgerðardót sem var hætt við vegna annars og á nú að fást fyrir lítið skilst mér.. En ég gef það ekki dýrara en ég stal því

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #11 on: November 25, 2008, 20:45:29 »
Anton, var þessi mynd nokkuð tekin á Egilsstöðum?

sé ekki betur en að þessi mynd sé tekin í hveragerði
þorbjörn jónsson

Offline bel air 59

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #12 on: November 25, 2008, 22:52:44 »
Það var einmitt '79 módelið sem upphaflega kveikti áhugan hjá mér fyrir Monte Carlo. Þann bíl átti Jósef Gunnlaugsson og eftir að hafa ekið honum í nokkur ár hófst uppgerð, en eins og með svo margar slíkar þá lenti hann í veseni með húsnæði undir bílinn og seldi hann árið 1997.
Aðspurður um kaupandann var svarað, "það var einhver strákur í Hafnarfyrði" og þar með var það útrætt.
Seinna heyrði ég að sá bíll hefði verið málaður vínrauður og gott ef ekki handmálaður.

Sá í Mývatnssveitinni er samkvæmt mínum heimildum bíll sem Þorgils Jóhannesson Byggingaverktaki á Svalbarðsströnd fær nýjan. Um árgerðina er ég ekki viss þar sem ég hef aldrei séð bílinn þó ég búi nú ekki allfjarri.
Þessi bíll var að mig mynnir hvítur og með stólum og stokk og beinskiptur. Þetta þótti fallegur bíll á sínum tíma.
Bíllinn er seldur í Mývatnssveit og fer þar í einhverja yfirhalningu. í Eyjafjörðinn liggur svo leiðin í sprautun, en þar stóð hann fyrir utan hjá sprautaranum mjög lengi áður en eitthvað var gert. Enn á bílinn fór lakk fyrir rest og í sveitina fór hann en ekki hefur hann ratað á götuna aftur, nú sjálfsagt einum 15 árum seinna+-

Það er greynilegt að ekki eru neinir staflar af Monte Carlo til á landinu og þess vegna væri gaman af því að heyra eitthvað meira af þessum í pappakassanum

Þakka þeim sem hlýddu, góðar stundir


Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #13 on: November 26, 2008, 22:31:25 »
Jú, ég er búinn að eiga minn hvíta í 12 ár(1977 árg). Alltaf hef ég séð eftir Litle trip Monte Carloinum.
Hann fór bara í pressuna eftir að tökum lauk. :cry:
kv, Stebbi.
Stefán Ólafsson

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #14 on: November 26, 2008, 22:43:10 »
Jú, ég er búinn að eiga minn hvíta í 12 ár(1977 árg). Alltaf hef ég séð eftir Litle trip Monte Carloinum.
Hann fór bara í pressuna eftir að tökum lauk. :cry:
kv, Stebbi.

áttu einhverjar myndir af honum, litle trip Monte Corlo-inum?

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #15 on: November 26, 2008, 22:46:15 »
Jú, ég er búinn að eiga minn hvíta í 12 ár(1977 árg). Alltaf hef ég séð eftir Litle trip Monte Carloinum.
Hann fór bara í pressuna eftir að tökum lauk. :cry:
kv, Stebbi.
Bara klessti bíllinn fór í pressuna,hinn er til.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Axel_V8?

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #16 on: November 26, 2008, 22:59:56 »
Það var nú einn blár hérna í eyjum Monte Carlo 79 held ég, hann var með 350 og pústlaus, HalliB keypti hann held ég.
Ford F-150 Lariat 5.4 V8 2006 Í notkun
Ford Bronco II 2.9 V6 1986 Í notkun
E34 BMW 525i 2.5 I6 1990 Í notkun
Chevrolet Camaro V6 3.4 SFI 1994 Vetrardvali
Chevrolet Blazer K5 5.7 V8 1988

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #17 on: November 27, 2008, 00:41:13 »
Það var einmitt '79 módelið sem upphaflega kveikti áhugan hjá mér fyrir Monte Carlo. Þann bíl átti Jósef Gunnlaugsson og eftir að hafa ekið honum í nokkur ár hófst uppgerð, en eins og með svo margar slíkar þá lenti hann í veseni með húsnæði undir bílinn og seldi hann árið 1997.
Aðspurður um kaupandann var svarað, "það var einhver strákur í Hafnarfyrði" og þar með var það útrætt.
Seinna heyrði ég að sá bíll hefði verið málaður vínrauður og gott ef ekki handmálaður.

kunningi minn tók þennann í gegn og sprautaði hann vínrauðann en þar sem hann gerði þetta bara í skúrnum heima og pressan var alltaf að slá út rafmagninu þá var þetta ekki besta málun sem völ er á en þessi bíll er enn til og er víst alls ekki svo slæmur að mér skilst.. í febrúar var þessum myndum póstað inn af spjallmeðlim sem var þá nýbúinn að selja hann..

Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline monte

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 38
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #18 on: November 27, 2008, 10:10:29 »
en vitiði um einhverja varahluti í 78-80 boddyið? væri voðalega hamingjusamur ef einhver lumaði t.d a hurðahúnum:)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Monte Carlo
« Reply #19 on: November 27, 2008, 11:47:10 »
ég á ennþá varahlutabílinn heima í sveit og á hurðahúna handa þér vinur ;) een já ég átti sem sagt þennan hérna fyrir ofan 1979 árgerð var með og er öruglega með 350 einhvað tjúnaða.. seldi vini mínum hann fyrir ári síðan minnir mig.. hafði ekki tíma, aðstöðu né peninga til að geran fínan  :???: sem var súrt.. enda fyrsti bíllinn sem ég kaupi  :eek:
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger