Author Topic: Keppni Laugardaginn 4. Október  (Read 17774 times)

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #40 on: October 02, 2008, 15:52:34 »
Það verður kalt á laugardaginn gott fyrir turbo bílana, En maður fær ekkert grip :S en vonandi náum við að klara þessa keppni  :mrgreen:
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #41 on: October 02, 2008, 17:03:11 »
Er það ekki betra fyrir non-turbo bílana? Turbo bílarnir geta nú flestir ákveðið hvað þeir vilja fá mikið loft, NA bílarnir verða eingöngu að treysta á þéttleika andrúmsloftsins.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #42 on: October 02, 2008, 17:27:43 »
jæja ég kem ekki meira í sumar þar sem það er kominn sjór og kuldi þetta er búið að vera mjö svo leiðilegt og dýrt sumar minst 3 fílu ferðir suður og nú er svo komið að penigatréið fauk í rokinu og er þörf á að planta nýju í vor en takk fyrir mig og ég reikna ekki með að vera með næsta sumar en sjáunst hress og bless kveðja Kristján Skjóldal og aðstoðar lið
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #43 on: October 02, 2008, 17:38:33 »
Já þetta sumar var ekki það besta í sögu kvartmílu því miður..  Þakka fyrir sumarið samt sem áður..:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #44 on: October 02, 2008, 18:30:58 »
á að keyra á laugardaginn?
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #45 on: October 02, 2008, 20:17:33 »
á að keyra á laugardaginn?

auðvitað ;) smá snókoma hefur aldrei drepið neinn
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #46 on: October 02, 2008, 20:55:51 »
Alveg spurning ef það snjóar hvort maður skáir sig ekki bara í OF, gott að vera með 4wd núna :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #47 on: October 02, 2008, 21:44:15 »
Ég og Subbi fórum í jeppaleiðangur áðan.. komumst að því að impreza er eins og afturhjóladrifið og má ekki gefa smá í þá er bossinn farinn að dilla sér.

komust þó um án þess að festa okkur og horfðum á alla keyra á hvert annað og subbi og ég héldum bara áfram.

spurning að hringja í Mister Carlsbergson og fá sér öllara með honum meðan þetta snow season gengur yfir.

bílinn minn sagði að hann vil babú uppá braut ef það verður keppni
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #48 on: October 02, 2008, 22:29:32 »
Góð lesning fyri komandi keppni  http://www.olivant.fo/index.php?lg=11636

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #49 on: October 02, 2008, 23:02:12 »
Ég mæti Jón K Jacobsen Kawasaki ZX 10 árg 2008 í standarflokk og Yamaha R1 árg 2005 í breittum
Jón K Jacobsen

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #50 on: October 03, 2008, 08:07:15 »
ekki á virkilega að keyra á morgun? er ekki brautinn á kafi í snjó ?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #51 on: October 03, 2008, 08:45:25 »
jæja ég kem ekki meira í sumar þar sem það er kominn sjór og kuldi þetta er búið að vera mjö svo leiðilegt og dýrt sumar minst 3 fílu ferðir suður og nú er svo komið að penigatréið fauk í rokinu og er þörf á að planta nýju í vor en takk fyrir mig og ég reikna ekki með að vera með næsta sumar en sjáunst hress og bless kveðja Kristján Skjóldal og aðstoðar lið

Takk kærlega fyrir samstarfið í sumar
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #52 on: October 03, 2008, 08:48:31 »
Takk fyrir sumarið Kristján.
Þú ert búinn að vera frábær í sumar og verður vonandi með okkur næsta sumar.  :worship:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #53 on: October 03, 2008, 10:02:11 »
Ég er að spekúlera....

1. Ef menn ætla að halda til streytu að setja keppnina á morgundaginn væri þá ekki þjóðráð að láta sópa brautina sem fyrst í dag í þeirri veiku von að sólin geti þurrkað það sem eftir liggur á brautinni fyrir morgundaginn?

2.  Ætlar KK að vera með eitthvert deadline á tilraunum til að ljúka Íslandsmótinu eða á að reyna allar helgar til 27. des  :)

Góðar stundir

Err

66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #54 on: October 03, 2008, 10:11:36 »
Ég er að spekúlera....

1. Ef menn ætla að halda til streytu að setja keppnina á morgundaginn væri þá ekki þjóðráð að láta sópa brautina sem fyrst í dag í þeirri veiku von að sólin geti þurrkað það sem eftir liggur á brautinni fyrir morgundaginn?

2.  Ætlar KK að vera með eitthvert deadline á tilraunum til að ljúka Íslandsmótinu eða á að reyna allar helgar til 27. des  :)

Góðar stundir

Err


þetta er alveg hárrétt, ef það er snjór á henni núna, þá er möguleiki að sópa það í burtu og láta sólina núna þurrka bleytuna sólinn á víst að vera á himni í allan dag enn a´morgun á að vera skýjað þannig ef hún nær að þorna í kvöld þá getum við keyrt á morgun  =D>

« Last Edit: October 03, 2008, 10:30:00 by Daníel Már »
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #55 on: October 03, 2008, 10:19:58 »
Stjórn er að ræða málin í þessum skrifuðu orðum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #56 on: October 03, 2008, 10:36:28 »
jæja ég kem ekki meira í sumar þar sem það er kominn sjór og kuldi þetta er búið að vera mjö svo leiðilegt og dýrt sumar minst 3 fílu ferðir suður og nú er svo komið að penigatréið fauk í rokinu og er þörf á að planta nýju í vor en takk fyrir mig og ég reikna ekki með að vera með næsta sumar en sjáunst hress og bless kveðja Kristján Skjóldal og aðstoðar lið

takk fyrir samstarfið í sumar  :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #57 on: October 03, 2008, 10:43:36 »
Stjórn er að ræða málin í þessum skrifuðu orðum.

To drink or not to drink. (í kvöld)

Bíð spenntur eftir niðurstöðu ykkar.


Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #58 on: October 03, 2008, 10:48:36 »
Ég er að spekúlera....

1. Ef menn ætla að halda til streytu að setja keppnina á morgundaginn væri þá ekki þjóðráð að láta sópa brautina sem fyrst í dag í þeirri veiku von að sólin geti þurrkað það sem eftir liggur á brautinni fyrir morgundaginn?

2.  Ætlar KK að vera með eitthvert deadline á tilraunum til að ljúka Íslandsmótinu eða á að reyna allar helgar til 27. des  :)

Góðar stundir

Err



Vel mælt =D>

við höfum ennþá séns á að láta sópa brautina á eftir og þá gæti hún verið þur á morgun ;) engin úrkoma í dag eða á morgun

munið bara eftir kraftgallanum á laugardaginn

Jóakim Páll
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Keppni Laugardaginn 4. Október
« Reply #59 on: October 03, 2008, 11:00:38 »
Ég er að spekúlera....

1. Ef menn ætla að halda til streytu að setja keppnina á morgundaginn væri þá ekki þjóðráð að láta sópa brautina sem fyrst í dag í þeirri veiku von að sólin geti þurrkað það sem eftir liggur á brautinni fyrir morgundaginn?

2.  Ætlar KK að vera með eitthvert deadline á tilraunum til að ljúka Íslandsmótinu eða á að reyna allar helgar til 27. des  :)

Góðar stundir

Err



Vel mælt =D>

við höfum ennþá séns á að láta sópa brautina á eftir og þá gæti hún verið þur á morgun ;) engin úrkoma í dag eða á morgun

munið bara eftir kraftgallanum á laugardaginn

Jóakim Páll

Ég frétti að menn í OF væru að skoða hvort hægt sé að setja miðstöð í bílana.