Author Topic: Formula...  (Read 6665 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Formula...
« on: October 26, 2008, 23:55:18 »
 Ágætu Ljósmyndarar!!!!

Er einhver hér sem gæti átt gamla mynd af Formulu árg 75 sem var flutt inn í des 78.
Um er að ræða 350 Formulu,hvít með strípu eftir frambretti út alla hurðina.(veit ekki lit)
Sennilegast á rally felgum,rauður að innan,spoler aftan og scoopunum frægu.

Hann var seldur norður á Akureyri sennilega haustið 79 og síðan á Húsavík stuttu seina.

Var málaður rauður kringum 83.

Er að leita að mynd af honum hvítum,veit að hann var á sýningu KK 1979 innan girðingar með öðru GM F-body stóði.

Háldán,Ragnar og aðrir sem eiga gamlar myndir í handraðanum eru þið til í að athuga málið!!!

Takk fyrir.



Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #1 on: October 27, 2008, 00:16:56 »
ég man eftir hvítum bíl sem var málaður rauður, en ekki af þessari árg,

áhugavert samt, finnst formulurnar hafa gleymst dáldið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #2 on: October 27, 2008, 00:20:34 »
ertu viss um að þessi bill sé ekki 70 formula sem kom hingað norður og var svo málaður grár og síðan rauður og stóð leingi vel fyrir utann silkiprent sá bíll var svona hvítur með röndum þegar hann kom hingað  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #3 on: October 28, 2008, 01:48:34 »
Já Kristján,hann var pottþétt 75árg.Held að Örn Ragnarsson ,sá sem átti 77 korvettuna, hafi keyft hana norður.

Hann var á Akureyri/Húsavík alveg til ársins 84+/-

Og 70 formulan var hun þá hvít þegar hun kemur norður,hvað ár er það og eru til myndir??

En hvað með myndir af 75 4muluni er ekkert til ?????





Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #4 on: October 28, 2008, 09:21:53 »
svona var þessi 70 bill þegar hann kom norður
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #5 on: October 28, 2008, 09:57:08 »
Hér er ein
Jóhann Sæmundsson.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #6 on: October 28, 2008, 09:59:49 »
Og önnur, þetta er af Mola síðunni.
« Last Edit: October 28, 2008, 10:06:00 by johann sæmundsson »
Jóhann Sæmundsson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #7 on: October 28, 2008, 10:06:39 »
Ein til :D


Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #8 on: October 28, 2008, 12:37:34 »
Pabbi átti þennan bíl og gerði hana svona en hún var fjólublá
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #9 on: October 28, 2008, 17:51:39 »
Takk fyrir þetta strákar !! þessar myndir eru teknar af honum á sýningu BA 83.
Virðist vera ný-málaður á nýjum dekkjum og felgum á þessari sýningu. Og eigandi þarna er Óskar Kristjánsson.
Seldur stuttu seina og er kaupandinn Eyþór Þorgrímsson. Eitthvað virtist rauði liturinn fara í taugarnar á eigandanum
og er málaður svartur 84 eða 5.

En eru ekki til myndir af honum t.d á sýníngu KK 79,hvað segja menn eins og Ragnar Charger sem hefur verið
að sitja inn myndir frá þessari sýningu. Á hann eitthvað til??

Takk fyrir

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #10 on: December 08, 2008, 23:41:52 »
Ágætu Ljósmyndarar!!!!

Er einhver hér sem gæti átt gamla mynd af Formulu árg 75 sem var flutt inn í des 78.
Um er að ræða 350 Formulu,hvít með strípu eftir frambretti út alla hurðina.(veit ekki lit)
Sennilegast á rally felgum,rauður að innan,spoler aftan og scoopunum frægu.

Hann var seldur norður á Akureyri sennilega haustið 79 og síðan á Húsavík stuttu seina.

Var málaður rauður kringum 83.

Er að leita að mynd af honum hvítum,veit að hann var á sýningu KK 1979 innan girðingar með öðru GM F-body stóði.

Háldán,Ragnar og aðrir sem eiga gamlar myndir í handraðanum eru þið til í að athuga málið!!!

Takk fyrir.





Sæll,

Veit að þú varst að leita af myndum af henni hvítri, en hérna er allavegana ein alveg nýskönnuð.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #11 on: December 09, 2008, 21:42:20 »
Sællir nú Anton,

Helvít... er kallinn seigur, þessi líka flotta mynd.Þessi er tekinn á Húsavík er það ekki? Veistu hvaða ár?

Þú verður nú ekki lengi að finna mynd af honum hvítum þarna fyrir norðan en hann var lengi þar.

Það er allveg spurning með að bera í þig bjór ef þú finnur mynd(ir) af honum hvítum.  8-)

  G
 

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #12 on: December 09, 2008, 21:59:05 »
nei Anton drekkur ekki :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #13 on: December 09, 2008, 22:24:08 »
Sællir nú Anton,

Helvít... er kallinn seigur, þessi líka flotta mynd.Þessi er tekinn á Húsavík er það ekki? Veistu hvaða ár?

Þú verður nú ekki lengi að finna mynd af honum hvítum þarna fyrir norðan en hann var lengi þar.

Það er allveg spurning með að bera í þig bjór ef þú finnur mynd(ir) af honum hvítum.  8-)

  G
 

Sæll,

Myndin virðist vera tekin á Húsavík og fékk ég hana lánaða í moparheimum suðurlandsins en heiðurinn af myndinni á hann Jói (Junk-Yardinn) en ég er með safnið hans í láni til skönnunar, hann getur væntanlega sagt hvenar myndin er tekinn.

Ég er reyndar í úthalda vinnu hérna á stór hafnarfjarðasvæðinu, en skal hafa það bak við eyrað hvort ekki finnist mynd af henni hvítri einhverstaðar.


Kv

Anton


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Formula...
« Reply #14 on: December 09, 2008, 22:31:16 »
Quote from: Anton Ólafsson
...er í úthalda vinnu hérna á stór hafnarfjarðasvæðinu, en skal hafa það bak við eyrað hvort ekki finnist mynd af henni hvítri einhverstaðar.

Kv
Anton



Þú ert orðin Hafnfirðingur... verður það um ókomin ár og þar með eign sunnlendinga... sættu þig við það!  :mrgreen:  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #15 on: December 09, 2008, 23:07:35 »
sýnist þetta vera sami svarti bíllinn.... ég skannaði þessa mynd fyrir nokkrum árum síðan en hún er tekin af Sigurjóni Andersen sem virðist eitthvað hafa verið að pæla í GM vögnum á þessum tíma  =D>

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Formula...
« Reply #16 on: January 15, 2009, 21:28:27 »
Jæja Anton!! eitthvað að frétta af HVÍTU myndunum.  Humm.......ah.......

Held að ölið sé farið að súrna í ísskapnum :mrgreen: