Author Topic: 1996 Nissan Patrol GR 38" - Skipti á fólksbíl  (Read 1816 times)

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
1996 Nissan Patrol GR 38" - Skipti á fólksbíl
« on: March 12, 2008, 09:55:10 »
Þá er trukkurinn til sölu:

Gerð: Nissan Patrol GR.

Árgerð: 1996.

Vél: 2.8 lítra dísel vél. Aftermarket hedd. Turbo. Intercooler. 3" opið púst. Stærri vatnskassi. Og fyrri eigandi sagði að það hefði ekki verið langt síðan vélin var tekin upp en ég veit ekkert um það.

Skipting: Beinskiptur, 5 gíra.

Litur: Rauður.

Akstur: um 179.000

Sætafjöldi: 7.

Útbúnaður:
38" Dick Cepek dekk, microskorin en orðin slitin en ættu að endast amk eitt sumar í viðbót.
Tengi fyrir prófíl dráttarbeisli en því var stolið af bílnum hjá fyrri eiganda.
Original raflæsing að aftan - Virkar ekki, veit ekki afhverju.
Smurbækur, já tvær, ein frá fyrri eiganda og ein frá mér. ATH: Það var skipt um allar olíur á bílnum í um 178.000 km og var bíllinn smurður þá ásamt því að skipt var um olíusíu og loftsíu - NÝ SMURÐUR.
Stigbretti.
Geislaspilari og heilir tveir hátalarar.
Álkassi með festingum fyrir drullutjakk, skóflu og járn-/álkarl.
Tengdamömmubox, rautt og setur mikinn svip á bílinn.

Þetta er mjög góður bíll, eyðir ekki miklu og þokkalegur í akstri.
Og síðan þarf einnig að laga festingar fyrir stigbretti en það verður gert áður en bíllinn afhendist.






VERÐ: set á trukkinn um 790.000 Umsemjanlegt.
Skipti: skoða skipti á ódýrum bíl (+ pening) eða jafndýrum FÓLKSBÍL.

Bíllinn er í bænum, Toppbílarer sýnis og prufunar. Einnig er hægt að hafa beint samband við mig.

Upplýsingar:
Sími: 846-1323 (eftir klukkan 15:55 á daginn, en bara hvenær sem er um helgar)
Netfang: atli_forever@hotmail.com (bæði gegnum e-mail eða msn.)
Eða bara hreinlega í gegnum EP.[/
Atli Þór Svavarsson.