Author Topic: Sjallasandur II - ÚRSLIT  (Read 6470 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sjallasandur II - ÚRSLIT
« on: July 19, 2008, 17:25:57 »
Hér eru úrslit dagsins, keppnin gekk vel í brakandi blíðu og allir í góðum gír. Þrjú Íslandsmet voru einnig sleginn!!


Vélsleðar:
1.   Aðalbjörn Tryggvason – Artic Cat      Besti tími:   4,239 sek
2.   Friðrik Jón Stefánsson – Artic Cat      Besti tími   4,217 sek.
      

Mótorhjól 500cc
1.   Baldvin Gunnarsson – KTM 250      Besti tími    4,941 sek    Íslandsmet 
2.   Kristján Valdimarsson – Honda CFR 250   Besti tími   5,177 sek   


Fjórhjól
1.   Elmar Jón Guðmundsson – Can-Am      Besti tími    5,665 sek     
2.   Erlingur Heiðar Sveinsson – Can Am      Besti tími    5,661 sek   Íslandsmet


Fólksbílar
1.   Björgvin Ólafsson – Lincoln Continental   Besti tími   7,299 sek    
2.   Lúther Þór Gunnlaugsson – Mercury Zephyr   Besti tími   6,062 sek   


Jeppaflokkur:
1.    Ásgeir Bragason – Nissan 3000      Besti tími   6,496 sek
2.   Grétar Óli Ingþórsson - Audi         Besti tími   6,496 sek


Sérsmíðuð ökutæki:
1.   Stefán Steinþórsson – Plymouth Cuda   Besti tími   4,771 sek    Íslandsmet 
2.   Anton Ólafsson – Ford Escort         Besti tími   5,206 sek

Allt flokkur opinn:
1.    Aðalbjörn Tryggvason

Allt flokkur
1.   Stefán Steinþórsson   
 

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #1 on: July 19, 2008, 20:17:01 »
hvað vann Páli ekki og met í folksbila flokk :?: ég heirði það á tima 5,71 :???:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #2 on: July 20, 2008, 03:02:09 »
hvað vann Páli ekki og met í folksbila flokk :?: ég heirði það á tima 5,71 :???:


Hannn fór fína tíma, en hann var á óleglegum dekkjum

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #3 on: July 20, 2008, 03:38:45 »
engar myndur ????
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #4 on: July 21, 2008, 13:56:02 »





















Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #5 on: July 21, 2008, 16:02:37 »











Fínn tími á nova 5,808 :-"











[/quote]
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #6 on: July 21, 2008, 17:52:01 »
Nau var einhver að taka myndir!!  :D

Ég vil bara nota tækifærið til að þakka fyrir daginn, þetta var hin skemmtilegasta keppni..
Sérstakar þakkir fá allir þeir sem komu að keppnishaldinu, og þá ekki síst þeir sem ferðuðust yfir fleiri
fleiri póstnúmer til að starfa að þessu!  =D>
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #7 on: July 21, 2008, 20:42:13 »
Ég þakka kærlega fyrir helgina, hefði mátt vera fleiri keppendur og áhorfendur en þetta gekk vel fyrir sig og var gaman... og einnig var maturinn góður... og bjórinn....


Kv. Sigurður Óli

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #8 on: July 21, 2008, 20:45:48 »
Til hamingju með metið Stefán  =D> =D>

Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #9 on: July 22, 2008, 00:32:01 »
Stebbi!

Til lukku með Íslandsmetið á kvartmílusandspyrnudriftCudunni.

Já Moparinn er fjölhæfari en flest
sem ferðast um á þessu skeri.
StebbaCudan var í sandi best
þar saltaði Ford og GM meri.

Hún hlýtur að vera vænleg í rallyið líka.

Ragnar

66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #10 on: July 22, 2008, 00:42:21 »
já til hamingju með metið stebbi :smt041
frábær dagur, geggjað veður, takk fyrir mig  :smt098
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #11 on: July 22, 2008, 22:47:25 »
sælir félagar.já ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig alltaf gaman að koma til ykkar kæru vinir norðanmenn.já þessi keppni var rosagóð gekk vel og var vel skipulögð.og ekki skemmdi nú fjörið sem kom í kjölfarið um kvöldið og nóttina alveg frábært.eitt er á hreinu að ég kem til ykkar um versló ekki spurning og þá verður tekið á því bakvið vélsmiðjuna í væntanlegu frábæru yfirlæti góðra manna.takk fyrir mig.AUÐUNN HERLUFSEN.

Offline Baldvin85

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #12 on: July 22, 2008, 23:27:07 »
á eingin myndir frá hjólunum  :?: :lol:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Sjallasandur II - ÚRSLIT
« Reply #13 on: July 31, 2008, 14:25:37 »
sælir félagar.já ég vil nota tækifærið og þakka fyrir mig alltaf gaman að koma til ykkar kæru vinir norðanmenn.já þessi keppni var rosagóð gekk vel og var vel skipulögð.og ekki skemmdi nú fjörið sem kom í kjölfarið um kvöldið og nóttina alveg frábært.eitt er á hreinu að ég kem til ykkar um versló ekki spurning og þá verður tekið á því bakvið vélsmiðjuna í væntanlegu frábæru yfirlæti góðra manna.takk fyrir mig.AUÐUNN HERLUFSEN.

Jæja hvenar kemur þú norður?

Kv

 Anton