Author Topic: Volvo til sölu  (Read 2256 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Volvo til sölu
« on: November 03, 2008, 21:07:52 »
Volvo S40 2.0 l , 16 ventla Sedan.
Árgerð:2000
Keyrður: 126.000
Vél: 2000cc
Litur: Rauður
Verð:600þús kr eða tilboð
Bensín knúinn
Sími: 847-9815 Sævar
Flottur Volvo S40 til sölu á góðu verði.
Hann er 4 dyra, sjálfskiptur, framhjóladrifin, Rafdrifnar rúður,Vökvastýri, Geislaspilari, spóluspilari, innspýting,, fjarstýrðar samlæsingar, ABS hemlar, pluss áklæði, líknarbelgir, rafdrifnir speglar, hiti í speglum, höfuðpúðar að aftan, vindskeið/spoiler, veltistýri, smurbók, hiti í sætum, álfelgur.
nýleg sumar og vetrardekk vetrardekk á stálfelgu, sumardekk á fallegum 16 tommu álfelgum
ekkert áhvíladi. Stutt síðan skipt var um dempara, gorma, bremsuklossa og diska.
Mjög sprækur og skemmtilegur Volvo í alla staði.

skipti mögulega á ódýrari ef borgað er á mill

Linkur á síðu, búið að skipta um stefnuljósið sem að vantar á mynd http://www.cardomain.com/ride/3082599
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...