Author Topic: Ódrepandi Keppendur  (Read 5740 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Ódrepandi Keppendur
« on: September 14, 2008, 22:58:42 »
Sælir félagar. :)

þessi þráður átti nú að fara í "Harðkjarnagegnið", en einhverra hluta vegna hef ég ekki fengi að gang þrátt fyrir að mér sé sagt að svo sé. :-k.

En hvað um það.

Ég fékk ánægjulegt símtal áðan frá gömlum félaga Gunnlaugi Emilssyni á Flúðum.
Eftir þetta samtal þá fór ég að spá í hvenær margir þessara kappa hefðu byrjað að keppa.
Ég fór því að grúska í gömlum myndum og fann hérna tvær.

Hér er sú fyrri:

Þetta er Gunnlaugur Emilsson á Dodge Charger að spyrna í keppni 1981.


Og síðan á sama bíl í keppni 2008 27.árum seinna :!:




Og Hérna er Sigurjón Andersen að spyrna í keppni 1982.


Og síðan á sama bíl 26. árum seinna :!:



Ef það er ekki hægt að kalla þessa tvo harðkjarnagengi þá veit ég ekki hvað. :shock: =D>


Meira seinna.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #1 on: September 15, 2008, 05:59:45 »
sælir félagar.já þetta eru þessir sönnu alveg inn í merg og bein og sem betur fer þá eigum við marga svona kappa í þessu sporti okkar kannski ekkert skrítið þetta er dásamleg íþrótt sem sameinar allt það besta í okkur.það væri gott fyrir þessa sem eru búnir að vera á hliðarlínunni í öll þessi ár ,fólk sem hefur alltaf langað að koma útúr skápnum en ekki þorað að taka skrefið að gefa þessu gaum og skoða málið í þrívídd og þá kannski sjá þeir fljótt að þetta er ekkert feimnismál bara kíla á það og koma.ég persónulega þekki marga sem eru búnir að vera lengi á leiðinni og hefur alltaf dauðlangað en einhverra hluta vegna ekki getað tekið þetta stóra skref margumtalaða og eru sárkvaldir í sínum keppnisskáp innilokaðir,þá er kannski bara málið að tala við þessa kappa og fá hjá þeim góð ráð sem gæti kannski hugsanlega leitt til þess þeir yrðu hamingjusamir eins og við þessir sem þorðu.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #2 on: September 15, 2008, 17:02:31 »
En hvað segiru Auðunn hvenar ætlar þú að taka run á brautinni á Hunts?
Geir Harrysson #805

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #3 on: September 15, 2008, 18:25:58 »
Gaman að sjá gamla svarta  challengerinn okkar Alla þarna vera að keppa við Sigurjón Andersen. Ég geri náttúrulega ráð fyrir því að sá svarti hafi verið á undan í mark  \:D/ :-({|=
Þórhallur Kristjánsson

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #4 on: September 15, 2008, 21:39:21 »
Já þeir eru flottir þessir kallar en bílarnir þeirra eru reyndar flottari. 
Hér er mynd af öðrum myndarlegum sem byrjaði að keppa fyrir tíma farsíma og internets á síðustu öld.  Ég held að það eina sem hafi breyst hjá þeim er að þeir eru búnir að skipta út lopa yfir í flís og svo er Sigurjón orðinn afi.  Hvað skyldu annars margir afar/ömmur vera að keppa í kvartmílu hér heima?

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #5 on: September 16, 2008, 00:44:53 »
sælir félagar.RAGGI ég er orðinn afi og held ég flestir þessi gömlu og þú ert þú ekki líka orðinn afi.en GEIR nei ég tek ekki fleiri ferðir á gamla rauð það mun dóttir mín gera og það gæti hugsanlega farið að styttast í það.allt í vinnslu.kv AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #6 on: September 16, 2008, 12:43:35 »
Sæll Auðunn

Það er nú gaman af því að margir þessir harðsvíruðustu kvartmílukallar eru búnir að koma afkvæmunum upp á lagið. Það tryggir vöxt í sportinu og vert að hlúa sérstaklega að þessum gaurum. Synir hans Kalla, þeir Jónas og Kiddi, Árni Kjartanss, Örn Ingólfss, Geir Harrysson og Kiddi Rúdólfss eru góð dæmi um að knastásinn fellur ekki langt frá sveifarásnum.  Á síðustu keppni mætti Emil Gunnlaugsson með pabba sínum og hafði gaman af.  Það er talsvert í afatitilinn hjá mér en í viðhenginu má sjá 11 ára gamla mynd af eldri syni mínum.  Hann varð snemma læs á erlendar tungur og þótti ekkert betra lesefni en Moparblöðin :D. Ég velti því stundum fyrir mér hvort hann muni keppa í flokki raf- vetnis- eða biodieselbíla í framtíðinni.

Góðar stundir

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline jkh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #7 on: September 16, 2008, 20:49:22 »
Já það væri gaman að telja upp afana sem eru að keppa á brautinni.
En Hérna eru tvær gamlar af strákunum mínum. Jónas undir stýri á Super bee,
sumarið 1995 fimm ára gamall,Hin af Kidda tekinn 1985 eða 6 að stýra Charger.

Kv Kalli
Jónas Karl

Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef er með öllu óheimil nema með skriflegu leyfi frá mér.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #8 on: September 16, 2008, 21:22:27 »
Maður er nú fallegur núna, en vá hvað maður var fallegt barn.... =D> 

Það verða nú kanski fleiri afar í MS/MC næsta sumar  8-)
Kristinn Jónasson

Offline S.Andersen

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #9 on: September 17, 2008, 08:42:45 »
Sælir félagar.
Já þetta eru skemmtilegar myndir og skrif um fyrri tíð sem var mjög  góður tími.
Það hefur lítill fugl hvislað að mér að Kalli málari (Kalli míla)sé að verða AFI og keppi afa flokknum á næsta ári.

      Kv.S.A.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Ódrepandi Keppendur
« Reply #10 on: September 17, 2008, 23:00:39 »
Hæ. Þessi er nú með það í blóðinu. Ég man eftir þegar hann kom með sparibaukinn, þegar pabbin braut eitthvað og vildi leggja í pukkið :-({|=



mbk Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph