Author Topic: Sýnið hjólin ykkar  (Read 45191 times)

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #80 on: September 04, 2008, 00:03:21 »
Hér er eitt fullorðið handa ykkur
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Nýja hjólið
« Reply #81 on: September 04, 2008, 00:08:13 »
Sælt veri fólkið.

Var að flytja þennan öldung á klakan :


Til standa ýmsar breitingar... stittri gormar að aftan.... lengri gaflar.. custom sprautun.... custum smíðaður Sissy bar og Highway pegs svo eitthvað sé nefnt... en maður veit ekki hve margt af þessu kemst í framkvæmd í sumar ...

eg á líka eitt svona LTD 1100 árgerð 1983 alveg orginal og mjög vel farið, var sýningarhjól úti frá ´83 til ´86 þá keypti Íslendingur það og ók því 20.000 mílur úti og lagði þá hjólinu.
Hefur síðan hvorki verið keyrt né gangsett síðan þá (199? og eitthvað) en var svo flutt inn 1005 og stendur í skúrnum hjá mér og er enn á California númeri og eg bara annar eigandi af því.

kv.Viddi G

Glæsilegt...
Persónulega þykir mér mun meira gaman að þessum fullorðnu hjólum en þeim nýju......

Endilega póstaðu myndum ...

eg kann bara ekkert að setja hérna inn myndir :???:
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #82 on: September 04, 2008, 08:19:48 »
Vignir, ertu með myndir á netinu?

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #83 on: September 04, 2008, 08:26:54 »
Kíkið á þetta ef þið eruð í vandræðum.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=30524.0
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #84 on: September 04, 2008, 10:21:34 »
sælir
helt að ég sé að redda þessu.......
en svona allavega leit hjólið út þegar ég fékk það (mynd 1) og er svo búinn að vera að þrífa það og sjæna og lítur orðið svona út í dag (mynd 4) svo stittist í að maður fari að setja það í gang.
En ef einhver á annað stýri handa mér þá væri það vel þegið, það er það eina sem eg þarf að skipta um því eg get ekki keyrt hjólið með þetta orginal stýri.
« Last Edit: September 04, 2008, 10:44:14 by Viddi G »
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #85 on: September 04, 2008, 10:39:35 »
er ekki að skilja þetta #-o
er ekki mikill tölvu kall sko

Já sæll..

Djöfull væri ég til í þetta hjól...

Keep up the good work...

Offline haffi cruizer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #86 on: September 07, 2008, 22:28:43 »

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #88 on: September 13, 2008, 12:30:41 »
hérna er harleyinn minn,  night rod vrscd sem er búið að surta nánast allt sem var krómað eða álitað, og bæta svo við krómi þar sem ekki var króm fyrir, ásamt einhevrju flr,  kemur nokkuð vígalega út sona surtuð 300kg hlussa :mrgreen:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #89 on: September 15, 2008, 22:24:30 »
Ég nota þennan gamla gaur og hann gengur bara fínt.




Yamaha FJ 1200 árg 1989
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline hannes92

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #90 on: September 16, 2008, 23:07:49 »
Derbi DRD RAcing sm 80







Hannes Hlífar Gunnarsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #91 on: September 19, 2008, 00:34:42 »
þetta er mitt. Kawasaki SHR-600-IMP-6 (takið 600 út og lesið svo..  8-)) árgerð 1977..  :wink:
eitthvað örlítið breytt af Jóa Rækju í byrjun þessarar aldar..

Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Magnus93

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #92 on: September 19, 2008, 14:47:58 »
flott hjól hjá ykkur ætla að reyna að setja inn mynd af mínu bráðum, ktm sx125 2007 black edition. shrimp  8-) :lol:
Ktm Sx 125 Black edition 2007
Rieju Mrx Pro 80 2006 *selt* :cry:
Yamaha Dt 50 2006 *selt*

Magnús M. Hallsson.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #93 on: September 19, 2008, 19:18:21 »
verslaði mér þetta um helgina
2006 kfx400 með wrp stýri og einhverju keppnis pústi
« Last Edit: September 19, 2008, 20:15:26 by Damage »
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Bjori

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #94 on: September 20, 2008, 00:28:36 »
Datt í hug að setja smá update á hjólið mitt



Núna:


Þetta er semsagt Kawasaki 454 LTD árg 1986

Það sem ég hef gert er skipti um tank, þetta er haf Shadow 1100 ...
Sissy bar - inn er smíðaður af bróðir, bara helv vel gert hjá kallinum
Töskur ofl ofl..

Næst er bara að skrúfa allt í sundur og sprauta og laga eftir  krassið fyrr í sumar.....

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #95 on: September 27, 2008, 16:28:51 »
Tegund: Suzuki
Gerð: GSXR
Vél: 600cc
Árgerð: 1999

Aðeins búið að eiga við það síðan ég flutti það inn fyrir nokkrum árum.

well...... sjá myndir.










Vantar bara strípurnar og merkin og þá er þetta klárt. .........
Kristmundur Birgisson

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #96 on: September 28, 2008, 20:10:53 »
Flott Súkka hjá þér Krissi. En Bjóri ég held að þú eigir betri mynd af þínum grip, hjólið lítur út 10 árum eldra á neðri myndinni.

Jæja verður maður ekki að setja inn mynd af nýja hjólinu :lol:

Ég var að kaupa mér 99 módel af kawasaki zx9r og ég er ekkert lítið sáttur við aflið í þessum grip.

Hérna eru nokkrar lélegar myndir sem ég tók af því áður en ég setti það í geymslu.







Offline Tósi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
    • Molinn
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #97 on: October 09, 2008, 10:45:30 »
hjólið mitt hérna... Yamaha YFZ 450 2004... allvöru hjól og líka Til sölu! - www.Molinn.Tk











-Ástþór J - www.Molinn.Tk
-Ástþór J
Www.Molinn.Tk
Www.MyndirGk.Tk
Www.Myspace.com/djasthor

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #98 on: October 09, 2008, 18:30:28 »


Er þetta gamli ravinn hans Júlla Ævars þarna á bakvið... :lol:

FB-***
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline piranha

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Sýnið hjólin ykkar
« Reply #99 on: January 21, 2009, 11:40:29 »
Hér er hjólið mitt, sem ég fékk mér seinasta sumar

myndin er frá fyrri eiganda