Author Topic: Skemmdarverk unnin upp á braut  (Read 13150 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #20 on: April 09, 2008, 10:15:01 »
eins og einn morgunin þegar ég var að fara í skólan, þá kom ég að hjólinu mínu á hliðinni :smt093 og það var eimmitt þeim meginn sem standarinn er og það er ekki sjéns að það hefði getað farið á þessa hlið að náttúrulegum ástæðum, ef ég hefði náð í hann/þá sem hrintu hjólinu niður þá myndi ég klára dekkið á andlitinu á þeim :spol: það er alveg með ólíkindum að maður geti ekki verið með sitt í friði án þess að vera með það inni eða með vopnaða verði á vakt :smt066
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #21 on: April 09, 2008, 14:53:42 »
Er ekki hægt að setja myndavélar??

KK er ekki beint á hausnum?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #22 on: April 09, 2008, 16:00:28 »
Quote from: "edsel"
eins og einn morgunin þegar ég var að fara í skólan, þá kom ég að hjólinu mínu á hliðinni :smt093 og það var eimmitt þeim meginn sem standarinn er og það er ekki sjéns að það hefði getað farið á þessa hlið að náttúrulegum ástæðum, ef ég hefði náð í hann/þá sem hrintu hjólinu niður þá myndi ég klára dekkið á andlitinu á þeim :spol: það er alveg með ólíkindum að maður geti ekki verið með sitt í friði án þess að vera með það inni eða með vopnaða verði á vakt :smt066


Pottþétt fjórhjólagaurar  :roll:
Einar Kristjánsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #23 on: April 09, 2008, 16:20:46 »
Quote from: "Jón Þór Bjarnason"
Baráttufundur verður í Álfafelli í kvöld kl 20:30 þar sem við verðum með almennan félagsfund. Þar geta félagsmenn rætt um fyrirbyggjandi aðgerðir yfir kaffibolla.  :D


og hvað á hann að standa lengi yfir?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #24 on: April 09, 2008, 17:49:02 »
Quote from: "gstuning"
Er ekki hægt að setja myndavélar??

KK er ekki beint á hausnum?

Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa..  Rafmagn, vatn og sími  :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf  :lol:

En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar..  Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar  8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira  :wink:

ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA!  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #25 on: April 10, 2008, 15:49:45 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "gstuning"
Er ekki hægt að setja myndavélar??

KK er ekki beint á hausnum?

Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa..  Rafmagn, vatn og sími  :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf  :lol:

En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar..  Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar  8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira  :wink:

ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA!  :lol:


Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..

fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #26 on: April 10, 2008, 17:08:25 »
einnig hægt að neita því þó maður er á mynd og í yfirheyrslu í sömu fötum og sést vel að þetta er maður :)

í svona smá þjófa og skemmdaverka málum þá nenna lögreglan ekki að senda þetta áfram og draga menn fyrir dóm , þeir ná mönnunum og lesa yfir þeim og tryggingar borga eða menn framvísa þýfinu og lögreglan þá sátt.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #27 on: April 10, 2008, 17:50:09 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "gstuning"
Er ekki hægt að setja myndavélar??

KK er ekki beint á hausnum?

Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa..  Rafmagn, vatn og sími  :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf  :lol:

En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar..  Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar  8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira  :wink:

ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA!  :lol:


Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..

fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)


Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir, liggur meira á rafmagninu til þess að keyra þennan búnað...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #28 on: April 10, 2008, 18:59:51 »
Quote from: "baldur"


Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir


Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #29 on: April 10, 2008, 23:18:12 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "gstuning"
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "gstuning"
Er ekki hægt að setja myndavélar??

KK er ekki beint á hausnum?

Það verður nú ýmislegt gert þegar við fáum það sem flestir aðrir hafa..  Rafmagn, vatn og sími  :lol:
Við erum samt ekki nógu góð fyrir heitt vatn svo við fáum kalt og hitum það sjálf  :lol:

En með rafmagni og símalínu fáum við internet og eftirlitsmyndavélar..  Vonandi getum við hent þessu þannig upp að það sé hægt að streama live feed á netið bara og allir hér á þessu spjalli verði öryggisverðir okkar  8)
Og einnig hægt að sjá hvort eitthvað sé í gangi uppi á braut, margir á æfingum og fleira  :wink:

ÉG VIL RAFMAGN OG SÍMA!  :lol:


Held að það sé mikilvægt ,
myndavélar eru ekki bara þarna til að sjá hverjir gerðu þetta heldur til að draga þá til saka, mikið betra enn orð einhverja útí bæ..

fólk getur alltaf sagt bara NEI. ég gerði þetta ekki og þar við liggur,
hlýtur að vera hægt að redda neti þarna án símalínu því hún er líklega ekki á leiðinni :)


Já net er eitthvað sem við getum nú græjað sjálfir, liggur meira á rafmagninu til þess að keyra þennan búnað...


er ekki hægt að reyna runna sólar rafstöð eða olíu rafstöð þarna??
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #30 on: April 11, 2008, 08:56:21 »
en hvað með tíma skilti verða þaug komin upp fyrir keppni :?  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #31 on: April 11, 2008, 17:13:42 »
já er það ekki
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #32 on: April 11, 2008, 21:56:24 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
en hvað með tíma skilti verða þaug komin upp fyrir keppni :?  :?:

Það er planið ennþá..:)  Þau eru ready..  Þarf að leggja kapla að staðsetningu þegar hún verður klár, moka holu, steypa og stilla upp...:)

Veit ekki betur en að þetta verði allt klárt.. Eða vona það allavega  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #33 on: April 11, 2008, 22:45:51 »
er þetta 1 eða2 skilti :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #34 on: April 12, 2008, 00:24:19 »
tvö.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #35 on: April 12, 2008, 01:24:15 »
=D> það gerir mikið fyrir þetta sport og vonum að þið komið þessu upp sem fyrst :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #36 on: April 12, 2008, 15:14:00 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
=D> það gerir mikið fyrir þetta sport og vonum að þið komið þessu upp sem fyrst :wink:

Nákvæmlega  8)
Þessi skilti eru huge!

4 flekar, 2 hægri og 2 vinstri..  tími og hraði semsagt..  Og hver fleki er á stærð við hurð svo þetta ætti að verða töff, get ekki beðið  :P
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #37 on: April 12, 2008, 16:17:28 »
Verða þau geymd í banka hólfi á meðan ekki er verið að nota þau eða verða þau notuð sem skotskífur af skotbrjáluðum fjórhjóla-vitleysingjum á milli keppna?
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #38 on: April 12, 2008, 17:05:23 »
bara tryggja þaug vel það borgar sig :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Skemmdarverk unnin upp á braut
« Reply #39 on: April 12, 2008, 17:21:40 »
Quote from: "einarak"
Verða þau geymd í banka hólfi á meðan ekki er verið að nota þau eða verða þau notuð sem skotskífur af skotbrjáluðum fjórhjóla-vitleysingjum á milli keppna?
Þetta er góð spurning það fær fátt að vera í friði hér. :evil:
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.