Author Topic: reikna út drif  (Read 9636 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #20 on: April 18, 2008, 18:29:01 »
fer á eftir og tek mynd, læt svo ykkur sérfræðingana skoða þetta þar sem ég hef ekki hundsvit á drifi :oops:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #21 on: April 25, 2008, 15:55:42 »
Það er alveg öruggt að sé 9 1/4 að aftan og Dana 44 að framan [-X
Orginal hlutföll voru 3:54 móti 1.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #22 on: April 25, 2008, 16:37:43 »
ertu viss? allavega var mér sagt að það væri dana 40 að framan :smt017 :smt102
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #23 on: April 25, 2008, 23:13:16 »
Dana 40 er eftir því sem ég best veit ekki til.  Það er mjög gott spjaldið sem Fjallabílar Stál og Stansar gerðu með yfirliti yfir helstu hásingar:

http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=skyrinarmynd/4011
Helgi R. Theódórsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #24 on: April 25, 2008, 23:31:36 »
ég veit ekki hvað ég á að segja, en hvernig getur maður séð hvernig hásing þetta er?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #25 on: April 26, 2008, 00:23:02 »
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: reikna út drif
« Reply #26 on: April 28, 2008, 14:16:46 »
Það er 44 undir Raminum hjá þér.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #27 on: April 28, 2008, 16:12:31 »
ok, takk fyrir, hélt kanski að það væri Crysler 9 1/4
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #28 on: May 02, 2008, 22:17:18 »
loksnins fór ég og tók myndir af hásingunum, vantar að vita hvað er framan á honum líka vegna þess að mig vantar líka hægri driföxulinn 8-[
aftur hásinginn

framm hásinginn

Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #29 on: May 03, 2008, 00:10:03 »
það er Chrysler 9 1/4 að aftan og Dana 44 að framan :wink:

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #30 on: May 03, 2008, 00:23:31 »
ok, takk fyrir, en hvað er orginal drifið í Chrysler 9 1/4 og dana 44?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #31 on: May 07, 2008, 07:22:40 »

Það er alveg öruggt að sé 9 1/4 að aftan og Dana 44 að framan
Orginal hlutföll voru 3:54 móti 1.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #32 on: May 07, 2008, 13:03:49 »
í dana 44 eða?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #33 on: May 07, 2008, 15:11:23 »
heyrðu kallinn..

   Hvað ætli sé original bensín á plast bensíntanki.????????????

    Sko  það er eitt að vera ungur annað að vera bara vi***** .
 Það er búið að marg segja þér þetta og þú heldur bara áfram....   
  Ef þú ert að spyrja ..... af hverju lestu þá ekki svörin....

  Dana 44 hásingar eru til undir allskonar bílum ford dodge jeep etc...  Og það er ekki til neitt original drif í dana 44..
 Heldur er drifhlutfallið ætlað í einhvern bíl, sem hásingin er þá væntanlega undir,,,..(hásingin er undir bílnum ef hann snýr rétt)
  Hásingin og drifið er Dana 44 að framan... (það er endinn sem getur breitt stefnu hjólanna)
  Hásingin og drifið er Chrysler 9.25" að aftan... það er endinn sem er með rauðu ljósunum..
   Og ef menn sem vit hafa segja þér að hlutfallið sé 3,54:1.....  Þá er það hlutfallið.
  Hvað er þá núna vandamálið...

Valur Vífilss 4 barna faðir.   


EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #34 on: May 07, 2008, 16:36:28 »
maður getur nú verið ungur og vitlaus, ég er nú ekki herra alvitur um bíla þó ég viti eitthvað um þá, ég veit eiginlega ekkert um hásingar eða drif nema hvar þetta er staðsett og hvað þetta gerir
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #35 on: May 07, 2008, 18:10:10 »

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #36 on: May 08, 2008, 22:34:40 »
Snildar orðað frá Evu Racing en ég verð að bætta örlítið við má ég spyrja Edsel af einu hérna

þú ert ekki með kennitölu er það nokkuð?
AMC For Live

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #37 on: May 08, 2008, 23:14:15 »
jú, afhverju?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #38 on: May 09, 2008, 09:35:50 »
nei bara svona datt það í hug svona miðað við allan þennan póst hjá þér og svörinn sem þú færð.

ég spyr aðeins í sakleysi mínu. en hvað er samt málið með þennan Ram Charger á ekkert að fara að henda þessu drasli á götuna eða er eitthvað fútt í þessu drasli?
AMC For Live

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: reikna út drif
« Reply #39 on: May 09, 2008, 10:44:18 »
ælta að reyna að koma þessu í stand, en það gengur ekki vel :oops: :cry: missti aðstöðuna sem ég var með og þurti að fara með hann útí sveit og þar sem naðran mín er ekki í í ökuhæfu standi þá get ég ekki unnið í honum eins og er
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093