Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
N1 í samstarfi við Krúser bílaklúbbinn mun um helgina standa fyrir frábærri bílasýningu í Holtagörðum (baka til/kjallara) í tilefni af 2 ára afmæli klúbbsins. Sýningin verður opin Laugardag frá 10-22 og Sunnudag 10-18.Á sýningunni verður fjöldi Krúserbíla og frumsýning á útvöldum eðalvögnum svo ekki sé meira sagt.Endilega að skella sér á sýninguna og nýta sér aðgang að ókeypis afþreyingu fyrir alla fjölskylduna.