Author Topic: Charger R/T Hemi, nánast nýr  (Read 1751 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Charger R/T Hemi, nánast nýr
« on: August 19, 2008, 10:57:42 »
þá er "fjölskyldubíllinn" til sölu

þetta er Charger R/T
smíðaður 07, en kom á götuna 02.2008,
ekinn 2þús mílur
ssk -steptronic

5.7l v8
340hö

orginal aukabúnaður
ljósbrúnt leður
hitastýrð dual zone miðstöð/ac
bílskúrshurðaopnari
stóra tölvan
aðgerðastýri
rafstýrð færsla á pedulum
18" krómfelgur
hiti í sætum
mjög góðar græjur
og flr

aukabúnaður
SRT8 húdd
SRT8 spoiler

lét fjarlægja undan honum 2 hljóðkúta og setja túpur í staðinn, rétt heyrist í honum en mjög fallega
ég var búinn að fjárfesta í daytona framspoiler og smá góðgæti með honum sem getur fylgt með,

virkiilega mikil bifreið sem er upplifun að keyra, modern amerískur prammi, bíllinn er í ljósbláum lit sem heitir marine blue pearl, og er einn sjaldgæfasti liturinn sem þessir bílar fengust í, nýji superbee-inn er mjög svipaður og þessi litur að koma sterkur inn, enda bíllinn mjög flottur með eigin augum,

án nokkurns vafa einn veglegasti chargerinn í boði, óaðfinnanlegur og óslitinn, aldrei reykt/borðað eða stundað annan ólifnað inní bílnum, bílnum var stolið nýjum, og fannst óskemmdur og var fluttur inn þannig, eg fæ bílin nýjan og er sá eini sem hef brúkað hann

kíkti uppá kvartmílubraut á honum, með vetrargangin+útileigubúnað í skottinu, konuna og flr renndi hann 14.7@95.7mph, ætti að komast lágar 14 orginal,

það verðmat sem ég hef fengið á bílin á hinum ýmsu sölum og söluaðilum er 5.5m
það hvíla sig á honum 4 kúlur,
ég skoða allt sem er ódýrara uppí, og er opinn fyrir skiptum  á þýskum lúxusjeppa eins og t.d porsche cayanne eða vw touareg eða sambærilegum bílum,

ef einhver hefur áhuga á að kaupa bílin beint þá er um að gera að slá á þráðinn, ég er mjög jarðbundinn varðandi verðið í beinni sölu,

það næst í mig í síma 8446212, msn-ið er givarmarkusson@hotmail.com

myndir




ívar markússon
www.camaro.is