Author Topic: Á leið aftur í sveitina  (Read 42282 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #40 on: January 14, 2008, 00:17:31 »
Dragginn var orðinn eins góður og hann mögulega gat orðið þegar ég seldi hann, varð mér bara doltið dýr og varð hreinlega bara gjörsamlega blankur, fór kannski ekki rétt af stað í þetta og ætlaði bara að taka mér pásu í þessu og reyna jafna fjárhaginn, en þið sjáið hvað það endist lengi  :lol:  það var ekkert til sparað þegar ég var að græja í honum, þó að ég gerði aldrei nein tök á honum í þessar tvær keppnir sem ég keppti með engan annan gír þá fann ég alveg að hann var hrekklaus, stýrði beint og aldrei með nein læti, svo er aftur annað mál að Novan nýtist mér notturlega miklu meira þegar maður býr svona langt í burtu, og já sjálfsagt eigulegra en dragginn, og ekki held ég að það vannti áhugan hjá mér á þessu sporti, kem að ég held lengst að, og áður en ég fór að vera snúast í kringum Einar B og Stjána Skjól mætti ég nánast á hverja einustu keppni í mörg ár til að horfa á og bara gaman.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #41 on: January 14, 2008, 09:06:02 »
Quote from: "motors"
Quote from: "Kiddi J"
Til hamingju með bílinn. En ég verð nú að segja að Þróuninn í dellunni er ekki í rétta átt  :lol: ...djók.

Vonandi verður þú duglegur að mæta með græjuna.  8)
Og þú líka Kiddi með Dartinn. :)


Já hann verður tilbúinn í fyrstu keppni með Indy og fullt af NOS  :wink:
Kristinn Jónasson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #42 on: January 14, 2008, 10:18:33 »
Kiddi er ekki Indy-inn seldur ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #43 on: January 14, 2008, 16:23:49 »
Sæll, það er alltaf gott að sjá þessa novu :smt118 frábær bíll sem á sér langa sögu hér norðan heiða, gaman að sjá hann aftur, til hamingju með novuna.


Tætt hún hefur tryllt um veg
tendrað gleði í hjarta
geysist áfram glæsileg
gamla novan svarta :smt041
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #44 on: January 14, 2008, 17:57:55 »
Hæ.
  EB, Kiddi fær lánaðann 632 úr jeppanum pabba síns....
kv.
Valur
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #45 on: January 14, 2008, 22:10:44 »
Síðan hvenær var bara til einn INDY í heiminum.  8)

Racingjunk er málið  8)  8)
Kristinn Jónasson

Offline edith ósk

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #46 on: January 15, 2008, 00:25:24 »
Óli þarf sko að fá leyfi hjá mér ef hann ætlar sér að fara á brautina :wink:

Offline Shafiroff

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 302
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #47 on: January 15, 2008, 00:57:26 »
sælir félagar.óli ert þú að hleipa kellinguni inn á spjallið.þetta getur verið varhugavert ungi maður,kolsvartir stafir og alles þetta er svakalegt.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #48 on: January 15, 2008, 01:11:45 »
Óli svona var þetta í gamla daga þegar húsbóndinn réð.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #49 on: January 15, 2008, 10:49:17 »
hehe já maður er beittur  :smt079 nei ég segi nu svona  8)
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #50 on: January 15, 2008, 12:02:14 »
Quote from: "Kiddi J"
Síðan hvenær var bara til einn INDY í heiminum.  8)

Racingjunk er málið  8)  8)

Flottur Kiddi, það verður gaman að sjá þig á brautini í sumar.

Ég held með Kidda J \:D/  \:D/
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #51 on: January 15, 2008, 13:36:21 »
Jæja Kiddi nú ertu komin með fan, en á að setja AMC í Dodgeinn ( Indy smíðar líka allt í AMC) þú segir bara Indy ekki hvaða INDY.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #52 on: January 15, 2008, 14:39:12 »
Já Einar, það er sko verið að setja upp baneitraðan 390 AMC sem gerði garðinn frægan í Ponoma CA, á áttunda áratug seinustu aldar í 1969 JAVELIN AMX . Dick Landy átti þennan mótor undir skrifborði hjá sér en þurfti að losna við hann vegna Jólahreingerningar sem frk. Landy skipaði kallinum að gera. Þannig að Landy´inn settti hreyfilinn á Racingjunk þar sem bestu viðskipti veraldarvefsins gerast.  8)

EVA racing, veit það vel að Dartinn var, er, og verður aldrei bastarður. Hjartað verður alltaf undir merkjum MOPAR.

Hérna er AMX-inn sem motorinn var í, þess má geta að Dick Landy fékk mótorinn í brúkaupgsjöf frá Ron Root.
Kristinn Jónasson

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #53 on: January 15, 2008, 15:04:53 »
hmmmmmmmmm :? ég skal fyrigefa þessar mopar umræður á þessum Novu þræði í bili, en AMC er nu full langt gengið!!!
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #54 on: January 15, 2008, 15:41:34 »
Kiddi fyrst þú ert game í AMC er þá ekki best að tala bara við Palla og fá lánaða 360 pro-stock mótorinn úr Núðluhús-Javelin græuni.

Sorry Óli. he he
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #55 on: January 15, 2008, 15:51:20 »
hahahhahaha núðluhús.

Sorry Óli ég ætlaði að skrifa áðan að við ættum nú að fara að hætta að eyðilegga þráðinnn þinn.
Kristinn Jónasson

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #56 on: January 18, 2008, 23:51:49 »
hvaa slokknaði bara á þessum þræði um frægustu novu islands, ertu ekkirt að vinna í bílnum ólafur engar myndir eða neitt, þarf ekki að fara koma update
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #57 on: January 19, 2008, 00:24:12 »
já fór á hann mopar vírus  og þessi þráður er ónýtur :lol:  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #58 on: January 19, 2008, 00:28:19 »
Quote from: "Dundari"
hvaa slokknaði bara á þessum þræði um frægustu novu islands, ertu ekkirt að vinna í bílnum ólafur engar myndir eða neitt, þarf ekki að fara koma update


Alveg slakur félagi 8)

Hann er nú bara búinn að eiga bílinn í viku, en ég get sannfært þig um það að það koma án efa hér skemmtileg update og bíllinn er í mjöööög góðum höndum!!

kv
Björgvin

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Á leið aftur í sveitina
« Reply #59 on: January 19, 2008, 17:21:49 »
Sælir félagar, Novan er bara komin inní skúr og bíður bara, er að vinna í öðrum bíl þessa dagana, Svo fer ég af stað í græjuna, reyni þá að koma með update og myndir.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson