Author Topic: --2007 Aprilia RS125 *MINNAHJÓLAPRÓFIÐ* Racer - TILBOÐ  (Read 1874 times)

Offline Henrik

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Hér er ég með hjólið mitt til sölu.

Hjól: Aprilia RS125
Gírar: 6
Gerð: Racer
Vél: 125cc tveggja strokka
Kraftur: 33 hö(búið að hækka eitthvað)
Keyrt: 1200 km
Hámarkshraði: 160 - 170 km hraði óbreytt
Þyngd: 110 kg (FISLÉTT)
0-100: 7 sek (er jafn nýju GTi-unum, en það hefur verið reynt á)
Seta fyrir farþega.
Rafstart
Digital hraðamælir og mælaborð

NÝKOMIÐ ÚR 1000 KM CHECKI
Þar var sett nýja olíu á gírkassa, stillt allt rétt og farið yfir vel.

HEFUR ALDREI VERIÐ GEYMT ÚTI, ALLTAF Í UPPHITUÐUM BÍLSKÚR!!!

Hjólið er með tvo tanka, einn fyrir bensín og einn fyrir tvígengisolíu og það blandast sjálfkrafa.

Aukahlutir sem ég hef keypt:
Double bubble screen, dökkur
Tank pad
Carbon fiber chain guard
RS Racing Grip(mjög flott grip, sem ég á eftir að setja á)
Modduð tölva
Nýtt!
Arrow Endakútur
V-force reed valve system
Auka carbon tank pad
34mm Blöndungur(var 28 mm)
Nýr rafgeymir
Ný kerti

Mjög mikið hægt að gera fyrir svona hjól, big bore kit og bara endalaust af möguleikum til modda. Ég get alveg pantað fyrir kaupandann eitthvað svoleiðs ef hann vill eða sýnt honum bestu staðina fyrir það.

Ég tilkeyrði það eftir manualinu og þetta hjól hefur ekki fengið að kynnast neinu vondu!

Búinn að eiga hjólið síðan í apríl núna og ekkert hefur klikkað og bara skemmtilegt!

Hjólið kom í Júní Bílar&Sport blaðinu.

Ásett verð: 800 þúsund, en bjóða bara
TILBOÐ: 650 þúsund :cry: , með nýju hlutunum vegna utanlandaferðar..

Fullt alvöru original Aprilia dress að andverði 300 þús kall getur fylgt með hjólinu fyrir 100 þús kall, notað síðan í maí svona 2 sinnum á mánuði samtals.

Sími: 8655400 eða PM

Svo þarf maður líka bara að vera 17 ára fyrir þetta! Gæti ekki hugsað mér betri byrjunarhjól og þetta er líka flott fyrir lengra komna!!

Ástæða sölu, tímaleysi en ég er ekkert að drífa mig að selja það. Langt frá því.

Mynd af hjólinu:


Hjólið er með 2 ára eða 3 ára ábyrgð(man ekki) og er enn auðvitað í fullu gildi.

Allar breytingar hafa verið gerðar af umboðsaðila.
Rap er stytting á crap