Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Menn eru ekkert mikið að koma með athugasemdir hér en trúðu því að það kunna ALLIRnotendur kvartmílusíðunnar vel að meta myndir og myndbönd frá brautinni.
Very næs! Hvaða grái mopar er þetta?
jamm þetta eru flottar myndir og reyndar hafði ég pinu gamann af því að sjá mynd af mér þarna með framhjól smá á lofti en ég hef varla slitið framdekki þarna í sumar og þetta er fyrsta myndin sem ég sé af því
Hérna eru mínar myndir frá Kvartmíluæfingunni 19.Júní 2008: