Author Topic: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?  (Read 78803 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #60 on: March 06, 2009, 23:43:32 »
Er það ekki rétt hjá mér að bíllinn hans Þrastar sé sá eini hér á landi á undan þessum?

Ekki alveg, það eru til tveir aðrir ´70 bílar, annarsvegar rauði bíllinn hans Gústa og ljósgræni bíllinn hans Eggerts (minnir að hann heitir það)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #61 on: March 07, 2009, 19:10:12 »
Bíllinn hans Þrastar er eini 70 SS hérna á klakanum fyrir utan þennan gráa. Er það ekki rétt?

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #62 on: March 07, 2009, 19:22:13 »
það er það sem ég meinti en þetta var kannski illa orðuð spurning hjá mér og það er eitthvað sem ég var búinn að bíta í mig sko  :-k en ég ætla ekkert að rengja einn né neinn um það....
Valur Pálsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #63 on: March 07, 2009, 19:23:24 »
Bíllinn hans Þrastar er eini 70 SS hérna á klakanum fyrir utan þennan gráa. Er það ekki rétt?

K.v.
Ingi Hrólfs

Jú það er rétt.

Hérna eru þær sem til eru:

Hérna er ein gömul af bílnum hans Þrastar.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #64 on: March 07, 2009, 19:42:24 »
Þvílíkt djöfuls rugl að gata húddið ég næ ekki uppí nefið á mér fyrir það  :!:   :smt021
Er þetta ekki bíllinn sem Dóri átti hérna fyrir norðan í stuttan tíma??
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #65 on: March 07, 2009, 19:49:04 »
Þvílíkt djöfuls rugl að gata húddið ég næ ekki uppí nefið á mér fyrir það  :!:   :smt021

sumir vilja hafa þetta svona og sérstaklega hann hehe
Valur Pálsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #66 on: March 07, 2009, 19:53:27 »
Já ég hef heyrt það, að þetta sé sko ekki fyrsta húddið sem hann gatar fyrir lofthreinsara  :roll:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #67 on: March 07, 2009, 20:08:50 »
ég á svona húdd :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #68 on: March 08, 2009, 07:36:00 »
Er hann ekki pínu unninn með rassinum ef hann þolir þetta ekki ??? Frekar slappt finnst mér .......Ný uppgerður og þolir ekki einn vetur og grætur bara riði útum allt. :-k Common :mad:
Hélt að þú hefðir pínu vit á þessu Haffi , það sem furðar mig mest að skuli ekki sjást meira á bílnum.   :roll:

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #69 on: March 08, 2009, 10:23:24 »
Er hann ekki pínu unninn með rassinum ef hann þolir þetta ekki ??? Frekar slappt finnst mér .......Ný uppgerður og þolir ekki einn vetur og grætur bara riði útum allt. :-k Common :mad:
Hann er allavegna ekki nýuppgerður miðað við ástandið á honum.
Bíll á alveg að þola nokkra mánuði úti á þess að lakkið fari að blómstra.

En kanauppgerð er nú oft ekki alveg eftir bókinni  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #70 on: March 08, 2009, 13:40:27 »
þetta er nú ein sú versta geimsla sem er til á landinu svo að það er bara mjög eðlilegt að hún fari svona ](*,) :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #71 on: March 08, 2009, 14:23:14 »
þetta er nú ein sú versta geimsla sem er til á landinu svo að það er bara mjög eðlilegt að hún fari svona ](*,) :D
Jæja hættum nú þessu niðurrifs hjali hér er mynd af bílnum þegar hann var sóttur til usa ..minsta mál að taka á honum þannig að hann verði svona á ný.. :)

Kv ÓE
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #72 on: March 08, 2009, 14:45:52 »
Djöfull er hann ógeðslega fallegur  :shock:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Pési 6

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #73 on: March 08, 2009, 21:04:18 »
það er slæmt hversu þessi bill er illa farinn og það sjest ekki allt a myndum vona sannarlega að OE lati okkur vita hver a drusluna er sjalfur tilbuinn að borga sanngjarnt verð fyrir bilinn og leysa hann ur tollinum (það er greinilegt að eigandinn hefur ekki efni a að leysa drusluna ur tolli annars væri bilinn ekki staðsettur i KEF)

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #74 on: March 08, 2009, 21:09:33 »
Af hverju geta þessir andskotar ekki hýst bílinn þangað til hann verður leystur út?? Alveg er þetta ótrúlegt.. sjá bílinn á þessari mynd hvað hann er fallegur og sjá svo hvað er að verða um hann og hver veit hvað hann verður þarna lengi í viðbót  :!: Dæmigerður andskoti..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #75 on: March 08, 2009, 21:51:05 »
Það er engin innigeymsla þarna fyrir bíla, svo það er svosem ekki skrítið að þetta sé þarna úti við....en aftur skil ég ekki í tollinum að vera ekki búnir að fara með bílinn í tollskemmu einhverstaðar eða á uppboð...þetta er bara bull að geyma hana úti þarna, mýmörg dæmi um að tæki þarna uppfrá hafi keyrt utaní bíla sem standa þarna úti(og inni) og meira í þeim dúr!
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #76 on: March 08, 2009, 22:05:31 »
Það er bara minnsta mál í heimi að koma þessum bíl einhversstaðar fyrir í geymslu það er nóg til af húsnæði. Þó svo að eigandi hafi ekki efni á að leysa hann út (EF það er raunin) þá hlítur samt að vera hægt að komast að einhverju samkomulagi með það að bílnum sé komið einhversstaðar inn  :evil:
Þetta er náttúrulega rúmlega þroskaheft klúður..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #77 on: March 08, 2009, 22:29:26 »
Þvílíkt djöfuls rugl að gata húddið ég næ ekki uppí nefið á mér fyrir það  :!:   :smt021
Er þetta ekki bíllinn sem Dóri átti hérna fyrir norðan í stuttan tíma??



jú þetta er hann  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #78 on: March 09, 2009, 05:03:07 »
bíllinn er nú búinn að standa Þarna gott betur en nokkra mánuði?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hver á gráa ´70 Chevelle SS uppi á velli?
« Reply #79 on: March 09, 2009, 08:01:02 »
hvað er að ykkur :roll: haldið þið virkilega að tollayfirvöld sé ekki sama um einhvern bíl sem er búið að flytja inn og eigandi getur ekki leyst út :roll: þetta er bara eiganda að kenna :cry: og hann hlítur að ráða því hvernig hann gerir þetta ekki satt :-k :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal