Author Topic: Íslandsmeistarar :)  (Read 3762 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Íslandsmeistarar :)
« on: October 20, 2008, 23:13:18 »
http://www.kvartmila.is/ymislegt/stig2008.pdf

Bílar
OF - Leifur Rósinbergsson
GF - Þórður Tómasson
GT - Guðmundur Jóhannsson
SE - Rúdolf Jóhannsson
RS - Daníel Már Alfredsson
MC - Ragnar S. Ragnarsson
MS - Garðar Þór Garðarsson
12,90 - Daníel Þór Pallason
13,90 - Hafsteinn Örn Eyþórsson
14,90 - Regína Einarsdóttir

Hjól
E (að 600 standard) - Edda Þórey Guðnadóttir
F (að 600 breytt) - Árni Páll Haraldsson
I (að 1000 standard) - Jón Kr. Jacobsen
J (að 1000 breytt) - Björn Sigurbjörnsson
K (að 1300 standard) - Oddur Björnsson
L (að 1300 breytt) - Sveinn Magnússon
T (að 900 3-8 strokka opinn flokkur) -  Steingrímur Ásgrímsson

Ábendingar vel þegnar :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #1 on: October 20, 2008, 23:41:37 »
það vantar enn úrslit í flokkana og endaleg stig !!!

Jón K Jacobsen

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #2 on: October 21, 2008, 09:42:57 »
Ég hefði haldið að þetta ætti að líta svona út !!!

Nafn                                      1. Keppni 2. Keppni 3. Keppni 4. Keppni 5. Keppni Bónus Samtals
I17 Jón K. Jacobsen                        0           121        121         114         96               452
I18 Reynir Reynisson                       0            95         95           96          115              401
I10 Axel Th. Hraundal                     121          0           53          75           0                249
I11 Eiríkur Ólafsson                         0            74         74           0           74               222
I16 Georg Kristján Guðmundsson       95           73          0            0            0                168
I15 Eimar Anton Sveinsson               0             0          52           0            0                 52 
                                                                                                                                     
Jón K Jacobsen

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #3 on: October 21, 2008, 10:59:57 »
Það er greinilega búið að reikna íslandsmeistarana
En það vantar en allar upplýsingar hér inn hvort heldur um keppendur eða stig. http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Keppnis%C3%A1r


TIL HAMINGJU STRÁKAR MEÐ TITTLANA :!: :!:
« Last Edit: October 21, 2008, 11:01:44 by Hera »
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #4 on: October 21, 2008, 11:08:18 »
http://www.kvartmila.is/ymislegt/stig2008.pdf

Bílar
OF - Leifur Rósinbergsson
GF - Þórður Tómasson
GT - Guðmundur Jóhannsson
SE - Rúdolf Jóhannsson
RS - Daníel Már Alfredsson
MC - Ragnar S. Ragnarsson
MS - Garðar Þór Garðarsson
12,90 - Daníel Þór Pallason
13,90 - Hafsteinn Örn Eyþórsson
14,90 - Regína Einarsdóttir

Hjól
E (að 600 standard) - Edda Þórey Guðnadóttir
F (að 600 breytt) - Árni Páll Haraldsson
I (að 1000 standard) - Jón Kr. Jacobsen
J (að 1000 breytt) - Björn Sigurbjörnsson
K (að 1300 standard) - Oddur Björnsson
L (að 1300 breytt) - Sveinn Magnússon
T (að 900 3-8 strokka opinn flokkur) -  Steingrímur Ásgrímsson

Ábendingar vel þegnar :)

Snilld takk fyrir þetta, nú vona ég bara að allir á þessum lista skrái sig á lokahófið hjá okkur.

Það er mjög mikilvægt að menn komi og taki á móti sínum verðlaunum því þetta er jú fyrsta lokahófið sem við höldum sameiginlega undir hatti ÍSÍ og því nauðsynlegt að samstaða okkar sé til staðar og augljós vilji fyrir hendi að við séum með okkar starfssemi undir þeirra verndarvæng.

Því til undirstrikunar bendi ég á að áður en við komum akstursíþróttanefndinni á koppinn í vor þá lá ekki fyrir hendi keppnisleyfi fyrir neinar spyrnugreinar á Íslandi.

Stöndum saman, gerum þetta eftirminnilegt og mætum öll!!!
Skráning er á ba@ba.is eða í síma 892-3393

kv
Björgvin
« Last Edit: October 21, 2008, 11:13:42 by Björgvin Ólafsson »

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #5 on: October 21, 2008, 11:39:05 »
En það vantar en allar upplýsingar hér inn hvort heldur um keppendur eða stig. http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Keppnis%C3%A1r
Jábbs, og þeir sem hafa áhuga á að græja það er bent á að hafa samband við mig :)
Ég er "game over" í ár :)

kv.
Valli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #6 on: October 21, 2008, 14:37:31 »
Til hamingju allir með íslandsmeistarn

Sjálfur kemst ég ekki norður að taka á móti minum bikar þar sem eingin getur leyst mig af í vinnuni :(

En vona að allir skemmti sér vel fyrir norðan

Með Bestu Kveðju

Hafsteinn Örn Eyþórsson
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #7 on: October 21, 2008, 19:46:09 »
Það er greinilega búið að reikna íslandsmeistarana
En það vantar en allar upplýsingar hér inn hvort heldur um keppendur eða stig. http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Keppnis%C3%A1r


TIL HAMINGJU STRÁKAR MEÐ TITTLANA :!: :!:


Þið eruð 2 stelpur þarna ;)
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #8 on: October 21, 2008, 19:57:55 »
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Askedal

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Íslandsmeistarar :)
« Reply #9 on: October 25, 2008, 09:30:19 »
Það er greinilega búið að reikna íslandsmeistarana
En það vantar en allar upplýsingar hér inn hvort heldur um keppendur eða stig. http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Keppnis%C3%A1r


TIL HAMINGJU STRÁKAR MEÐ TITTLANA :!: :!:


Þið eruð 2 stelpur þarna ;)

Nákvæmlega !!!