Ég keypti bílum daginn sem er "skráður" tjónabílla eftir árekstur þ.e.Tjónabíll I
Tjónabíll 1 er þegar bíll skemmist í árekstri og Lögreglan klippir af bílnum vegna þess að hann er ekki ökuhæfur
Í Þessu tilviki brotnaði afturöxull,eigandinn hefur síðan 15daga til að gera ath semd vegna þess,ef hann gerir hana ekki þá er bílinn skráður Tjónabíll.....
Bílinn var ekki í kaskó svo það var aldrei farið með hann í tryggingafélag til að meta hann,engar upplýsingar um þennan árekstur nema skýrsla lögreglu og svo ég viti engar myndir af þessu heldur
Hafði samband við Umferðarstofu og þeir neita að fjarlægja skráninguna Tjónabíll af bílnum,lét þá senda mér það skrifllega svo ég gæti kært þetta
Hefur e-h lent í svona veseni,hvernig á að snúa sér í þessu?
Nenni ekki að eyða tíma í að þvarga við þá,er lögfræðingur eina lausnin eða er hægt að hnekkja þessu með bréfaskriftum?