Author Topic: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?  (Read 4230 times)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« on: July 05, 2008, 22:55:07 »
Sælir félagar. :)

Ég sá þá frétt að ekkert annað en gjaldþrot myndi blasa við GM samsteypunni, þannig að ég fór að leyta og fann meðal annars þessa grein á:   http://www.gracecheng.com/stocks/2008/06/27/is-general-motors-going-bankrupt/

Og þar stóð þetta meðal annars:
Quote
The financial markets are already treating GM paper as junk. It now costs about $3.175 million in upfront payments, plus $500,000 in annual premiums to insure ten million dollars of GM’s debt for five years. Why any one would pay half the value of the bonds to insure them is beyond us, but we digress. Additionally, GM bonds are selling for 61.5 cents on the dollar. This means it will become increasingly expensive for GM to raise money, assuming they can do it at all. That all adds up to make bankruptcy a strong possibility.


Og önnur á þessari síðu:   http://www.thetruthaboutcars.com/general-motors-death-watch-181-bankruptcy/

Og þar stendur meðal annars:
Quote
After six to nine months, GM as we know it will be dead. Under new leadership (one can only hope), the company will carry-out the brand restructuring that was due even before GM went nuts and bought Saab and HUMMER. Buick, Pontiac, Saab (in North America), Saturn and GMC will all be axed. DT has no doubts about what will happen on the sharp end: “dealers get fucked without recourse.” Only Chevrolet and Cadillac will remain in business.


Maður hefur oft séð skrifað um yfirvofandi gjaldþrot GM en mér finnst eftir þessu staða þessa fyrirtækis ansi svört.
En við vonum að allt fari á betri veg því að "bílaheimurinn" yrði fátækari ef að GM myndi fara í gjaldþrot og hætta starfsemi.

« Last Edit: July 05, 2008, 23:07:35 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

AlliBird

  • Guest
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #1 on: July 06, 2008, 15:22:01 »
Þetta er eins og með risaeðlurnar, stóru risarnir deyja út. Allur bílaiðnaður að færast til asíu..

Eðlilegt að þú sérst hálf dán yfir þessu...  :D  (hefurðu nokkurntímann heyrt þennan áður...  :) :))

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #2 on: July 06, 2008, 18:41:04 »
Sælir félagar. :)

Sæll Alli.

Nei ég hef aldrei heyrt þennan áður. :idea: :^o

En er þér nú ekki slétt sama sem gall-hörðum Ford manni. :?: :mrgreen: ](*,)
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

AlliBird

  • Guest
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #3 on: July 06, 2008, 22:01:58 »
Nei, alls ekki sama. Leitt að sjá þetta verða einsleita grjónaflóru.  :cry:

Annars er ég reyndar ekki mikill Fordari heldur blunda dáldið sterkt í mér Mopargenin.. :wink:

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #4 on: July 07, 2008, 21:34:25 »

Já GM greyin eru að fara hryllilega út úr þessari lægð, Hummer á víst að fara í ruslatunnuna mjög fljótlega og síðan eftirtöld merki á fljótlega á eftir:

GMC
Saturn
Pontiac
Buick
Saab

Fræðimennirnir segja að þetta sé goggunarröðin. :cry:

Kveðja,

Buddy

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #5 on: July 07, 2008, 22:13:02 »
Þeir hljóta nú að geta selt Saab merkið fyrir ágætis summu þó hitt dótið sé rusl  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Skari™

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 241
    • View Profile
    • http://www.camaro.is
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #6 on: July 07, 2008, 22:53:11 »
Ætla rétt að vona að nýji Camaroinn fái að sjást :shock:
Óskar F. Júlíusson


Chevrolet Camaro Z28 LT4 '95
Buick LeSabre Limited 350 V8 '81
Suzuki RM-Z 250 '05

www.camaro.is

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #7 on: July 07, 2008, 23:06:33 »
hætt viðframleyðslu !!!  :mad: :cry:


helvitis ohh mig hlakkadi svo til  :evil:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #8 on: July 08, 2008, 00:28:15 »
hætt viðframleyðslu !!!  :mad: :cry:


helvitis ohh mig hlakkadi svo til  :evil:

það er bara kjaftæði

meira um það hérna http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=65658

Kveðja Jóakim Páll
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #9 on: July 08, 2008, 14:27:19 »

Það er ekki búið að hætta við Camaróinn en það eru miður gáfaðir menn í stjórn GM sem vilja hafa bílinn "pólitísk réttann" þar er eingöngu 4 cylendra og 6 cylendra.
Það er Z-28, SS og ZL-1 (V-8) týpurnar sem verða sennilega að engu  :evil:

http://www.superchevy.com/features/camaro/sucp_0807w_2010_z28_camaro_cancellation/index.html

Ef af þessu verður, þá sendir maður Chevy hate-mail og lýsi því yfir að maður versli sér frekar sverari týpu af Mustang eða Challenger  :evil: í stað Berlinettu tribute útgáfu.

Kveðja,

Buddy

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #10 on: July 09, 2008, 00:25:57 »
þó maður sé harður ford maður þá verð ég nú að viðurkenna að þetta er sorgarsaga. og ekki gaman að heyra
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Er rétt einn Ameríski bílarisinn að deyja?
« Reply #11 on: September 24, 2008, 19:01:15 »
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488