Heyrðu jú það er betra að horfa ofaní vélarsalinn
Hann var farinn að ganga soldið truntulega þannig ég setti glæný kerti í hann og stillti einmitt þessar skrúfur á blöndungnum og hann er bara allt annar, gegnur fínt í hægagangi og er bara góður.
Ætlum að kíkja við í Bílabúð Benna og sjá hvað þeir eiga handa okkur, þá pústkút eða kerfi og þá blöndung.
Er ekki að leita af mestu hljóðunum sem verða svo óþolandi við keyrslu svona dags daglega, heldur bara nettu kerfi þar sem kúturinn ræður við öll hestöflin
langar rosalega í cat-back dæmi þar sem eitt 3" rör í og tvö 2,5" út
flownmaster er ég að leita að.
Kallinn sem átti hann í sumar skifti um kvekju sagði að hún hefði verið einhvað léleg eða einhvað, og setti þá einhvað sem hann átti
ágætis kveikja, í rauninni ekkert að henni.
Ég fer og skifti út mismunadrifinu fljótlega, bara í þessum mánuði, setja hann aftur á grifjuna og vinna í þessu.
En hvað var með gormana
á aðra gorma sem ég fékk að framan.
Hann fer svo í skoðun í sumar, veit ekki alveg en það verður vonandi í sumar
kv. þórhallur