Author Topic: ´77 Nova Concors  (Read 31219 times)

Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #20 on: November 05, 2008, 17:20:40 »
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 3800   ,hann hefur þá komið með 6u í húddinu ...

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #21 on: November 05, 2008, 17:33:45 »
IY27U 8T149503 var númerið ooog komst að því að hann er 1978 hehe alltaf finnur maður einhvað nýtt  :-"

en þá er lesið úr codeinu 1 = Chevrolet  Y = Nova Custom 27 = 2 door sedan U = 305 2bbl V8 8 = 1978
 T = Tarrytown, NY Starts at 100001 = 149503

jáá.. og svo stendur Nova Custom  :-s mér var sagt þegar ég kaupi bílinn að hann sé 1977 consourse.  :roll:

en hitt númerið í húddinu hvar er það staðsett ? og hver er munurinn á custom og consourse ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #22 on: November 05, 2008, 21:10:37 »
Custom er svona flottari típa. Pakki sem innihélt ákveðna hluti, eins er Concors ákveðinn pakki sem var á árunum ´76-´77,
en þá var ekki í boði Custom, sem kom svo aftur ´78.
Helsti munurin á Concors og Custom  er að það er tauklæðning (pluss) á sætum í ´77, en výnill (leður) í ´78 Custom.
Trimplatan er í húddinu framan á hvalbaknum bakvið bremsukútinn við hliðina á þurkumótor. Á þessari plötu er ,litanúmerið og númer fyrir innréttingu, farðu svo með þessi númer á síðuna sem Firehawk setti inn og þú veist meira um vagninn. :-k


Eysi við viljum MYNDIR TAKK. :wink:
« Last Edit: November 05, 2008, 22:24:45 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #23 on: November 05, 2008, 21:34:12 »
 :)Félagi.. var einmitt að útskýra það hér heima að concourse væri flottari týpa, v. plussinnréttingar (ha..ha)  :lol: :lol:
  gaman að þessu.   Liturinn ég skil, svo tölum við ekki meir um það  :lol: :lol:
       

                                    kv. k.sig
   
« Last Edit: November 05, 2008, 21:39:57 by kcomet »
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #24 on: November 05, 2008, 22:36:26 »
Concours er fínni týpa af novu, sætin voru úr plussefni og stýrið í sama lit og innréttingin (svart í custom) einnig voru hurðarspjöldin öðruvísi með meira plussi og svo voru krómhringirnir á felgunum úr krómi en ekki úr möttu áli sem var í custom gerðinni, svo eru sætin í custom úr vinil ekki leðri, þekki þetta því að ég hef átt novu custom ´78 árg. 2 dyra svartan að lit.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #25 on: November 05, 2008, 23:18:25 »
Concours er fínni týpa af novu, sætin voru úr plussefni og stýrið í sama lit og innréttingin (svart í custom) einnig voru hurðarspjöldin öðruvísi með meira plussi og svo voru krómhringirnir á felgunum úr krómi en ekki úr möttu áli sem var í custom gerðinni, svo eru sætin í custom úr vinil ekki leðri, þekki þetta því að ég hef átt novu custom ´78 árg. 2 dyra svartan að lit.
Og hvað varð um hann????
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #26 on: November 06, 2008, 01:23:47 »
já shit ég verð að fara taka til í skúrinum svo ég geti rennt honum út og tekið myndir  :-k
en hvað eru margar nova custom 78 hérna á klakanum er vitað um einhverjar fleiri ?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #27 on: November 06, 2008, 08:45:20 »
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307 og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)

Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #28 on: November 06, 2008, 11:29:47 »
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307 og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)

Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:

ég veit ekki meir.. þetta var sagt við mig og ég er ekkert búin að skoða mótorinn þannig  :-k
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #29 on: November 06, 2008, 11:57:23 »
já shit ég verð að fara taka til í skúrinum svo ég geti rennt honum út og tekið myndir  :-k
en hvað eru margar nova custom 78 hérna á klakanum er vitað um einhverjar fleiri ?

Eins og sést í undir skriftinni á ég eina ´78  8-)

Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #30 on: November 06, 2008, 12:49:03 »
Quote
Og hvað varð um hann????
Hann er kominn undir græna torfu blessaður, ég átti þennan bíl á árunum 1983 til 1985 og eignaðist hann síðan aftur 1993, ætlaði þá að gera hann upp en þegar ég fór að rífa kvikindið í sundur þá kom ýmislegt í ljós varðandi ryð sem að ég treysti mér ekki í þá daga að ryðbæta og þar af leiðandi var ég að farga honum :cry: Það er til mynd af honum á bilavefur.net svartur með háum stuðara hornum að aftan, og á breiðum krómfelgum

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #31 on: November 06, 2008, 14:37:07 »
Rifjast upp fyrir mér þegar er minnst á Novu Concors.
Skólafélagi í den verslaði sér eina silfurgráa með rauðum vinyl topp
upphækkuð að aftan og  Cragar krómfelgur allan hringinn.
Þetta eru akkurat 20 ár síðan og átti ég þá Olds delta Royal árgerð 78.
Novan var að sjálfsögðu með 3 ofur 5 :mrgreen:
Sóttum við gripinn upp á kjalarnes eitt kvöldið
og var minn maður ekkert smá ánægður með Lettann.
Var brunað í bæinn og og fylgdi ég eftir á prammanum.
Lenti við á rauðu ljósi (árbæjar) og átti nú sýna hlunknum hvað lettinn gæti.
Tek það fram að Olds var með 350 (olds) og 2,56:1 í rörinu :roll:
Var þrykkt af stað og aldrei tókst Novunni að skilja Oldsinn eftir.
Svo þegar Lettinn var kominn í 3ja þá var olds enn að klára annan gír,
enda þegar hlunkurinn tók 3ja þá skildi ég hann eftir.
Hann var ekki kátur með mig eftir þetta að spæla sig svona.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline spIke_19

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #32 on: November 07, 2008, 00:06:46 »
Quote
Og hvað varð um hann????
Hann er kominn undir græna torfu blessaður, ég átti þennan bíl á árunum 1983 til 1985 og eignaðist hann síðan aftur 1993, ætlaði þá að gera hann upp en þegar ég fór að rífa kvikindið í sundur þá kom ýmislegt í ljós varðandi ryð sem að ég treysti mér ekki í þá daga að ryðbæta og þar af leiðandi var ég að farga honum :cry: Það er til mynd af honum á bilavefur.net svartur með háum stuðara hornum að aftan, og á breiðum krómfelgum


þessi?
Oddur A. Guðsteinsson.
Toyota Corolla G6 "00

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #33 on: November 07, 2008, 10:05:21 »

 Já þetta er hann, var með skráningarnúmerið þegar ég átti hann Y-10101 en endaði með númerið T-148


Offline kallispeed

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 469
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #34 on: November 07, 2008, 12:44:09 »
flottir bílar og margar ljúfar minningar sem fylgja með , rúnturinn , reykur og spól og hey stelpur viljiði koma runt.... :lol:

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #35 on: November 07, 2008, 22:58:30 »
Já, í þá gömlu góðu daga
Sigurbjörn Helgason

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #36 on: November 08, 2008, 11:33:02 »
Já þessi bíll vakti mikinn áhuga hjá fólki, þótti doldið flottur :wink: var reyndar með króm sílsapúst á tímabili, ekki var það til að spilla fyrir.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #37 on: November 08, 2008, 22:24:07 »
Hér er einn í sama lit og með sílsapúst http://ba.is/is/gallery/bilar_felagsmanna/johannes_r_sigtryggsson/

kv
Björgvin

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #38 on: November 08, 2008, 23:26:18 »
 Skoðaði þennan sl. sumar á Akureyri, stór glæsilegur =D> sílsa pústið fór bílnum vel.

                       kv. K.Sig.
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #39 on: November 09, 2008, 00:36:55 »
Var búið að taka 305 úr henni og setja 307 í staðin :???:
Ætli cylendrarnir hafi ekki bara verið orðnir svo slitnir að rúmtakið var búið að stækka um 2 tommur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.