Author Topic: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...  (Read 23523 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« on: October 31, 2008, 14:31:44 »
Er ekki málið að fara að scanna eitthvað...? Mig vantar myndir...!! Amerískir bílar milli 1970-1990 óskast!  8-)

Hérna eru nokkrar nýjar...  :wink:

« Last Edit: October 31, 2008, 14:36:37 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #1 on: October 31, 2008, 14:32:39 »
meira...

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #2 on: October 31, 2008, 14:33:39 »
Hvaða ´67 Chevelle er þetta??

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #3 on: October 31, 2008, 16:07:10 »
Ég á nú nokkrar í myndaalbúmi frá pabba.. reyni að skanna um helgina og senda þér eða henda hérna inn
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #4 on: October 31, 2008, 16:09:25 »
hvað varð um '66-7 GTO converible bílinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #5 on: October 31, 2008, 16:23:46 »
hvað varð um '66-7 GTO converible bílinn?

Þetta var ´65 GTO, Rúdolf reif hann í restina.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #7 on: October 31, 2008, 16:49:13 »
Flottur Moli.. alltaf gaman að skoða gamlar myndir..

Ætli þessi 76 T/A sé X1114 í dag,geturðu gáð með ferilinn fastanúmerð er FJ-242.

KV
« Last Edit: October 31, 2008, 17:01:16 by Guðmundur Björnsson »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #8 on: October 31, 2008, 17:34:58 »
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=35732.0;attach=30339;image
er þetta nomad ?

nei, þetta er ´55 Delivery Van, Nomadinn er aðeins öðruvísi. Þessi bíll er víst á Ystafelli í dag.

Flottur Moli.. alltaf gaman að skoða gamlar myndir..

Ætli þessi 76 T/A sé X1114 í dag,geturðu gáð með ferilinn fastanúmerð er FJ-242.

KV

Já, þetta er hann, þetta er bíllinn hans Frikka eins og hann var, veit að kallinn verður glaður að sjá þessa mynd! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #9 on: October 31, 2008, 18:05:51 »
Meira af þessu Moli, bara gaman  \:D/

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #10 on: October 31, 2008, 19:32:15 »
meira...


Einhverjar sögur af þessum 58 letta?
Jóhann Sæmundsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #11 on: October 31, 2008, 19:58:53 »
meira...


Einhverjar sögur af þessum 58 letta?

Stóð í skúr í Grundarfirði í ein 14 ár fyrir fleiri- fleiri árum, fór svo út á land og var þar þangað til hann kom í bæinn, endaði í Keflavík þar sem einhver keypti hann og lét sandblása, þá var víst ekki mikið eftir af boddyinu, skoðaði hann fyrir um ári síðan, og stendur hann held ég ennþá í Njarðvík. Ef eitthvað er "challenge" í að gera upp, þá er þetta gott dæmi, allir varahlutir í þetta eru líka FOK dýrir.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #12 on: October 31, 2008, 20:02:32 »
 ´65 blæju GTO. Rifinn
 ´67 GTO "Brekkulatur" Rifinn
 ´69 GTO í eigu Gísla Skúla á Selfossi, og er í mjög hægri uppgerð

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #13 on: October 31, 2008, 20:15:00 »
´65 blæju GTO. Rifinn
 ´67 GTO "Brekkulatur" Rifinn
 ´69 GTO í eigu Gísla Skúla á Selfossi, og er í mjög hægri uppgerð

Gunni, þetta er 66 lemans s.s. ekki brekkulatur...

PS. Veistu eitthvað um '68 lemans'inn?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #14 on: October 31, 2008, 20:57:07 »
´65 blæju GTO. Rifinn
 ´67 GTO "Brekkulatur" Rifinn
 ´69 GTO í eigu Gísla Skúla á Selfossi, og er í mjög hægri uppgerð

Gunni, þetta er 66 lemans s.s. ekki brekkulatur...

PS. Veistu eitthvað um '68 lemans'inn?

Sé það núna Kiddi þegar ég fatta að stækka myndirnar :oops:
Veit því miður ekkert um þennan ´68 lemans :-(

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #15 on: October 31, 2008, 21:44:36 »
meira...


Einhverjar sögur af þessum 58 letta?

Þessi mjög svo flotta ´58 Impala kom úr sölunefndinni, var þá græn. Það var eitthver flugmaður sem lét sprauta hana svarta. Kom á Akranes ´64 og var fram yfir ´70 ?? . Bar lengstaf númerið E505, eigandi var þá Valur Jónsson kendur við Guðnabæ. Fer héðan vestur á nes ?????.
« Last Edit: October 31, 2008, 22:15:35 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #16 on: October 31, 2008, 23:27:37 »
Hvaða ´67 Chevelle er þetta??



Þessi mynd var tekin við  bæinn Þorgeirsstaði í lóni .
Þessi Cevelle var beinskipt með 289  og var hún orðin mjög ryðguð síðast þegar ég sá hana ca 1994 :cry:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #17 on: October 31, 2008, 23:34:32 »
Hvað var þessi Vella að gera með Ford motor ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #18 on: November 01, 2008, 00:01:29 »
er til mynd af flame-uðu bjölluni við hliðina a chevelle
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
Re: Nokkrar glóðvolgar úr scannanum...
« Reply #19 on: November 01, 2008, 00:21:35 »
Hvaða ´67 Chevelle er þetta??



Þessi mynd var tekin við  bæinn Þorgeirsstaði í lóni .
Þessi Cevelle var beinskipt með 289  og var hún orðin mjög ryðguð síðast þegar ég sá hana ca 1994 :cry:
283 3 gíra
Herbert Hjörleifsson