Author Topic: Akstursskóli á Nurburgring  (Read 2237 times)

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Akstursskóli á Nurburgring
« on: January 17, 2008, 15:05:50 »
Komið þið sæl,

Ef mönnum langar að læra keyra hratt þá er þetta málið!

Það er fyrirhuguð ferð í júlí í sumar á námskeið á formúla bílum á Núrburgring.

Áhugasamir hafið samband við http://www.isafoldtravel.is

Kv.

Buddy
PS. Aðeins 18 heppnar sálir komast í þennan hóp sem um ræðir.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Akstursskóli á Nurburgring
« Reply #1 on: January 17, 2008, 15:37:11 »
þetta væri gaman  :spol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Akstursskóli á Nurburgring
« Reply #2 on: January 18, 2008, 22:38:40 »
og hvað ætli svona ferð muni kosta heh örugglega ekki fyrir meðalmann að fara :roll:   en yrði örugglega bara geggjað að fara 8)
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Akstursskóli á Nurburgring
« Reply #3 on: January 18, 2008, 23:34:04 »
Svona "once in a lifetime" lífsreynsla er aldrei gefins, en hei það má alltaf nota Vísa rað  :wink:

Það er komin lýsing inn á heimasíðu Ísafoldar.

Það fer alveg hrollur um mig að lesa lýsinguna mér hlakkar svo til sumarsins.

Kveðja,

Buddy
PS. Ég er að sjálfsögðu að plögga þetta til að geta farið í ökuskólann  8)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Akstursskóli á Nurburgring
« Reply #4 on: January 19, 2008, 00:18:51 »
ég veit ekki betur en að þessi sem fór útaf á hvíta porsche hafi verið búinn að rönna margar ferðir á þessari braut :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
Akstursskóli á Nurburgring
« Reply #5 on: January 19, 2008, 00:28:47 »
Ætli það sé ekki Nordscleife (gamla stóra) brautin sem hann hefði prufað. Þetta námskeið er á Grand prix brautinni.

Það er að vísu spurning hvort að kall greyið hafi nokkuð æft sig á brautinni í hálku  :roll:  Maður er illa svekktur að sjá svona fína græju skemmast.

Kv.

Buddy