Author Topic: ´77 Nova Concors  (Read 33573 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
´77 Nova Concors
« on: October 27, 2008, 23:21:00 »
Kiddi Comet að gera upp Novu ´77 sem verður alveg eins og sú sem hann átti í den.  :D








Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #1 on: October 27, 2008, 23:28:44 »
flottur bíll, verður gaman að sjá hann á ferðinni 8-)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #2 on: October 27, 2008, 23:36:55 »
Glæsilegt =D> þetta eru alltaf töff bílar  8-)
Hvaða vél er í þessu eðal tæki
og hvaðan er þessi vagn  :smt110
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #3 on: October 27, 2008, 23:37:23 »
Flottur Kiddi, gaman að sjá hvað þetta gengur vel!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

AlliBird

  • Guest
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #4 on: October 27, 2008, 23:47:46 »

Glæsilegt Kiddi, en hvað með Cometinn- verður hann ekkert "abbó" ?   :neutral:

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #5 on: October 28, 2008, 00:38:21 »

Glæsilegt Kiddi, en hvað með Cometinn- verður hann ekkert "abbó" ?   :neutral:

Enginn ástæða til þess :D

kv
Björgvin

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #6 on: October 28, 2008, 08:25:49 »
Flott hjá þér kiddi, eru þetta geymslurnar í hafnarfirði? http://geymslaeitt.is/

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #7 on: October 28, 2008, 12:35:34 »
djofulli töff ég væri til í að sjá cragar felgurnar mínar undir þessum  8-)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #8 on: October 28, 2008, 15:51:21 »
 Takk fyrir góð orð.. jú  þetta er concourse 77 305 í húddinu, enda bara rúntari (krúsari) a.m.k. meðan ég á bilinn.  Bíllinn var í Húnavatssýslunni, var byrjað á uppgerð, en hætt, og bíllinn geymdur í einhver ár í upphituðu húsnæði. Ég keypti bilinn fyrir 2 árum og hef verið að dunda í honum siðan... bara gaman.. bíllinn var (er) merkilega heill allur, og innréttingin alveg stráheil sér ekki á henni eftir djúphreinsun.   Cometinn tekur þessu vel, : :D enda ískaldur  :D  Þetta er tekið suður í Hafnarfyrði, í Móhellu..  Engar Cragar felgur.  Orginal felgur með miðju koppi og krómhringi  :D kannski mjóir hvítir hringir á dekk...
                                                 Kv. k.sig
« Last Edit: October 28, 2008, 15:59:46 by kcomet »
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #9 on: November 03, 2008, 20:27:25 »
Þetta er bara að verða glæsilegur bill hjá þér, er búinn að leita lengi að svona bíl til uppgerðar en ekkert gengið :-( þannig að þú ert mjög heppinn með þennan, virðist vera mjög gott eintak

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #10 on: November 03, 2008, 20:34:32 »
Það væri gaman að sjá eigandaferilinn á þessum... pabbi átti allveg eins bíl fyrir 20+ árum sem hann tók mikið í gegn.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #11 on: November 04, 2008, 10:38:51 »
Glæsilegur
Sigurbjörn Helgason

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #12 on: November 04, 2008, 14:03:25 »
Djöfull er hann flottur.. og gangi þér vel með rest.

kveðja Eyþór stoltur eigandi af novu 77 concourse líka  :wink:
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #13 on: November 04, 2008, 19:17:09 »
..Kiddi    þessi bill er ekki ykkar gamli..  fastanúmer ET 393

  Eyþór ég trui því vel að þu sért stoltur eigandi concourse..enda flottir bilar :)
  En nú er ég forvitinn.. hvaða bill er þetta sem þú átt?  ástand? Myndir takk.
  2 eða 4 dyra.. 6 eða 8 gata ?? (helv. forv. i manni  :) :)
                                    kv. K.Sig.
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #14 on: November 05, 2008, 01:10:13 »
Heyrðu ég veit nú ekki alveg hvaða bíll þetta er en ég keypti hann fyrir 1 ári síðan hann var auglýstur hér á spjallinu og hann er í mjög góðu standi bara.. ekki mikið rið í honum. Hann er 2 dyra og 8 gata er með 307 og með stólum frammí ekki bekk. Gæjinn sem átti hann keypti hann tilbúin til málunar en handmálaði síðan yfir bílinn svart vinnuvéla lakk sem verður kanski smá leiðinlegt að taka af  :???: en annars mjög góður bíll í alla staði fyrir utan það að mig vantar nýjan bensíntank  :-k búin að kaupa líka cragar ss felgur sem fara undir hann.. en ég geri ekkert fyrr en næsta sumar þegar maður er búin með skólann. Nema einhverjum langi í hann  :lol: oog já það er kanski smá erfit að mynda hann fyrir drasli í bílskúrnum en ég skal reyna á morgun en ég lofa engu  :)
« Last Edit: November 05, 2008, 01:13:50 by -Eysi- »
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #15 on: November 05, 2008, 01:18:00 »
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #16 on: November 05, 2008, 02:02:47 »
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?

Já það er VIN Decode númerið í glugganum færð allt info um bílinn þinn út úr því :wink:

Og flott Nova hja honum Kcomet :!:,Og á bara eftir að verða enþá flottari þegar hann klárar.. 8-)
« Last Edit: November 05, 2008, 02:06:52 by '71Chevy Nova »

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #17 on: November 05, 2008, 08:02:57 »
og heyrðu já ef mig langar að vita allt um bílinn hvernig litur var á honum og mótor og  allt þegar hann kom út úr færibandinu.. hvað þarf ég að lesa á bílnum ekki sá fróðasti með það :-" er það númerið við gluggan ? eða hvað?

Já það er VIN Decode númerið í glugganum færð allt info um bílinn þinn út úr því :wink:


Litinn færð þú reyndar af merkinu sem er undir húddinu.
http://www.novaresource.org/c77.htm

VIN númerið segir þér meira um týpur.
http://www.novaresource.org/v77.htm

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #18 on: November 05, 2008, 12:19:31 »
Firehawk var á undan að setja inn þessa linka, góð síða, nauðsinleg fyrir Novu eigendur  :-k

Skoðaði hjá Kidda um helgina, þetta verður hinn laglegasti vagn  =D> 8-)

Þó ég sé mjög hrifinn af gráum lit á bílum, þá hef ég aðra skoðun á litnum , eins og sumir aðrir :roll: ](*,) en ég skil hvað hann er að fara með litinn. :)

Gangi þér sem best með bílinn félagi. =D>
« Last Edit: November 05, 2008, 22:15:18 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: ´77 Nova Concors
« Reply #19 on: November 05, 2008, 12:30:35 »
Skráningarnúmer: ET393 Fastanúmer: ET393
Árgerð/framleiðsluár:  Verksmiðjunúmer: 1Y27U7T207277
Tegund CHEVROLET Undirtegund CONCOURS
Framleiðsluland Bandaríkin Litur Hvítur
Farþ./hjá ökum.: 4 / 1 Trygging: Ótryggður 
Opinb. gj.: Sjá "Álestrar og gjöld"  Plötustaða 
Veðbönd Sjá Álestrar og gjöld  Innflutningsástand: Nýtt
Fyrsti skráningardagur: 24. ágú. 1977 Forskráningardagur: 
Nýskráning: 24. ágú. 1977 Skráningarflokkur: Almenn merki
Eigandi: Kristinn Sigurðsson Kennitala:
Notkunarflokkur: Almenn notkun Ökut. flokkur: Fólksbifreið (M1)
Orkugjafi: Bensín Slagrými / eigin þyngd: 3800 / 1557 kg. 
Kaupdagur: 01. apr. 2007 Skráning eiganda: 04. apr. 2007
Móttökudagur: 02. apr. 2007 Staða: Afskráð
Tegund skoðunnar: Aðalskoðun Niðurstaða: Lagfæring
Næsta aðalskoðun: 01. mar. 1991 Síðasta skoðun: 21. maí 1990
Geymslustaðir:   

 EigendaferillKaupd. Móttökud. Skráningard. Nafn Heimili Kóði tr.fél.
01. apr. 2007 02. apr. 2007 04. apr. 2007 Kristinn Sigurðsson Eyjabakki 8 6099
01. apr. 2007 02. apr. 2007 04. apr. 2007 Ögmundur Þorgrímsson Hrísrimi 11 6099
14. sep. 1988 14. sep. 1988 14. sep. 1988 Björgvin Hlíðar Kristjánsson Hraunbær 74 6050
17. feb. 1987 17. feb. 1987 17. feb. 1987 Hjörtur Sævar Steinason Dúfnahólar 4 6050
06. nóv. 1986 06. nóv. 1986 06. nóv. 1986 Pétur Jónsson Einiteigur 1 6999
04. jún. 1985 04. jún. 1985 04. jún. 1985 Þorkell Jóhannsson Háakinn 10 6015
17. maí 1985 17. maí 1985 17. maí 1985 Gunnar Þór Ólafsson Skálaheiði 1 6015
10. júl. 1984 10. júl. 1984 10. júl. 1984 Jón Randver Guðmundsson Álfhólsvegur 60 6015
27. apr. 1984 27. apr. 1984 27. apr. 1984 Jóhann Berg Þorbergsson Tjarnabakki 4 6015
25. feb. 1984 25. feb. 1984 25. feb. 1984 Hreiðar Hreiðarsson Skák  6045
17. sep. 1983 17. sep. 1983 17. sep. 1983 Gunnar Skarphéðinsson Stekkjarholt 1 6050
11. ágú. 1983 11. ágú. 1983 11. ágú. 1983 Brynjar Hermannsson Steinahlíð 3g 6050
14. feb. 1983 14. feb. 1983 14. feb. 1983 Skúli Skúlason Þrastarhöfði 2 6035
27. jún. 1979 27. jún. 1979 27. jún. 1979 Þorgeir Magnússon Garðarsbraut 32 6035
24. ágú. 1977 24. ágú. 1977 24. ágú. 1977 Guðríður Sveinsdóttir Funafold 46 6045

 UmráðaferillDags. frá Dags. til Kennitala Umráðanr. Nafn Heimili Aðal umrm.

 Álestur og gjöld



 InnlagnarferillDags. Skýring Staðsetning
21. sep. 1990 Í umferð (úttekt) Frumherji Ísafirði
17. sep. 1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Ísafirði
15. maí 1990 Í umferð (úttekt) Frumherji Ísafirði
08. jan. 1990 Úr umferð (innlögn) Frumherji Ísafirði
11. maí 1989 Í umferð (úttekt) Frumherji Hesthálsi
13. jan. 1989 Úr umferð (innlögn) Frumherji Hesthálsi

 TæknilýsingViðurkenning: - Eigin þyngd: 1557
Gerðarnúmer: 1G1CONCOU001 Burðargeta: 0
Torfærubifreið: Nei  Heildarþyngd: 1557
Breytt ökutæki: Nei  Þyngd hemlaðs eftirvangs: 0
Þyngd óhemlaðs eftirvangs: 0   
Orkugjafi: Bensín Slagrými: 3800
Afl(kW): 125.0 Vélarnúmer: - 
Breidd: 1830 Lengd: 0
Fjöldi ása: 2 Fjöldi hjóla: 0

Burðargeta

Ás Burðargeta Hjólbarðar
1. 0 FR78X14
2. 0 FR78X14
3.   
4.   
5.   

 SkoðunarferillDags. Tegund Skoðunarstöð Skoðunarmaður Niðurstöður Staða mælis Endurskoðun
21. maí 1990 Aðalskoðun Frumherji Ísafirði Jóhann Magnússon Lagfæring   
Hlutur (Kóði) Heiti Niðurstaða(Kóði) Niðurstaða
150 Lýsing aðalljósa 1 Lagfæring
 

 Skráningaferill Dags. Skráning
21. sep. 1990 Afskráð - 
24. ágú. 1977 Nýskráð - Almenn

 Númeraferill Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
11. maí 1989 ET393 Almenn merki
20. feb. 1987 R40853 Gamlar plötur
11. jún. 1985 G22590 Gamlar plötur
19. júl. 1984 R57063 Gamlar plötur
29. jún. 1984 Þ4674 Gamlar plötur
14. mar. 1984 A785 Gamlar plötur
30. sep. 1983 Þ3570 Gamlar plötur
30. ágú. 1983 A5350 Gamlar plötur
14. feb. 1983 Þ783 Gamlar plötur
27. jún. 1979 Þ676 Gamlar plötur
24. ágú. 1977 R40020 Gamlar plötur