Author Topic: G-wagon 300GD 1987 Mercedes Benz  (Read 1903 times)

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
G-wagon 300GD 1987 Mercedes Benz
« on: January 14, 2008, 22:33:16 »
Til sölu Mercedes Benz 300GD árgerð 1987 (framleiddur 1986)

Um er að ræða 5 cilendra disel með turbinu og Intercooler
Ekinn um 155 þúsund
4 gíra beinskiptur kassi
Hátt og lágt drif
100% læsingar - orginal
Ný galvaniseraðar og sprautaðar 16" felgur á ágætum sumardekkjum (nýjir bolltar og koppar í miðju)
Filmur í afturrúðum
Stigbretti

Bíllinn er búinn að fá topp viðhald

Ýmislegt er nýtt eða nýlegt í bílnum

Það sem búið er að gera undanfarið:
-Nýjir demparar aftan (KONY)
-Uppgerðar bremsudælur að framan + nýjir klossar
-Nýr miðstöðvar mótor
-Uppfærsla á ljósum (ljós af 2005 árgerðinni)
-Uppgert olíuverk hjá Vélalandi

Auk hellings í viðbót (er með nótur uppá fjórða hundrað þúsund)






Það eru 5 hauspúðar, tók einn niður til að hafa betra útsýni


Verð 1.200 þúsund.

Er tilbúinn að skipta eða taka uppí sjálfskiptan jeppling

Upplýsingar í síma 869-6852 eða E-mail ztebbi@simnet.is
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson