Author Topic: Áskorun um litað bensín...  (Read 3754 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Áskorun um litað bensín...
« on: February 14, 2008, 12:35:17 »
Atlantsolía er að safna undirskriftum til að skora á ríkisstjórnina að leyfa sölu á lituðu bensíni.

þetta skiptir gríðarlega miklu máli fyrir alla sem nota bensín á eitthvað annað en bíla og götuhjól, s.s. krossara, trial hjól, enduro, sláttuvélar, keppnistæki osfrv. sem nota ekki vegakerfið..


Áskorun Atlantsolíu
Atli Már Jóhannsson

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #1 on: February 14, 2008, 16:22:00 »
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Áskorun um litað bensín...
« Reply #2 on: February 14, 2008, 16:24:26 »
Quote from: "frikkice"
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?


Nei en það er ódýrara  :wink:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #3 on: February 14, 2008, 16:28:33 »
ooog ef það kemst upp að þú hafir sett svona á bílinn þinn þá er það mjög há sekt.
Gísli Sigurðsson

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #4 on: February 14, 2008, 16:30:00 »
Quote from: "Hera"
Quote from: "frikkice"
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?


Nei en það er ódýrara  :wink:
já ég vissi það nú :wink:  ég var bara meina hefur það eithver áhrif á vélina og svo var ég búin að heyra ef maður setur litað bensín á vélar á bílum þá á að koma meiri kraftur og hann eigi að eyða minna :-k
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #5 on: February 14, 2008, 16:30:31 »
Quote from: "Gilson"
ooog ef það kemst upp að þú hafir sett svona á bílinn þinn þá er það mjög há sekt.
já ég vissi það nú líka... :)
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #6 on: February 14, 2008, 21:12:48 »
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Hera"
Quote from: "frikkice"
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?


Nei en það er ódýrara  :wink:
já ég vissi það nú :wink:  ég var bara meina hefur það eithver áhrif á vélina og svo var ég búin að heyra ef maður setur litað bensín á vélar á bílum þá á að koma meiri kraftur og hann eigi að eyða minna :-k


Hvar heyrðirðu það  :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Frikki...

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 608
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #7 on: February 14, 2008, 21:14:43 »
Quote from: "burgundy"
Quote from: "frikkice"
Quote from: "Hera"
Quote from: "frikkice"
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?


Nei en það er ódýrara  :wink:
já ég vissi það nú :wink:  ég var bara meina hefur það eithver áhrif á vélina og svo var ég búin að heyra ef maður setur litað bensín á vélar á bílum þá á að koma meiri kraftur og hann eigi að eyða minna :-k


Hvar heyrðirðu það  :lol:
around nei ég heyrði þetta einhvernstaðar er bara búin að gleyma hvar.. :roll:
Audi A4 B5 (soon2be-turbo) 9bílar seldir
#3168

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Áskorun um litað bensín...
« Reply #8 on: February 14, 2008, 22:30:08 »
litur í eldsneyti hefur engin áhrif á kraft, eyðslu eða annað,
Atli Már Jóhannsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Áskorun um litað bensín...
« Reply #9 on: February 15, 2008, 10:13:45 »
Sko málið er að það eru skattar og gjöld inni í verðinu á bensíninu sem eru sett á til að viðhalda vegakerfinu okkar svo dæmi sé tekið.
Nú af hverju í veröldinni eiga þeir að borga þau gjöld sem nota alls ekki vegakerfið :!:  ekki sjáum við spíttbátana rúnta um á götunum né sérhæfð kappaksturstæki og snjósleða :!:

Hins vegar ef þú setur litað bensín á ökutækið þá hef ég heyrt að litarefnin séu það sterk að þau geti mælst löngu löngu seinna en ég sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Áskorun um litað bensín...
« Reply #10 on: February 15, 2008, 12:03:26 »
Það er gert ráð fyrir í reglunum um díselolíuna amk að það meigi mælast 1 eða 2% af litaðri olíu á tanknum til þess að olían teljis ólituð. Þetta er vegna þess að litaða olían er flutt í sömu tönkum og dælt í gegnum sömu slöngur og þessi ólitaða.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #11 on: February 15, 2008, 12:53:09 »
Talað um að það þurfi að fylla á 3-5 sinnum til að liturinn deyfist
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Áskorun um litað bensín...
« Reply #12 on: February 15, 2008, 13:28:07 »
Ég held að umræða um það hvernig eigi að svindla á þessu sé ekki sniðug á þessu stigi..

hagsmunir fólks eru miklir, það eru margir sem nota þúsundir lítra af bensíni á ári á tæki sem aldrei snerta vegakerfið..
Atli Már Jóhannsson

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #13 on: February 15, 2008, 17:31:06 »
Quote from: "Gulag"
Ég held að umræða um það hvernig eigi að svindla á þessu sé ekki sniðug á þessu stigi..


Ég held að það skifti engu þótt menn ræði svindl því það verður gert ráð fyrir því að einhverjir svindli á þessu.

Það verða væntanlega eitthver góð viðurlög sett við svindli
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Áskorun um litað bensín...
« Reply #14 on: February 19, 2008, 01:13:38 »
Quote from: "frikkice"
Bíddu gerir litað bensín eithvað við bíla......... :?


hehe gaman að þessu
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires