Author Topic: Jeep CJ7...  (Read 2610 times)

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Jeep CJ7...
« on: August 19, 2008, 22:01:18 »
Búinn að vera að gera þennan upp í tvö ár... bíllinn er nánast klár... kominn á númer og fornbílatryggingu... keyrir um eins og fínasti hestvagn og er alveg ótrúlega skemmtilegt leiktæki... nú skilur maður loksinn "smiles per gallon" - sólheimaglottið fer ekki meðan maður situr í þessum bíl... :lol:

allt blásið og málað
ryðlaus skúffa (Wrangler '87)
framendi úr trefjaplasti

AMC360 V8 + Edelbrock álmillihedd + HEI + Holley 600 + Pacesetter flækjur
T176 4ra gíra (nýjar legur)
Dana300
AMC20 með heilum sverari öxlum að aftan (nýjar legur)
DanaXX að framan
stór 4ra raða vatnskassi
mótor átti að vera nýlega uppgerður við kaup, gengur eins og klukka, stilltur og þjöppumældur hjá B. Stefensen, hrekkur í gang (búið að taka innsog af blöndung), smá tikk

Þetta er án efa heillegasti óbreytti CJ7 á klakanum...

Efniskostnaður og aðkeypt vinna komin yfir 1,5millz...

jæja... nú er bíllinn svona... :)











































Verðhugmynd 1 milljón

ÓSKA EFTIR TILBOÐUM

Skoða slétt skipti eða á ódýrari... nanast allt kemur til greina sem keyrir um á fjórum hjólum (samt ekki fjórhjól eða vinnubílar :p) - skemmtilegir kaggar eða eyðslugrannar dósir - SKOÐA ALLT

6908279
Growing old is mandatory, growing up is optional...