Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 38571 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #80 on: September 16, 2010, 10:24:17 »
Hann átti marga betri tíma í 3. keppni.
Besti sem ég fann var 10.453 sem er náttúrulega geðveikt á full boddy ótöbbuðum smallblock bíl  =D>

Verst að ford tíminn við sömu skilyrði er aðeins betri....

En besti Chevy tíminn í þessum klassa?? er það Einar Birgis þegar hann var með smallblockina?
« Last Edit: September 16, 2010, 10:29:53 by Dodge »
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #81 on: September 16, 2010, 12:17:16 »
Sælir drengir Mustanginn hjá Kjarra á 10.23 best þá var hann á 134.4mph með 1.62 í 60 fet.En bíllinn hefur farið best 135 mílur.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #82 on: September 16, 2010, 12:33:17 »
Tíminn hjá Garðari var á 1.61 60ft. og 133 mílum
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #83 on: September 16, 2010, 12:57:59 »
Sælir félagar. :)

Það er rétt hjá þér Stefán að Garðar átti mjög flotta seríu í þriðju keppninni:

10,543@130,81 mílum
10,491@131,58    "
10,468@131,58    "
10,453@133,14    "      sem eru 213 km í enda.

Ég man því miður ekki tímana hjá Einari Birgiss, en ég er viss um að hann er ennþá með bestu SBC/NA tímana á "full body" Chevy.

Síðan eru nú ekki margir AMC en annað hvort Páll Sig (Palli bróðir. :mrgreen:) eða Sigurður Jakobs á Gremlin eru þar á ferðinni en þeir fóru báðir í miðjar lágar 11sek.

Ég ætlað að reyna að finna tímaröð hjá Kjartani, og skoða með NA AMC tíma.

Líka ef að einhver man tímana hjá Einari Birgiss, endilega að skella þeim inn.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #84 on: September 16, 2010, 13:25:15 »
Hæ þess má geta að Mustanginn var með pústkerfi og á dot dekki.Garðar er pústlaus á full slikkum.Ég man ekki betur en að það séu 10.63 á tæpum 132 mph hjá EB racing en síðan eru liðinn mörg ár.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #85 on: September 16, 2010, 13:27:03 »
10,63@131+ mph í SE trimmi. og sennilega árið 1999 eða 2000.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #86 on: September 16, 2010, 14:18:25 »
Sælir félagar. :)

Gaman að þessari upprifjun.

Já Árni ég man eftir þessu og að "Runnerinn" hjá Garðari var með opnar flækjur og á slikkum (sem og HEMI GTX-inn í sömu keppni).

Það sem ég var nú bara að spá í var hver ætti besta NA "small block" tíma á hverri tegund og miðað við "Full body" bíla sem ekki eru "tubbaðir".
þetta er bara svona heimild sem gaman er að spá í og skoða eins og með "big block" tímana.

Hins vegar væri gaman að vita hvort allar þessar "small block" vélar hafi verið "strókaðar" og þá í hvaða stærð þegar þær náðu viðkomandi tímum. :?:

Þetta er skemmtilegur þráður og ég er viss um að hann verður enn skemmtilegri með meiri upplýsingum.

Já og Einar, er ekki nokkuð öruggt að þinn tíma á "full body NA SBC" sé sá besti enn þann dag í dag: :?:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #87 on: September 16, 2010, 19:49:40 »
Ég var með 434 sbc og Glide.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #88 on: September 17, 2010, 19:40:19 »
Það er 427 cid cleveland og c4 í Mustangnum hjá Kjarra og 3.70 drif og 28 tommu ET street. 8-)Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #89 on: September 17, 2010, 22:32:37 »


Hvað á svona "full boddý" "ó tubbaður" MOPAR best með NA vél. :?:

Kv.
Hálfdán.
[/quote]

Er það ekki Gísli Sveins sem á besta tíman 10.10 sek á Challenger á ET-street ,  púst , og NA vél.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #90 on: September 17, 2010, 23:14:00 »
Jú Gillinn er með fljótasta ó-többaða n/a moparinn,reyndar með big block tæp 500cid.
Var tíminn 10.10 ? mig minnir að það hafi verið 10.14,íslandsmet 2005 í SE.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #91 on: September 17, 2010, 23:19:08 »
Ég held að Rúdólf sé með fljótasta ó-többaða bílinn með N/A mótor undir 430 cid,65' TEMPEST með 428 cid Pontiac og fór 9.92 @ 136mph á 29" x9"  slikkum ef ég man rétt.
« Last Edit: September 17, 2010, 23:31:58 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #92 on: September 20, 2010, 01:19:55 »
Ég held að Rúdólf sé með fljótasta ó-többaða bílinn með N/A mótor undir 430 cid,65' TEMPEST með 428 cid Pontiac og fór 9.92 @ 136mph á 29" x9"  slikkum ef ég man rétt.

Drap Frikki stemmninguna? :)

Fyrri árangur á 1/8 var bættur núna um helgina þannig að bíllinn hefur bara haft gott af dvalanum og öllu járninu sem er búið að setja í hann síðan síðast.. 6.32 1/8 og 1.42 60 ft. á 5 ára gömlum 9" slikkum  :P
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #93 on: September 20, 2010, 12:37:37 »
Nei alls ekki, geggjaður tími.
Verst með þessa pontiaca, er nokkuð til sem heitir SB og BB á þeim bænum?
eða er kannski 301 eina small blokkin?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #94 on: September 20, 2010, 12:53:46 »
Sælir félagar. :)

Sæll Kiddi.

Nei nei Frikki drap alls ekki stenminguna síður en svo, maður hefur bara verið upptekinn við að skoða og vinna myndir núna síðustu daga.
Þá vorum við líka að ræða um "NA small block", en það er kannski komið að því að ræða um "NA big block" líka.  :?:

Þetta fer kannski að skiptast svolítið þar sem að Pontiac er mest megnis "big block" og til dæmis AMC er bara "small block", hvað með til dæmis Old og Buick?

Kannski að það væri best að fá það á hreint hvað er "small" og "big block" í þessum tegundum. :wink:

En svona bara til að leifa mönnum að hlæja þá get ég sett það hér niður á prenti að undirritaður á besta "big block" Ford kvartmílutímann sem er 13,000sek @ 103mph og er settur fyrir 20 árum síðan á bíl sem að þá var að keppa í standard flokki 1800kg 429cid (434cid vélin í ,030) og bíllin "C/Stock" löglegur.

HVERNIG VÆRI NÚ AÐ FARA AÐ BÆTA ÞENNAN TÍMA. :!: :?:
Einhver. ](*,)
Þar sem bíllinn sem að setti þennan tíma er kominn á eftirlaun. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán.
« Last Edit: September 20, 2010, 12:55:44 by 429Cobra »
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #95 on: September 20, 2010, 17:36:27 »
Skoðið heddin á BBF og BBC ásamt bore space'inu! Ekki koma svo til mín og segja að ég sé með big block  :lol:
Cubic'in segja ekki alla söguna  :!:

PS.. já Dáni, BBF metið þarf að fara falla... þetta er frekar vandræðalegt miðað við hvað er hægt að ná út úr þessu dóti.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #96 on: September 20, 2010, 18:20:19 »
Kiddi ertu ekki bara með sprungna blokk  :lol:
Annars veltir maður því fyrir sér hvenær ákveðinn Mustang norðan heiða kemur suður til að bræða gúmmí og taka met  :-"

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #97 on: September 21, 2010, 09:49:54 »
Já það væri vit, það er ljóst að ummrædd töng steikir þetta met ef hann mætir, bara spurning hversu mikið.

En Kiddi, nú þekki ég pontiacinn ekki náið, en hefuru skoðað BB mopar hedd?  :) Í Bick Block Mopar bókinni minni eru BBM og SBC hedd höfð saman á mynd til samanburðar, horft í inntaksportin, og það er ekki allur munurinn á.  8-)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #98 on: September 21, 2010, 13:15:58 »
Sælir félagar. :)

Já það er rétt hjá Stefáni að 1969 Mustang-inn hjá þeim Ólafsson bræðrum kemur til með að steikja þennan 20 ára gamla tíma minn, sem betur fer.
Ég dauð skammast mín fyrir það eitt að eiga ennþá þennan tíma eftir öll þessi ár, reyndar náði Valur Vífils 105+ mílna hraða á bílnum árið 2007 og bætti þannig hraðann um rúmar 2 mílur en tíminn er enn sá sami því miður. :-(

Síðan er það "Fox" body Mustang með vel tjúnaða 429cid og fullt af dóti sem hefur alla burði til að færa þennan tíma vel niður fyrir 13. sek, og svo er það Cyclone sem er með vel "preppaðann" BBF sem ætti að geta náð þessu líka svo maður skrifi nú bara um það sem er tilbúið í dag. :!:

Já og hvað varðar að Pontiac sé "big block", þá var það "comment" sem ég fékk fyrir fjölda ára síðan frá Pontiac frömuði sem heitir Benedikt Eyjólfsson.
Og ég man hvað hann sót-bölvaði 301 vélinni og kallaði hana......ja ég man nú ekki alveg hvað hann sagði þetta er orðið svo langt síðan, en það var ekkert gott. :P

Svona smá "comment" með "bore-spacing"  að þá er maður að nafni "Fred Brewer" að smíða hedd fyrir AMC, og sömu hedd passa á "big block Chrysler"  :!:
Þar er víst sama "bore-spacing".
Það sama er líka uppi á teningnum með 400cid SBC og 304cid AMC, en þar passa stimplar á milli sem að gefa AMC vélinni mjög svo heilbrigða 11,6:1 þjöppu.

Það er margt skemmtilegt í svona "pælingum".

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #99 on: September 22, 2010, 09:21:13 »
Hu hum Hálfdán er ekki einhvað að skolast til í minniskubbnum hjá þér núna. Á þetta ekki að vera AMC 360 frekar enn 304 þar sem 304 er bara með 3.75 í bor enn 360 4.08 bor. Er 400 Chevy ekki 4.125 ? Það er þá amc 360 boraður 045 sem þú meinar. Ég hugsa að 304 væri nú kominn út í vatnsgang með þassari útborun.
Kv Teddi. Fyrrverandi AMC kall (Alltaf samt svolítið veikur fyrir þeim).