Author Topic: Hita þolin málning  (Read 2469 times)

Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Hita þolin málning
« on: July 19, 2008, 22:17:06 »
Var að velta fyrir mér hvort að það hvort að eitthver hafi spreyjað flækjur ,,,hvort að það sé hægt,,og þá hvaða efni sé best að nota og hvar er hægt að kaupa,, :shock:

Kveðja Óli
Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Hita þolin málning
« Reply #1 on: July 22, 2008, 01:01:36 »
það er til sprey í bílanaust sem á að þola svona mikinn hita
Tanja íris Vestmann

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Hita þolin málning
« Reply #2 on: July 22, 2008, 01:38:50 »
BBQ paint er nokkuð gott,en þetta endist aldrei lengi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Hita þolin málning
« Reply #3 on: July 23, 2008, 00:40:49 »
Var að velta fyrir mér hvort að það hvort að eitthver hafi spreyjað flækjur ,,,hvort að það sé hægt,,og þá hvaða efni sé best að nota og hvar er hægt að kaupa,, :shock:

Kveðja Óli

Ég keypti lakk hjá Slippfélaginu sem er víst notað í álverum á mjög heitar pípur.  Það átti að þola meiri hita en ég átti að eiga á hættu á að lenda í.  Ég sandblés flækjurnar og sprautaði.  Þetta hélt í smá tíma og var rosalega flott en eftir nokkra mánuði fór lakkið að flagna af.  Samt fór þetta ekki af öllum flækjunum og hefur kannski aukið endingu þeirra eitthvað.  Það má vera að ég hafi sprautað of mikið á aðra flækjuna því það fór fyrr ef þeirri sem ég hafði sprautað fleiri umferðir á.

En ég myndi ekki nenna þessu aftur, of mikil vinna fyrir of lítinn ágóða.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race


Offline mustang--5.0

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Hita þolin málning
« Reply #5 on: July 23, 2008, 12:40:34 »
Fann þetta fína lakk í bílanaust,,,skildist á þeim að það ætti að tolla svo lengi sem að hluturinn sem málaður var sé bakaður í 350 gráðum í klukkutíma,,,,
Enn annars takk fyrir svörin

kveðja Óli

Kveðja Ólafur Ólafss
--------1995 Mustang GT Cobra clone--------