Author Topic: Chevelle í uppgerð  (Read 300895 times)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #500 on: October 22, 2013, 08:14:08 »
hvað er að frétta af þessum?

 :oops: það er ekkert að frétta af þessu Og eins og staðan er í dag er líklegra að einhver annar klári þetta  :-k
Og þessi er falur ef GOTT Boð kemur

Er ekki að sjá að ég klári þetta á næstuni

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #501 on: October 22, 2013, 10:06:55 »
kondu þessu fyrir í góðri geymslu þar til þú getur aftur farið af stað.annars áttu eftir að sjá eftir þessu alla ævi =;
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Rifter

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #502 on: November 17, 2013, 01:45:22 »
Neeeeeeeei, plís kláraðu þetta maður, á síðu 16 var mig farið að hlakka svo til að sjá útkomuna og átti alls ekki von á þessari niðurstöðu frá þér - strákar, verðum að peppann upp hérna!

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #503 on: November 18, 2013, 02:21:20 »
Tek ekki í mál að þú stoppir.... ef að maður væri ekki á kafi í vinnu og nóg að gera í skúrnum hjá manni sjálfum þá myndi ég bjóða fram aðstoð :!:

Þýðir ekkert að fá bakþanka þó að buddan sé tóm, bara dunda sér í því sem dunda er hægt á meðan að það safnast í hana í rólegheitum ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #504 on: March 08, 2014, 00:07:46 »
 :D Ekki mikið að gerast En ný vefsíðan kominn í loftið  :wink:

Svo hvað finnst ykkur endileg stoppa við og kvitta í gestabókinna

http://www.1971chevelle.net


CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Garðar S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #505 on: March 08, 2014, 11:28:51 »
Þetta er ein rosalegasta uppgerð sem ég hef séð hér á landi.

En ef þú ætlar ekki að klára dæmið  ( þessi er falur ef GOTT Boð kemur)

viltu þá ekki selja mér mótor og skiptingu  :) ?
kv Garðar

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #506 on: May 17, 2014, 23:08:10 »
 :D Jæja það hlaut að koma sá tími að maður gerði eitthvað í skúrnum







þetta verður bara finn vinnu hæð

 :D

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #507 on: May 18, 2014, 12:58:26 »
 :D

Jæja þetta var stutt gaman kúturinn tómur  :oops:

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #508 on: May 18, 2014, 14:36:08 »
:D Jæja það hlaut að koma sá tími að maður gerði eitthvað í skúrnum



:D
Jæja þetta var stutt gaman kúturinn tómur  :oops:

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #509 on: May 18, 2014, 23:03:44 »
 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #510 on: November 03, 2014, 10:29:07 »
Jæja...Hef ekki verði duglegur að uppfæra  :oops: svo hér eru nokkrar myndir

það er hitt og þetta sem er ekki alveg eins og það var nýtt







Það þarf að  :smt021 smá

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline 70 olds JR.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #511 on: November 04, 2014, 17:44:22 »
snilld að sjá þennan vera kominn í verk  =D>
Fannar Örn Helguson
1983 Mercury Cougar 2-Door XR-7 (SELDUR)(fyrsti bíll)
1970 Oldsmobile Cutlass W30 462 CUI (550HP)
1979 Oldsmobile Cutlass Station 6.6L (403)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #512 on: November 10, 2014, 19:31:14 »
 :D jæja þetta lítur betur svona

beint og búið að grunna og mála

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #513 on: November 11, 2014, 19:20:22 »
 8-) Búið að loka



 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #514 on: November 12, 2014, 17:35:11 »
 :smt023 :smt023 :smt023

Flottur, þetta er ekki að fara að klárast í höndunum á neinum öðrum.... er rosalega feginn að þú seldir ekki, þar sem að þetta hefði þá bara endað á flakki...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #515 on: November 12, 2014, 21:20:20 »
:smt023 :smt023 :smt023

Flottur, þetta er ekki að fara að klárast í höndunum á neinum öðrum.... er rosalega feginn að þú seldir ekki, þar sem að þetta hefði þá bara endað á flakki...
:D Já það er rétt að maður hefði alltaf séð eftir því að selja
Málið var nú kanski það að ég var ekki viss hvað og hvernin ætti að græja grindinna
Mig hefur alltaf langað til að setja C4 undir að aftan og framan eða sambærilegan búnað
En það verð kanski að biða með það  :!: En það sem er í gangi núna er þetta
Er að laga þetta

Og svo þetta

 :smt023

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #516 on: November 12, 2014, 23:39:09 »
 :smt023
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #517 on: November 20, 2014, 20:34:19 »
Jæja....þetta þokast í rétta átt



 :smt023



CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #518 on: November 22, 2014, 08:11:43 »
GRAND :!:

Geriru ráð fyrir að hæðarstilla dekk í sumar :?:
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Chevelle

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 412
    • View Profile
Re: Chevelle í uppgerð
« Reply #519 on: December 02, 2014, 00:13:18 »
Jæja þokast hægt en samt smá búin að sjóða plötur á grindina þar sem rörinn verða

4m/m





Svo er bara reyna að komast að suðunum pússa grunna og mála





;-)
« Last Edit: December 02, 2014, 00:22:55 by Chevelle »

CHEVY POWER RULES!
Bjarni B Jóhannsson